Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Síða 7
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. 7 Fréttir Keflavík: Tveir bflar á sama skráningamúmerí ekki að koma með til skoöunar fyrr en á árinu 1988 þar sem um nýjan bfl var aö r*ða. Annan febrúar síöastliðinn var svo bfll af geröinni Poreche skráftur á sama mimer, þ.e. 0-2S61. Eigandl VoU'íwagen bifreiftannnar sá sér til mikillar fúrftu á flmmtudag bfl með sama skráningamúmeri og sinn eigin bfl. Þegar eigandinn bar þetta undir Bifreiftaeftirlitifi kom i ljós hveta laga var. DV haífti samband vift Sigurft Stein- I Keflavflc aka tveir bflar meft sama skráningamúmeri. 'Þetta mun vera vegna mutaka hjá Bifreiftaeftirlitinu i Keflavík. Sjöunda nóvember var skráftur þar nýr Volkswagen Jetta á númcrift 0-2S1 en þaft númer hefur verifi i eign sömu (jölskyldu í fimm ár. Fynr mistök var hinn nýi bfll skráftur ónýtur hjá Bifreiöaeftirlitinu án þeas aft eigenda vseri tilkynnt þar um. Þaft var gert tuttugu og sjötta nóvember, eða nítján dogum eftir aft bíllinn haffti verift skráftur í fyrsta sinn. Bflinn átti nugjolftlr. öttur raskar flugáæUun Rotaði mink við mjaltimar Ættarmótí uefbra Keflavíkuiflugvöllur. calmonelju íBifreiðaeftiriití Fréttskot DV, sími 62-25-25 Mikilvægar upplýsingar Lesendur DV hafa verið ötulir að senda inn ábendingar til blaðsins um fréttaefni og oft á tíðum hafa þannig fengist mikilvægar upplýsingar. Ábendingar í fréttaskoti hafa margoft leitt til burðugra frétta á síðum blaðs- ins . Með þessum hætti geta lesendur tekið þátt í að móta efnisskipan blaðs- ins með þvi að benda á eitthvað sem er athyglisvert. Nokkuð hefur borið á þeim misskiln- ingi þeirra, er senda inn fréttaskot, að þau séu tekin hrá og þeim skellt í blað- ið. En málið er ekki svo einfalt. Þegar fréttaskot berst er það skráð og fer síðan til fréttastjóra. Hann úthlutar því síðan til blaðamanns sem gengur úr skugga um sannleiksgildi þess og fær upplýsingar um allar hliðar máls- ins. Þegar þessu er lokið er fréttin tilbúin til birtingar í DV. Eins og sjá má á meðfylgjandi sýnis- homum hafa margvíslegar fréttir borist DV i gegnum símann sem aldrei sefur, 62-25-25, á síðustu vikum. Má þar nefna frétt um stöðvun hjarta- þræðinga, salmonellusýkingu, botn- langaskurð vegna salmonellu, rútuslys, ref sem var með ól um háls- inn, upphringingu frá David Bowie, kött sem seinkaði flugi og hurð sem hrökk upp á flugi. Ef lesandi hefur ábendingu um frétt, sem hann óskar að koma á framfæri, þá hringir hann í fréttaskotið, 62-25-25. Þar er tekið við fréttum allan sólar- hringinn, alla daga vikunnar. Les- andinn gefur upp nafn og heimilisfang, óski hann eftir greiðslu fyrir fréttasko- tið. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist, em greiddar 1500 krónur. Fyrir besta fréttaskot hverrar viku em greiddar 4500 krónur. DV heitir þeim sem senda inn ábendingar um fréttir fullum trún- aði og fullrar nafnleyndar er gætt. -JFJ Árekstur á Grensásvegi Tveir bílar úr Kópavogi lentu í nokkuð hörðum árekstri á Grensás- vegi í gærmorgun. Sá, sem ók í norður, beygði skyndilega til vinstri upp Fellsmúla en var þá ekið í veg fyrir hinn bílinn. Kona, sem var farþegi í öðrum bílnum, var flutt á sjúkrahús en hún er langt gengin með bam. Við skoð- un virtist allt vera eðlilegt hjá henni, en óttast var að áreksturinn hefði haft alvarlegar afleiðingar fyrir með- gönguna. -sme LUKKUGETRAUN: Einu sinni í mánuði drögum við úr nöfnum kaupenda og seljenda um 5 daga ferð til Hamborgar með ferðaskrifstofunni Sögu. Verður þú sá heppni í ágúst? Saab 900i OP árg. 1987, silfurgrár, sjálfskiptur, sóllúga, sportfelgur, ekinn 6.000 km. Veró kr. 850.000. AMC Cherokee Pioneer árg. 1985, svartur, einn með öllu, ekinn 31.000 km. Verð kr. 1.040.000. Saab 90 árg. 1986, silfurgrár, ekinn 10.000 km. Verð kr. 500.000. BMW 316 árg. 1983, beige, gullfal- legur bill, ekinn 61.000 km. Verð kr. 450.000. Citroen BX 16 TRS árg. 1984, vin- rauður, fallegur bill, ekinn 52.000 km. Verð kr. 450.000. MMC Pajero árg. 1985, silfurgrár, 5 gfra, breiö dekk og felgur, meirihátt- ar jeppi, ekinn 47.000 km. Verö kr. 910.000. Allar gerðir bíla vantar á söluskrá — mikil sala. Opið laugardaga kl. 10-18. BÍLATORG NOATUN 2 - SIMI 621033

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.