Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. 23 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 k ^ Litakynning. ^ Permanettkynning. Strípukynning. {'/>< '"V Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 FOSTRUR - STARFSFOLK! Vantar ykkur ekki líflegt starf í fögru umhverfi? Við leitum að barngóðu, jákvæðu og hressu fólki til starfa sem fyrst. Hjá okkur er góður starfsandi og hlý- legt húsnæði. Líttu inn eða hafðu samband við Emelíu eða Krist- björgu í síma 84150 eða 82921. Leikskólinn Árborg, Hlaðbæ 17, Árbæjarhverfi. SOLUMAÐUR Óskum að ráða sölumann sem allra fyrst. Upplýsing- ar á staðnum milli kl. 10-12. BILATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli. Yfirþroskaþjálfi óskast við Kópavogshæli frá 1. sept- ember n.k. eða eftir samkomulagi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Kópavogshæli fyrir 24. ágúst n.k. Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa á vinnustofum Kópavogshælis og á deildum. Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa við Kópavogshæli bæði í afleysingar og til frambúðar. Starfsfólk óskast nú þegar til sumarafleysinga og til frambúðar. Upplýsingar um ofangreind störf veitir framkvæmda- stjóri eða yfirþroskaþjálfi í síma 41500. Reykjavík, 7. ágúst 1987 LANDSPITALINN Líffræðingar (2) eða meinatæknar óskast til starfa á rannsóknastofu Blóðbankans í blóðmeinafræði. Upplýsingarveitiryfirlæknir Blóðbankans, sími 29000 - 557. Læknaritari óskast til starfa á röntgendeild. Nánari upplýsingar veitir skrífstofustjóri röntgendeild- ar, sími 29000 - 434. Bókasafnsfræðingur óskast til starfa á Bókasafn Landspítalans. Æskilegt sérsvið er flokkun og skrán- ing. Upplýsingar veitir forstöðumaður bókasafnsins, sími 29000 - 488. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast á geðdeild Landspít- alans. Nánari upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi, sími 29000 - 650, milli kl. 9-11 næstu daga. Reykjavík, 7. ágúst 1987. LAND-ROVER á leið um landið! Söluferð með Land-Rover um landið Sýningarstaðir hjá ESSO-söluskálum á landsbyggðinni! Sölumenn okkar kynna nýju Land-Rover bílana næstu vikur víða um landið og á sýningu bændasamtakanna BÚ ’87. Nú er Land-Roverinn gjörbreyttur: Nýtt útlit, sami undirvagn og er í Range-Rover, nýtt mæla- borð og klæðningar. „Langi Land-Roverinn er besti akstursbíll sem ég hef prófað“, segir Ómar Ragnarsson. - Komið og kynnist nýju Ji Land-Rover 90 og 110 gerðunum. - Þér gerið ekki betri jeppakaup. - Eigum bíla á kynningarverði. Norðurland eystra Föstudagur 07. ágúst: BHúsavík Mývatn Laugardagur 08. ágúst: 3 Kópasker H Raufarhöfn B Þórshöfn Austurland I Sunnudagur 09. ágúst: Vopnafjöröur Egilsstaöir Mánudagur 10. ágúst: Q Reyöarfjöröur n Eskifjöröur m Djúpivogur Suðurland Þriðjudagur 11. ágúst: kl. 10.00-16.00 kl. 17.00-21.00 kl. 10.00 - 14.00 kl. 15.00-17.00 kl. 18.00-23.00 kl. 10.00-13.00 kl. 15.00-23.00 kl. 10.00-13.00 kl. 14.00 - 17.00 kl. 19.00-21.00 Ejl Höfn kl. 09.00 - 13.30 E H Klaustur kl. 15.30 - 18.00 E; E Vík kl. 19.00-22.00 H I Miðvikudagur 12. ágúst: Hvolsvöllu kl. 09.00- 15.00 Hella kl. 16.00 - 22.00 Fimmtudagur 13. ágúst: jRSelfoss kl. 09.00 - 16.00 m Hverageröi kl. 17.00 - 20.00 Vesturland Mánudagur 24. ágúst: S3 Akranes g Borgarnes kl. 10.00 - 14.00 kl. 15.00-22.00 Norðurland vestra Þriðjudagur 25. ágúst: IBoröeyri kl. 10.00 - 12.00 jHvammstangi kl. 13.00 - 16.00 jVíðihlíð kl. 17.00 - 20.00 Miðvikudagur 26. ágúst: Blönduós kl. 09.00 - 13.00 Varmahlíð kl. 14.00 - 16.00 Sauöárkrókur kl. 17.00 - 22.00 14. ágúst - 23. ágúst: Sýning í Reykjavík á BÚ ’87 Bændur og aðrir athafnamenn: - Komið og heilsið M... . # upp á gamlan nÖIOUÍ Sí, kunningia! Tryggvabraut 12 ■ Akureyri Símar 96-23515 og 96-21715

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.