Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Side 39
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. 39 Útvarp - Sjónvaip Bjarni Dagur kántríkóngur leikur einnig þægilega tónlist. Stjaman kl. 16.00: Spjall við hlust- endur er hans fag Kántrí-Bjami, eða Bjami Dagur Jónsson, er hress að vanda og fer á kostum í kántrítónlist sem er hans uppáhaldstónlist eins og landinn ætti að vita nú þegar en hann spilar einnig aðra þægilega tónlist. Spjall við hlust- endur er hans fag, að sögn, og verða þar dægurmálin í brennidepli auk spjalls um lífið og tilveruna. Hann ætlar auk þess að veita verðlaun fyrir getraun eins og fyrr en hún verður klukkan fimm og sex, síminn er 681900. RUV, rás 1, kl. 23.00: Sumavtónleikar í Skálholti í fyrsta skipti á íslandi vom haldn- ir tónleikar þar sem leikið var á barokkhljóðfæri í lágri stillingu eins og tíðkaðist fyrr á tímum og verða þeir nú fluttir í útvarpi. Var það í Skálholti um helgina sem leið. Fram komu 14 hljóðfæraleikarar undir stjóm Helgu Ingólfsdóttur og Ann Wallström, sem er konsertmeistari, en hún hefúr einmitt nýlokið nám- skeiði hér á landi um túlkun barokktónlistar. Hljómsveitarverkin em eftir Georg Friedrich Hándel. Kynnir er Hákon Leifsson. Helga Ingólfsdóttir semballeikari var stjómandi 14 hljóðfæraleikara um helgina í Skálholti. Fimmtudagur 6. ágúst Stöð 2 16.45 Sumarlö langa (The Long Hot Summer). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1958, gerð eftir sögu William Faulkner. Stjórnsamur bóndi I Suður- ríkjum Bandaríkjanna verður fyrir vonbrigðum með veikgeðja son sinn. Hann býður ungum manni að búa á býli sínu og gengur honum I föður- stað. Þetta fellur að vonum ekki í góðan jarðveg hjá fjölskyldunni. Með aðalhlutverk fara Paul Newman, Jo- anna Woodward, Orson Welles, Lee Remick og Angela Lansbury. 18.35 Þegar pabbi missti atvinnuna. Ungl- ingsstúlka tekur þátt í raunum föður sins er hann stendur uppi atvinnulaus. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Skoppara- kringlan og boltinn. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórð- ardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera I beinu sam- bandi I síma 673888. 20.25 Sumarlióir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, ásamt þeim skemmti- og menningarviðburðum sem hæst ber. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 20.50 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur um fast- eignasalann Molly Dodd og mennina I llfi hennar. Með aðalhlutverk fara: Blair Brown, William Converse- Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene. 21.20 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. Ung kvikmyndastjarna skiptir um skoðun á síðustu stundu og neitar að koma fram nakin í mynd sem hún er að leika I. Lytton og Dolly eru mætt til þess að taka viðtal, en svo virðist sem eitthvað meira búi undir. 22.10 Eldur í æöum (Burning Bed). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum. Myndin er byggð á sögu Francine Hughes sem varð fyrir þeirri ógæfu að giftast manni sem barði hana. Þó einkennilegt megi virðast voru Francine allar bjargir bannaðar, börnin hennar þrjú bundu hana heimil- inu og hvorki foreldrar hennar né yfirvöld vildu skipta sér af erjum milli hjóna. Að lokum greip Francine til ör- þrifaráða. Með aðalhlutverk fara Paul LeMat og Farrah Fawcett, en hún hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn I þessari mynd. Leikstjóri er Robert Greenwald. Mynd þessi er alls ekki við hæfi barna. 23.40 Flugumenn (I Spy). Bandariskur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp I aðalhlutverkum. Skemmdarverkamenn gera tilraun til þess að eyðileggja geimfar sem fara á til tunglsins, en Scott og Robinson undirbúa gildru fyrir þá. 00.35 Dagskrárlok. Útvarp zás I 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Viötaliö. Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdótt- ur. Slðari hluti. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiöaslóö- um“, minningar Magnúsar Gíslasonar. Jón Þ. Þór les (4). 14.30 Dægurlög á milli striöa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Konsert nr. 1 I C-dúr eftir Johann Christian Schick- hardt. Chateauguay-kammersveitin leikur undir stjórn Jocelyne Laberge. b. Peter Pears syngur ensk lög frá sautjándu öld við lútuundileik Julians Breams. c. Sónata í a-moll op. 1 nr. 3 eftir Joeseph Haydn. William Bennett leikur á flautu, Harold Lester á sembal og Denis Nesbitt á víólu da Gamba. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir . 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur I umsjá Jóns Hjartar- sonar. 21.40 Wagner, Beethoven og Grieg. a. Tónlist úr óperunni „Tannháuser" eftir Richard Wagner. b. Rómansa op. 50 eftir Ludwig van Beethoven. c. Lýrísk svíta op. 54 eftir Edward Grieg. 21.30 Skáld á Akureyri. Sjöundi þáttur: Rauðahússkáld. Umsjón: Þröstur As- mundsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni I umsjá Stefáns Jökulssonar. 23.00 Sumartónleikar i Skálholti 1987. Hljómsveitarverk eftir Georg Friedrich Hándel. Barokksveit Sumartónleik- anna leikur undir stjórn Helgu Ing- ólfsdóttur. Konsertmeistari: Ann Wallström. Kynnir: Hákon Leifsson. 24.00 Fréttir. O.IOSamhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp zás II 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringlöan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tíska.Umsjón: Ragnhildur Arnljóts- dóttir. 23.00 Kvöldspjall. Alda Arnardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00. 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyii 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Stjaman FM 102,2 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á islenskum hljómlistarmönn- um sem eru að halda tónleika. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrítónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnirá ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny FÍay, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 22.00 Örn Petersen. ATH. Þetta er alvar- legur dagskrárliður. Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til hlítar. Örn fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð I belg I síma 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni i hi-fi stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni hljómsveitin Pretenders. 00.15 Gisll Sveinn Loftsson. Stjörnuvaktin hafln. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómnsson og síðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp I réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Stefán Benediksson í Reykjavik siö- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. 21.00 Jóhanna Haröardóttir. - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti I hljóðstofu. Skyggnst verður inn I spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Veður 1 dag verður hægviðri eða norðangola á landinu, skýjað við norðaustur- og austurströndina en léttskýjað annars staðar. Hiti 10-17 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir léttskýjað 7 Galtarviti léttskýjað 6 Hjarðames léttskýjað 6 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 9 Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað 9 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík alskýjað 9 Sauðárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar þoka 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 10 Helsinki skýjað 13 Kaupmannahöfn skýjað 12 Osló skýjað 11 Stokkhólmur hálfskýjað 12 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 24 Amsterdam skúrir 13 Aþena léttskýjað 29 Barcelona léttskýjað 23 Berlin skúr 13 Chicago léttskýjað 25 Feneyjar léttskýjað 21 (Rimini/Lignano) Frankfurt þrumuveð- 12 Glasgow ur úrkoma 16 Hamborg skýjað 13 Las Palmas léttskýjað 25 (Kanaríeyjar) London skýjað 18 LosAngeles léttskýjað 23 Lúxemborg hálfskýjað 12 Malaga heiðskírt 33 Mallorca léttskýjað 27 Montreal skýjað 20 New York alskýjað 28 París léttskýjað 18 Róm heiðskírt 25 Vín skúr 13 Winnipeg skýjað 24 Valencia léttskýjað 27 Gengið Gengisskráning nr. 145 - 6. ógúst 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,430 39,550 39,350 Pund 62,077 62,266 62,858 Kan. dollar 29,778 29,868 29,536 Dönsk kr. 5,5189 5,5357 5,5812 Norsk kr. 5,7507 5,7682 5,7592 Sœnsk kr. 6,0171 6,0354 6,0810 Fi. mark 8,6583 8,6847 8,7347 Fra. franki 6,2947 6,3139 6,3668 Belg. franki 1,0112 1,0142 1,0220 Sviss. franki 25,2967 25,3737 25,5437 Holl. gyllini 18,6276 18,6843 18,7967 Vþ. mark 20,9701 21,0339 21,1861 ít. líra 0,02895 0,02904 0,02928 Austurr. sch 2,9829 2,9920 3,0131 Port. escudo 0,2687 0,2695 0,2707 Spá. peseti 0,3092 0,3102 0,3094 Japanskt yen 0,26151 0,26230 0,26073 írskt pund 56,194 56,365 56,768 SDR 49,5427 49,6937 49,8319 ECU 43,5071 43,6395 43,9677 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskrnarkaðiniir Faxamarkaður 6. ágúst, heildarsala 108,20 tonn Magni . tonnum Verð i krónum Skarkoli 13,4(1 meðal 36,98 hæsta 38,00 lægsta 36,50 Steinbitur 0,70 19,60 19.50 19.50 Þorskur 79,70 32.05 46.00 30,50 Ufsi 13,30 20,67 21,00 20,00 Ýsa 1.70 58,22 62,00 55,00 7. ágúst verður boðinn upp þorskur, ufsi koli og karfi. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. ágúst, heildarsala 166,40 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Steinbitur 0.225 12,00 12,00 12,00 Lúða 0,535 108,00 108,00 108,00 Keila 0,497 12,00 12,00 12,00 Ýsa 0.642 86,57 90.00 86,00 Ufsi 32,20 20,50 20,50 20,50 Þorskur 107,60 33,00 35,00 29,00 Kadi 24,10 16.87 17,00 16,50 Hlýri 1,70 12,00 12,00 12,00 i dag, 6. ágúst, verða boðin upp, úr Jóni Vidalin, 15 tonn af þorski, úr Höfðavik, 20 tonn af karfa og fleira, úr Þórkötlu II., 20 tonn af þorski, 500 kg af ufsa og 500 kg af steinbit og úr Haraldi Böðvarssyni AK 35 tonn af þorski. 4T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.