Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. 9 Utlönd BÍLASALAN Stjómarand- stæðingar handteknir Handtökuskipanir voru í gær gefnar út á hendur fimm af leiðtogum stjóm- arandstæðinga í Panama. Mikill mótmælafimdur gegn ríkisstjóm landsins heíúr verið skipulagður í dag og em handtökumar fyrirskipaðar í tengslum við hann, að sögn talsmanns saksóknara ríkisins í Panama. Meðal þeirra sem handteknir vom er Aurelio Barria, forseti verslunar- ráðs Panama, en verslunarráðið er jafhframt höfuðstöðvar stjómarand- stæðinga. Ekki er vitað hvert farið var með þá handteknu í gær. Stjómarandstæðingar innan vé- banda verslunarráðsins hafa unnið skipulega gegn stjóm Panama í tvo mánuði. Þar em á ferð samtök um hundrað félagasamtaka úr viðskipta- lífi og öðrum geirum þjóðfélagsins. Leiðtogar samtakanna héldu frétta- mannafund í gær þar sem þeir for- dæmdu árásir lögreglu landsins á stjómarandstæðinga undanfarið. Mótmælendur veltu bílum og bám að þeim eld í gær. simamynd Reuter HLIÐ Borgartúni 25, SÍMAR 17770 og 29977 Toyota Carina il árg. 1986, ekinn 17.000 km, 5 gíra, vökvastýri. Ford Econoline 4x4 árg. 1978, ekinn 85.000 km, sæti fyrir 12, 4 tonna, rafm. spil. Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson sem tákn uppgjafar skæruliðanna í gær. Símamynd Reuter leitt geti til handtöku morðingjanna. Stjómvöld á Filippseyjum hafa borið fram tillögur um aukin höft á heimild- um almennra borgara til að bera vopn utan heimila sinna. Dýrar brtlaminjar Segulbandsspóla með viðtali við John Lennon, fyrrum bítil, var seld fyrir liðlega tuttugu og eitt þúsund sterlingspund eða sem nemur nær einni og hálfri milljón íslenskra króna á uppboði í London í gær. Viðtalið var meðal mikils magns af „rokk-minjum“, sem seldar vom á uppboðinu, en þar var að finna allt frá vasaútgáfu af gulum kafbátum til upp- blásinna bítlalíkana í fullri líkams- stærð. Meðal þess sem selt var á uppboðinu var mikið af hlutum sem tengdust bítl- unum. Heimagerð kvikmynd af þeim var slegin á fimm þúsúnd sterlings- pund, föt sem Lennon notaði við gerð kvikmyndarinnar A Hard Days Night seldust á 6.600 pund, uppblásin líkön af bítlunum seldust á liðlega hundrað sterlingspund og svo mætti lengi telja. Þess má geta að kjóll sem sætavísa var í við frumsýningu á Hard Day’s Night seldist á uppboðinu fyrir flögur þúsund sterlingspund. Kjóllinn var að vísu með eiginhandaráritunum allra fjögurra úr hljómsveitinni. Óheppnir flóttamenn Lögreglan í Rio de Janeiro í Brasilíu kom í gær í veg fyrir flótta nokkurra fanga úr fangelsi þar í borg. Fangam- ir höfðu grafið sér göng út í skolpræsa- kerfi borgarinnar og hugðust flýja þar í gegn. Þegar þeir komu upp um hol- ræsi í götu skammt frá fangelsinu biðu þeirra hins vegar sveitir lögreglu- manna. íhúar hverfisins, sem fangelsið er í, höfðu orðið varir við athafhir fanganna og gerðu lögreglunni aðvart. stærri TOSKU OG HANZKABUÐIN HF Skólavörðustig 7. I5 8I4 Vopna- afliending skæruliða hafin Með því að leggja skammbyssu á borð gafst leiðtogi skæruliða tamíla upp fyrir stjóminni á Sri Lanka og indverskum hermönnum. Batt hann þar með formlega enda á stríðið sem geisað hefur á eyjunni í fjögur ár og kostað sex þúsund mannslíf. Athöfn þessi var upphaf vopnaafhendingar tamíla um allan Jaffhaskaga. Aðalleiðtogi skæruliðanna, Prab- hakaran, var ekki viðstaddur en fregnir hermdu að hann hefði tilkynnt um upplausn hemaðarvængs tamílt- igra. Það var nýútnefhdur stjórmála- leiðtogi þeirra, Dilip Yogi, sem lagði skammbyssu á dúkað borð. Vamar- málaráðherra Sri Lanka snerti byss- una og kvað athöfnina binda enda á blóðbaðið. Indverskir hermenn gættu flugvall- arins þar sem athöfnin fór fram en þar höfðu tvö hundmð fréttamenn safhast saman til athafharinnar sem boðað var til með litlum fyrirvara. Scout II árg. 1976, ekinn 147.000 km, verö 260.000. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Lada Lux árg. 1987, ekinn 13.000 km. VW GoH árg. 1986. ekinn 16.000 km. Fiat Uno árg. 1984, ekinn 26.000 km. Mazda 323 1300 árg. 1984. Nissan Sunny árg. 1984, ekinn 34.000 km. Volvo 244 GL árg. 1979, ekinn aðeins 70.000 km. Toyota Corolla GL árg. 1984, ekinn 48.000 km. Ford Escort órg. 1985, ekinn 42.000 km. Honda Prelude EX árg. 1985, ekinn 40.000 km. M. Benz 190 E árg. 1983, ekinn 72.000 km. TILB0Ð ÓSKAST Í EFTIRTALDA BÍLA: VW Passat árg. 1979. Trabant st órg. 1982. Toyota Corolia árg. 1978. Renault 5 1l árg. 1980. Mazda 323 árg. 1978. Volvo 144 órg. 1971. Mikil sala - vantar bíla á söluskrá Mikið úrval sendibíla! Opið til kl. 22.00 í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.