Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Side 21
20 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. BORÐTENNISSKÓLI STJÖRNUNNAR Veröur haldinn dagana 10-16 ágúst 1987 í íþróttahús- inu Ásgaröi í Garðabæ. Þjálfari er STEEN KYST HANSEN fyrrverandi landsliðs-þjálfari Byrjendur 9-13 ára kl. 11-13.30. 1 og 2 flokkur kl. 13.30-16.00. Upplýsingar og skráning í síma 46409 eftir kl. 17. Albrecht. HELLISSANDUR Nýr umboðsmaður frá 1.8. er María Kr. Guðmunds dóttir, Hellisbraut 15, sími 93-66626. RÍKIS SPÍTAL AR LAUSAR STÖÐUR Dagheimilió og skóladagheimilið Sunnuhlíð við Klepp. Fóstrur óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomu- lagi. Starfsmenn óskast nú þegar og frá 1. september n.k. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaöur, sími 38560. Dagheimilið - Stubbasel í Kópavogi. Fóstra eðastarfsmaður óskast í fullt starf frá 1. sept. n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 44024. Reykjavík, 7. ágúst 1987 BRAUTARHOLTI33 - SÍMI695360. Peugeot 504 bensín, ekinn 112.000 km. Einnig Peugeot 504 dísil, ekinn 122.000 km. Bílarnir eru í mjög góðu lagi. Allar upplýsingar á Bílasölunni Bjöllunni. Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchurmeðferð með lacer (sérhæfing við bólgu í herðum og baki). Er flutt með starfsemina að Langholtsvegi 160. Elsa Hall, sími 68-77-02 Iþróttir Stórsókn dugði skammt Finnar og íslendingar skildu jafhir, gerðu lið beggja tvö mörk Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii; „Við gáfum eftir í byrjun síðari hálf- leiks eftir að hafa ráðið ferðinni í þeim íyrri. Við létum miðjuna eftir og var okkur refsað fyrir það með tveimur mörkum." Þetta sagði Sævar Jónsson, fyrirliði íslenska unglingaliðsins sem lék á Akureyri í gærkvöldi gegn Finnum. Leiknum lyktaði með jafritefli, 2-2, eftir að íslenska liðið hafði leitt í hlé með tveimur mörkum gegn engu. Liðið var skipað leikmönnum yngri en 21 árs og var viðureign þjóðanna liður í Evrópukeppni landsliða í nefnd- um aldursflokki. I fyrri hálfleik höfðu íslensku strák- amir tögl og hagldir, léku með prýði í sókn og vöm. Samleikur manna var mikill og góður og var hætta jafhan nokkur við mark gestanna. Á 11. mín- útu kemur fyrra mark íslands. Siguróli Kristjánsson er með knöttinn úti við hliðarlínu, nærri homflagginu. Hyggst hann senda knöttinn fyrir markið en sá fer öllum á óvart yfir markvörðinn og í netið að baki hon- um. Islendingar höfðu ekki fagnað lengi þegar þeir fengu aðra átyllu til að gleðjast. Á 16. mínútu fær Hlynur Birgisson góða stungusendingu inn fyrir vöm Finna, etur þar kappi við markvörð þeirra og vamarmenn og endar með þau að kempan er keyrð niður í völl- inn. Sá dómari leiksins sér ekki annað fært en að dæma vítaspymu og skor- aði Sævar Jónsson úr henni án telj- andi vandræða. íslenska liðið ætlaði ekki að láta þar við sitja og sóttu piltamir látlaust það sem eftir lifði hálfleiks. Ekki urðu mörkin þó fleiri en næst komust okkar menn því að skora er Sævar Jónsson skaut hárfínt framhjá af löngu færi á 32. mínútu. í síðari hálfleik umtumaðist leikur- inn. Finnar hófú þunga sókn og linntu ekki látum fyrr en þeir höfðu jafnað, gert tvö mörk á skömmum tíma. Tommi Paavola skoraði fyrra mark- ið af stuttu færi en Jouko Vourela það síðara eftir að hafa barist við Erling Kristjánsson um knöttinn og haft bet- ur. Eftir þetta var leikurinn í jámum en sókn íslands þyngdist þó nokkuð er á leið. Undir lokin var hún orðin nokkuð áköf en færin skorti og því var ekki kvikað frá jafhteflinu. Þorsteinn Halldórsson átti mjög góðan leik með íslenska liðinu, sérlega í fyrri hálfleik. Þá áttu þeir Ólafur Þórðarson og Hlynur Birgisson ágæta spretti. Ef á heildina er litið var ís- lenska liðið betra en það finnska. Piltamir náðu þó ekki að nýta sér styrk sinn til sigurs í þetta skiptið. -JÖG „Úlfur - úlfur“ - Opið bréf frá Omari DVum í Dagblaðinu-Vísi hefur á síðustu yfirvalda á hækkunum á gjaldskrá eða alls um 57 m.kr. sem er 83% vikum verið fjallað nokkuð um fjár- á milli ára. hækkun frá síðasta ári. mál íþróttafélaga og því haldið fram Fullyrðing DV um að „íþróttafé- Nýju blóði hefur nú verið veitt til að íþróttafélögin í Reykjavík væra lögin i Reykjavík séu kúguð af framkvæmda á íþróttasvæðum félag- að gefast upp m.a. vegna „kúgunar- borgaryfirvöldum" er því alröng og anna. En ekki er nóg að eiga stefnu“ borgaryfírvalda í húsaleigu- beinlínis sctt fram til þess að villa glæsileg hús eða góða veili, félögin málum. mönnum sýn í þessu máli. verða að geta annast öflugt félags- og íþróttastarf fyrir þær þúsundir Léleg nýting í íþróttasölum ungmenna sem taka þátt í hollu og Hver ákveður hvað? í könnun, sem ÍBR lét gera á gefandi starfí þeirra. í fjárhagsáætlun Reykjavíkur- keppnistímabilinu 1983-1984 um íþróttafélögin vinna stórvirki á borgar fyrir árið 1987 er varið 27 notkun íþróttafélaga í Reykjavík á sviði íþrótta-, æskulýðs- og uppeldis- m.kr. i rekstrar- og framkvæmda- iþróttasölum, kom m.a. í ljós að um mála og fullyrða má að borgaryfír- styrk til íþróttabandalags Reykja- 2.500 tímar af 10.900 voru vannýttir völd meta öflugt starf þeirra í víkur (ÍBR). Þessi §ánfeiting er eða ekki nýttir, þ.e.á.s. að um 23% horginni og styrkja það eftir mætti. byggð á fjárhagsáætlun ÍBR sem sl. af úthlutuðum tímum hjá íþróttafc- Allt tal DV um að íþróttaf'élögin í haust var kynnt fyrir borgaryfirvöld- lögunum mætti nýta betur en fyrir borginni séu að leggja upp laupana, um. _ þessa tíma voru íþróttafélögin að séu í dauðateygjunum, er í hróplegu I reikningsuppgjori ÍBR fyrir sl. greiða húsaleigu og borgin að ósamræmi víð gott og mikið starf ár var hlutur borgarínnar í rekstrar- styrkja þau. sem sjaldan hefhr verið meira. Með styrkjumallsll m.kr. ogí fjárhagsá- Ef grannt er skoðað kemur í ljós slíkum gífuryrðum er títið gert úr ætlun ÍBR fyrir árið 1987 er áætlað að hægt er að taka þetta vandamál þeim forystumönnum og leiðbein- að þessir styrkír verði 17,4 m.kr. og öðrum og skynsamlegri tökum en endum sem leggja sig alla fram til hafa þeir því hækkað um 58% á nú er gert af íþróttafélögunum í eflingar hollu íþróttastarfí. milh ára. Á sama tíma hækkaði Reykjavík. En ef það væri gerthefði húsaleiga fyrir íþróttasali í húsnæði það vemlegan sparnað í fór með sér Urelt kerfi? borgarinnar um 21-24%. fyrir félögin. f stað þess að endur- Það kann að vera rétt að núver- Af þeim 11 m.kr. sem varið var í skipuleggja notkun íþróttamann- andi styrkjakerfi ÍBR, íþróttasjóðs rekstrarstyrki á vegum fBR á sl. árí virkja með betri nýtingu í huga er og félagsheimilasjóðs þarfhist ákoð- varð úttekt félaganna vegna húsa- sífellt óskað eftir fleiri og fleiri tím- unar. En sú skoðun þarf að fara fram leigukostnaðar alls 10,7 m.kr., bæði um. á heimavelli og aðlaga verður fyrir afiiot af eigin húsnæði og hús- En ef borgaiyfirvöld tækju þá póli- styrkjakerfin að stórauknu íþrótta- nseði borgarinnar. Rekstrarstyrkir tísku ákvörðun að aínot íþróttafé- starfi félaganna og jafha þarf á tíl íþróttafélaga af því fé sem til ÍBR laga og sérsambanda af mannvirkj- einhvem háttþann aðstöðumun sem rennur frá Reykjavíkurborg dugir ura borgarinnar fyrir æfingar og er á milli einstakra deílda íþróttafé- því fyrir húsaleigukostnaði ef keppni yrðu endurgjaldslaus þá laganna. íþróttafélögin ákveða sjálf að stíkt hækkuðu rekstrargjöld þessara Það á alíarið að vera mál íþrótta- fyrirkomulag skuli gilda. Borgin á mannvirkjaumnokkratugimilljóna hreyfingarinnar, án allra aiskipta ekki að ákveða slíkt. króna. borgaryfirvalda, hvort og á hvem Það eru því íþróttafélögin í En hvað þá með íþróttamannvirki hátt slík endurskoðun fer fram. Og Reykjavík og samtök þeirra sem félaganna? Ætti borgin þá að greiða því hlýtur að vera biýnna hjá tals- ákveða sjálf á hvem hátt fjárveiting alfarið fyrir rekstur þeirra? Það er mönnum íþróttafélaga í borginni að borgarinnar er nýtt og borgaryfir- sannfæring mln að rekstur þeirra beina því til réttra aðila að málið völd hafa aldrei haft afskipti af þeim mannvirkja, sem íþróttafélögin sjá sé tekið upp en að benda sífellt á fjármunum sem þau hafa treyst alfarið um að reka, sé mun betur borgaryfirvöldoghrópaúlfur, úlfur. íþróttahreyfingunni fyrir hverju borgið í höndum félaganna sjálfra Því ef nógu lengi er klifað á rang- sinni. án allra afskipta borgaryfirvalda og færslum fer fólk að trúa þeim og þá Það er því ekki við borgarráð né þessi mannvirki em á margan hátt endaði máhð e.tv. þairnig að borgin íþrótta- og tómstundaráð að sakast mun ódýrari í rekstri hjá félögunum yrði krafin um endurskoðun á um á hvem hátt þessum málum er heldurenefhið opinbera með öll sín styrkjakerfi ÍBR. Væri þá verið að fyrir komið í Reykjavík, Enda er það parkinsonlögmál færi að annast fara aftan að hlutunum og betur ekki hlutverk þessara aðila að deila reksturinn. heima setið en af stað farið, því það út rekstrarstyrkjum til einstakra er og á að vera hlutverk íþrótta- íþróttafélaga og eðlilegast er að Em iþrótiafélögin að gefasí hreyfingarinnar að skipuleggja sín fþróttahreyftngin sjálf ákveði á upp? innri málefni en ekki pólitískt kjör- hvem hátt hún vill verja íjármunum Fréttamaður DV heldur því fram inna fúlltrúa í borgarstjóm eða sínum, enda em forystumenn að íþróttafélögin í Reykjavík séu að embættismanna borgarinnar. íþróttafélaganna best í stakk búnir gefast upp. Undir þessi orð DV er Að lokum hvet óg DV til ffekari til að velja leiðir til skynsamlegrai- alls ekki hægt að taka, cf litið er til umfiöllunar um íþróttamál á anuan nýtingar fiármuna sinna. Þegar það framkvæmdaáíþróttasvæðumfélag- hátt en að birta úrslit leikja en um er fullyrt að í húsnæði borgarínnar anna blasir við allt önnur og bjartarí leið verður að gera þá kröfú til virtra sé okur á húsaleigu má benda á að staðreynd eins og kemur m.a. fram fiölmiðla, sem vilja láta taka sig al- íþróttafélögin notast við gjaldskrá í grein í Morgunblaðinu 28. júlí sl. varlega, að þeir kynni sér málin frá borgarinnar sem viðmiðun í sinni Um alla borg standa íþróttafélögin báðum hliðarlínum en ekki einungis gjaldskra og oft á tíðum er gjaldskrá í stórffamkvæmdum fyrir tugi millj- frá miðpunkti með augum dómarans. íþróttafélaganna í eigin húsnæði óna króna, enda hefúr framlag Ómar Einarsson, framkvæmda- mun hærri en borgarinnar og er jafti- Reykjavíkurborgar til iþróttahreyf- stjóri íþrótta- og tómstundaráðs vel kvartað yfir íhaldssemi borgar- ingarinnar aldrei verið meira en nú Reykjavíkur FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. íþróttir • Ragnar Margeirsson skorar með þrumuskoti utan úr vítateig. Á innfelldu myndinni fylgir Þorfinnur, markvörður Völsunga, knettinum eftir með augunum en fær ekki að gert þrátt fyrir ágæta tilburði. DV-mynd Brynjar Gauti Framarar réttu úr kútnum - „kjöldrógu tíu Völsunga í Laugardalnum, skoruðu sex mörk en Húsvíkingar ekkert „Þetta hrundi til grunna hjá okkur þegar Kristjáni Olgeirssyni var vikið af leikvelli. Það var rangt af dómaranum að reka Kristján út af, dómari verður að horfa í hvað veldur - mitt í hita leiksins. Ég er ekki bjartsýnn á framhaldið eftir leik sem þennan. Við munum þó hvergi gefa eftir og beijast fyrir vem okkar í deildinni." Þetta sagði Aðalsteinn Aðalsteinsson, Völsungi, er lið hans hafði beðið lægri hlut gegn Fram á Laugardalsvelli, 6-0. Leikur þessi var settur á í gærkvöldi en átti að fara fram í byijun júlí - enda liður í 8. umferð íslandsmótsins. Það verður að segjast sem er að sigur FYam var með sanngjarnasta móti, úrslit- in segja sína sögu. Jafnræði var þó með liðum í upphafi, bæði þeirra áttu ágæt færi og allt stefndi í opinn leik og tvísýn- an. Viðureignin tók hins vegar umskipt- um við brottvísun Kristjáns Olgeirsson- ar. Framliðið tók öll völd á vellinum og norðanmenn bognuðu undan álaginu. Mark lá í loftinu og raunar virtist mörg- um slíkt líta dagsins ljós á 24. mínútu. Kristján Jónsson fékk boltann utan víta- teigs og lét vaða. Þrumufleygur hans braut loftið og small í þverslánni, nam síðan við jörð innan marklínu, að því er virtist, en hrökk síðan aftur út í teiginn. Stórglæsilegt skot en „markið" fékk ekki staðfestingu. Staðsetning línuvarðar, Gísla Guðmundssonar, var ekki góð ef hliðsjón er höfð af atvikinu, hann fylgd- ist með afstöðu leikmanna til móts við vítateigslínu. Dómarinn lét leikinn hafa sinn gang sem ekkert hefði í skorist. Tveimur mínútum síðar gerist annað umdeilt atvik. Þorfinnur Hjaltason, markvörður Völsunga, grípur boltann en missir hann í hendur Birgis Skúlasonar að því er virtist. Kjartan Ólafsson dóm- ari lætur atvikið afskiptalaust en Gísli línuvörður gefúr merki um að knöttur hafi farið í hönd Birgis og hann þar með ráðið för boltans með ólögmætum hætti. Dórnari tekur bendingu félaga síns og dæmir vítaspymu. Ekki glöddust Hús- víkingar við og vildi Kristján Olgeirsson segja sitt álit. Leit hann fyrst gult spjald en síðan rautt er hann lét ekki segjast. Pétur Ormslev, sem var áberandi í leik Framliðsins, tók vítið og skoraði af ör- yggi, 1-6. Framarar héldu áfram að sækja eftir þetta. Á 35. mínútu fá þeir tvö dauðafæri í einni svipan. Janus Guðlaugsson, sem átti ágætan leik, þrumaði á markið með kollinum, Þorfinnur varði meistaralega, boltinn fellur fyrir fætur Guðmundar Steinssonar sem skýtur yfir af mark- teigslínu. Á 39. minútu auka Safinýringar foryst- una. Pétur Ormslev sendir knöttinn á Guðmund Steinsson sem snýr af sér vam- armann, sendir boltann til baka á Pétur sem skýtur án viðstöðu í markið, 2-0. Fram hóf síðari hálfleik með storm- sókn. Þorfinnur varði vel frá Guðmundi Steinssyni í upphafi hálfleiksins. Guðmundur brást hins vegar ekki ör- skömmu síðar er hann skoraði af stuttu færi, 3-0. Þá hafði Pétur Ormslev skotið, Þorfinnur varið og Guðmundur orðið fyrstur að knettinum. Fjórða markið gera Framarar síðan á 55. mínútu. Janus á þrumuskot sem er varið á línu, Guðmundur Steinsson fylgir vel á eftir og skallar boltann í markne- tið, 4-0, og aðeins tíu mínútur liðnar af hálfleiknum. Mínútu síðar skorar Ragnar Margeirs- son, 5-0. Ormar kemst í gegnum vöm Völsunga og skýtur. Þorfinnur sér við honum og boltinn berst út í vítateiginn þar sem Ragnar er fyrir og þrumar hon- um í netið. Eftir þetta skópu Framarar sér fiölmörg tækifæri sem ekki nýttust. Á 92. mínútu skorar þó Pétur Amþórs- son sjötta og síðasta mark leiksins. Langt innkast var tekið og barst boltinn til Péturs sem brunaði upp völlinn. Guð- mundur Steinsson fylgdi honum eftir og dró að sér athygli Þorfinns markvarðar og vamarmanna. Pétur hafði um tvo kosti að velja, ann- an að senda boltann til hliðar á Guðmund ellegar hinn að skjóta á markið. Hann valdi þann síðartalda, sendi knöttinn framhjá Þorfinni og í netið. Þess má geta að Völsungar áttu ágætar skyndisóknir af og til og þó sérlega und- ir lokin. Ólafur Ólafeson, sem hljóp í skarð Friðriks Friðrikssonar, varði til dæmis vel frá Snævari Hreinssyni og Hörður Benónýsson skaut síðan framhjá í sömu sókn. Þá átti Hörður aftur skot í utanverða Framstöngina á lokasekúndum leiksins. Bestur á vellinum var Pétur Ormslev en Janus og Guðmundur Steinsson áttu einnig góðan dag í herbúðum Fram. Mest áberandi í liði Völsunga vom Birgir Skúlason og Þorfinnur Hjaltason. Þá átti Aðalsteinn Aðalsteinsson ágæta spretti. Áhorfendur vora 979. -JÖG „Margtþarfað bæta - segir Frank Upton, nýráðinn þjátfari Keflvíkinga u • Frank Upton á fullu á æfingu hjá Keflvíkingum i gærkvöldi en hann þrælaði mönnum út i þrjá tima. Greinilega ekkert hálfkák á þeim bæ. DV-mynd Gunnlaugur „Ég hef aðeins verið með tvær æf- ingar hjá liðinu til þessa og er því varla maður til að kveða upp dóm yfir Keflavíkurliðinu," sagði hin nýi þjálf- ari Keflvíkinga, Frank Upton, að- spurður um ástandið á ÍBK liðinu nú þegar hann tekur við því. Upton þykir agaður og strangur þjálfari öfúgt við forvera hans, Peter Keeling. Upton hefur nú stjómað tveim æfingum hjá liðinu en í gær- kvöldi var hann með liðið á stífri þriggja tíma æfingu. Fengu menn að svitna þar ótæpilega. „Það er Ijóst að margt þaxf að bæta hjá liðinu bæði hvað varðar skipulag og hugafar," sagði Upton. Hann kvaðst ekki hafa vitað mikið um íslenska knattspymu þegar hann réðist hingað. Einu heim- ildir hans hefðu komið frá vinum hans Ian Ross og Jim Barron en Ross mun hafa bent Keflvíkingum á Upton. „Ég vissi þó að hér væm margir góðir leik- menn og deildarkeppnin ótrúlega sterk.“ Upton starfaði hjá Aston Villa nú siðast en lifði ekki af þær hreinsannir sem Graham Taylor stóð fyrir þegar hann kom til liðsins. „Þegar Taylor kom til Villa vildi hann hafa nýja menn með sér og því þurfti ég að vikja. Þetta er oft tilfellið í Englandi." Að sögn forráðamanna Keflavíkur- liðsins hefur hann verið ráðinn til liðsins það sem eftir er tímabilsins og vonast þeir til að geta ff amlengt samn- inginn á næsta ári þ.e.a.s ef frammi- staða hans það sem eftir er býður upp á það. Þessu fylgja vitaskuld miklar fiárhagslegar skuldbindingar fyrir lið- ið en að sögn þeirra Keflvíkinga reyndist ekki unnt að leysa þjálfara- vandamálið á annan hátt. En hvemig skyldi Upton lítast á hinn erfiða leik gegn Akumesingum á sunnudaginn? „Allir leikir liðsins verða erfiðir og árangurinn á sunnudaginn ræðst auð- vitað bara af frammistöðu strákanna. Ef þeir leika vel getur allt gerst. Þegar nýr þjálfari kemur svona inn þá hefúr hann takmarkaðan tíma til að setja mark sitt á liðið,“ sagði Upton sem kvaðst ekki búast við að gera róttæk- ar breytingar á liðinu. -SMJ 21, Framvörðurinn Mirandinha frá Brasilíu var í gærkeyptur til enaka liðsins Newcastle. Þar roeð er Ijóst að hann verður fyrstí BrasiHumað- urinn til að leika í Englandi. Newcastle á nóg af peningum nú eftir söluna á Peter Beardsley til Liverpool. Og þó að liðið hafi greitt sem svarar 900.000 pundum (57 milljónir kr.) fyrir kappann eiga þeir enn nóg eftir. Mirandinha, sem er 28 ára, þykir mikill hæfileikamaður en hefiir jafhframt verið mjög umdeildur meðal knattspymuáhugamanna. Hann tók þátt í keppnisferð Brasil- íumanna til Evrópu fyrr í sumar og skoraði meðal annare jölhunar- markið í 1-1 jafhtefli gegn Eng- landi. Það þykir þó ljóður á ráði hetjunnar að honum hættir til sjálfeelsku þegar hann er með knöttinn. Er óvíst hvemig aðdá- endur Newcastle taka því en þeir em frægir fyrir að vilja enga „vit- leysú' á vellinum. -SMJ Opna Mazda- mótið í golfi Um næstu helgi verður opna Mazda-mótið í golfi á Eskifirði, 8. og 9. ágúst. Leiknar verða 36 hoíur á góðum golfvelli þeirra Eskfirð- inga. Keppt verður í karla- og kvennaflokki. Sérstaklega glæsi- leg verðlaun verða í boði. Skráning er fyrir föstudagskvöld í símum 97-6153 og 6294 Eiga menn þama fyrir austan von á góðri þátttöku. -SMJ • lan Rush mun eins og kunnugt er leika með Juventus á næsta keppnistimabili. Hetur komu hans verið beðlð með mikllli eförvænt- ingu af aðdáendum liösins en uppskeran var rýr hjá liðinu á siö- asta timabHi. Hér sést kapplnn f æfingaleik með Juve í gær. Símamynd Reuter Bláskógarskokk Bláskógarekokk HSK verður haldið sunnudaginn 9. ágúst og hefet kl. 14. Hlaupið hefet við Gjá- bakka, austan við Þingvallavatn, og hlaupið yftr Lyngdalsheiði, á Laugarvatn. Hlaupið er 15,5 km en einnig er boðið upp á 5,5 km skokk og er þá ræst við svokallað- an Vallalæk (sem er eini lækurinn á heiðinni og því auðfúndinn). Keppt er í 3 aldursflokkum karla og kvenna: 15 ára og yngri, 16-34 ára, og öldungaflokki, 35 ára og eldri. Opið öllum, allir hlauparar hvattir til að mæta. Hlaupið er tilvalið fyrir þá sem stefiia á mara- þon. -SMJ Einherja- keppni I dag, fimmtudag, fer ffarn Ein- heijakeppni GR i Grafarholti. Þátttökurétt hafa allir meðlimir klúbbains sem farið hafa holu í höggi. Leiknar verða 18 holur, höggleikur með forgjöf. Ræst veiö- ur út frá kl. 17. -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.