Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. 5 Fréttir r % Um 100 að- ilar sýna á BÚ 87 Það verða um 100 aðilar sem sýna framleiðslu sína í 70 básum á land- búnaðarsýningu sem hefst í Reiðhöll- inni í Víðidal föstudaginn 14. þ.m. og stendur sýningin til 23. ágúst. Auk Reiðhallarinnar verður svæðið í kring og nærliggjandi hesthús notuð undir sýninguna. Yfirskiif't sýningarinnar er „Máttur lífe og moldar" og þess er minnst að Búnaðarsamtökin eru 150 ára um þessar mundir og verður lögð áhersla á að sýna fram á þátt landbúnaðar bæði í fortíð og nútíð. Sýningunni verður skipt upp í 15 deildir þar sem m.a. verður sýndur bæði heföbundinn búskapur og einnig það sem getur talist til nýunga, s.s ferðaþjónusta, fískeldi og fl. Mikil áhersla verður lögð á að böm og unglingar komist í snertingu við dýr og gróður. Mikið verður um hesta- íþróttir og verður séð til þess að engum leiðist. Ö.G. Heidi Blessing les um samskipti fólks þar sem hún situr á tröppunum hjá Pósti og sima á Króknum í 22ja stiga hita og glampandi sól. DV-mynd JGH DV á Sauðárkróki: Heidi í hita ogsól Jói G. Hauksscm, DV, Akureyn: „Ég mátti til með að setjast hér út í sólskinið og kíkja í bók,“ sagði þýska hjúkrunarkonan Heidi Blessing þar sem hún sat á tröppum Pósts og síma á Sauðárkróki í 22ja stiga hita og glampandi sól og las í bók. Heidi er á ferðalagi um landið með þremur þýskum vinum sínum. Þau komu í byrjun júní og snúa aftur til heimalandsins í september. Gott ferða- lag það. „Við erum með kajaka með okkur sem við sigldum niður Skjálfandafljót á. Þessa stundina ætlum við að kanna Blöndu, sjá hvort við getum ekki siglt niður hana. Bókin, sem hún las á tröppunum, sagði Heidi að væri um samskipti fólks. Og þar með var þessum sam- skiptum lokið. Bflvelta í Þingeyjarsýslu Um klukkan hálfsjö í fyrrakvöldi valt bíll á Mývatnsheiði. Bílstjórinn missti bílinn út af í lausamöl með þeim afleiðingum að hann valt út í Más- vatn. Þetta var við norðurenda vatnsins. Tvennt var í bílnum og hlutu þeir lítils háttar meiðsli og voru flutt- ir á slysadeild á Húsavík. Bíllinn er mikið skemmdur. -sme TÍMABUNDINN VERKSMIÐJUAFSLÁTTUR BASE 997.000,- PI0NEER 1 .071.000,- CHIEF 1 .120.000,- LARED0 1 .220.000,- f\ AMCn Jeep egill vilhjálmsson hf. Einkaumboö á Islandi Smiðjuvegi 4, Kóp., s. 7 72 00-7 72 02. Subaru 1800 st. 4x4 1986 600 Opið laugardaga kl. 10-17.30. KAUPENDUR/SEUENDUR, ATHUGIÐ: MIKIÐ ÚRVAL BIFREIÐA OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ FLESTRA HÆFI. ft BILASAIAN GRENSÁSVEGI 11. SlMAR 83085 OG 83150 Sunny 1500 SLX st. 4x4 1987 530 Subaru1800coupé 4x4 1986 590 Scorpion1800 1986 795 Wartburg pickup 1986 120 VÆNTANLEGIR KAUPENDUR ATH: MIKIÐ ÚTVAL NÝLEGRA BIFREIÐA Á SÖLUSKRÁ. VERÐ VIÐ FLESTRA HÆFI. BMW 7281 árgerö 1983, ekinn aðeins 44 þús. km, einn eigandi frá upp- hafi, 6 cyl., 5 gira, vökvastýri, topplúga, álfelgur o.fl., litur brún- sans, skipti koma til greina á ódýrari bifreiö, einnig greiösla meö skulda- bréfi. Verö 970 þús. Corolla 1600 Twin Cam coupé árg. 1986, ekinn 21 þ. km, splittað drif, álfelgur, útvarp og segulband, góö- ar græjur, litur rauður. Ath. skipti á ódýrari. Verö 650 þús. Toyota Corolla 1300 Special Series árg. 1987, ekinn aöeins 6 þ. km, litur rauöur, strípur, 4 gíra. Ath. skipti á ódýrari. Verö 420 þús. Honda Accord EX árg. 1986, ekinn 20 þ. km, rafm. i rúöum og læsing- um, topplúga, útvarp og segulband, 5 gíra, vökvastýri, litur hvitur. Bein saia, verö 750 þús. Pajero, stuttur, bensin, árg. 1987, ekinn aöeíns 10 þ. km, 5 gíra, vökva- stýri, silsar, kastarar, útvarp og segulband, litur hvítur. Ath. skipti á ódýrari. Verö 850 þús. Nissan Patrol disil, styttri gerö, ár- gerö 1985, ekinn aöeins 39 þús. km, 5 gira, vökvastýri, útvarp/segul- band, varadekksfesting aö aftan, brettakantar o.fl., ýmis skipti koma til greina, einnig greiösla meö skuldabréfi. Verö 950 þús. Subaru 1800 coupé 4x4 árgerö 1987, ekinn 9 þús. km, 5 gira, vökvastýri, fallegur sportbill meö drifi á öllum hjólum, skipti koma til greina á ódýr- ari nýlegum smábil. Verö 620 þús. Subaru 1800 station 4x4 árgerö 1987, ekinn aöeins 1 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband, centr- allæsingar, rafmagn i speglum, hátt og lágt drif, litur silfur, engin skipti. Verö 650 þús. Sýnishom úr söluskrá TEG: ÁRG: VERÐ ÞÚS: Bluebird 1600 LX 1986 530 Citroen Axel 1986 200 Charade CS 1986 330 Cherry 1300 1986 350 Colt 1500 GLX 1986 370 Escort 1300 LX 1986 430 Fiat Uno 60S 1986 320 Fiat Ritmo 85S 1986 360 Lada Lux 1986 190 Lada Sport 1987 390 Laurel 2,8SGLdisil 1986 950 Micra GL 1987 340 Mazda 3231500 LX 1986 415 Patrol dísil, langur 1984 830 Sunny 1500 LX coupé 1987 490 Nissan Bluebird station disil árg. 1985, ekinn 83 þ. km, útvarp og seg- ulband, 5 gira, vökvastýri, litur grásans. Ath. skipti á ódýrari. Verö 550 þús. Honda Civic Sport árg. 1986, ekinn aöeins 10 þ. km, útvarp og segul- band, hiti i sætum, litur rauöur. Bein sala. Verö 480 þús. Subaru Justy J-12 4x4 árg. 1987, ekinn aöeins 3 þ. km, 5 gira, litur grásans. Verö 420 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.