Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 6. AGUST 1987.
33
Fólk í fréttum
Jón Magnússon, lögfræðingur og
íyrrverandi formaður Neytendasam-
takanna, hefúr verið í fréttum DV
vegna dóms í fógetarétti Vestur-
Húnavatnssýslu sem féll í máli Jóns
Jónssonar, b. á Skarðshóli.
Jón er fæddur 23. mars 1946 á
Akranesi. Hann lauk lögfræðiprófi
frá Háskóla íslands 1974 og varð
héraðsdómslögmaður 1976 og rekur
sína eigin lögfræðiskrifstofu. Jón var
kennari við Ármúlaskóla í Rvík.
1967-1979 og var formaður stúdentar-
áðs Háskóla íslands 1970-1971. Hann
var í stjóm Félagsstofiiunar stúd-
enta 1972-1974 og sat í miðstjóm
Sjálfstæðisflokksins frá 1973. Jón
var formaður Heimdallar, félags
ungra sjálfstæðismanna í Rvík.,
Jón Magnússon
1975-1977 og formaður SUS
1977-1981. Hann sat í stjómamefnd
veitustofnana í Rvík. 1974-1978 og
var í stjóm Neytendasamtakanna
frá 1978 og verið formaður Iðnlána-
sjóðs frá 1983. Hann hefúr setið á
alþingi sem varaþingmaður.
Kona Jóns er Halldóra Rafnar, rit-
stjóri ritsins Islensk fyrirtæki, BA í
ensku og sögu, f. 31. maí 1947, dóttir
Jónasar Rafnar, frv. bankastjóra og
alþingismanns í Rvík., og konu hans
Aðalheiðar Bjamadóttur, og eiga
þau tvo syni, Jónas Friðrik lögfræði-
nema og Magnús.
Systir Jóns er Gyða hjúkrunar-
fræðingur, gift Arsæli Jónssyni,
lækni.
Foreldrar Jóns em Magnús Jóns-
son, námsstjóri í Rvík., og kona
hans, Sigrún Jónsdóttir kennari.
Magnús, faðir Jóns, var sonur Jóns
Finnþoga, trésmiðs á Isafirði og lög-
regluþjóns í Vestmannaeyjum,
Bjamasonar, afkomandi Jóns Ben-
ediktssonar, prests á Hrafhseyri, en
þeir Jón forseti vom systkinaböm,
af Ásgarðsætt í Grímsnesi, skyldir
Tómasi Sæmundssyni, Fjölnis-
manni. Meðal afkomanda Jóns
Benediktssonar em Guðmundur
Oddsson skipstjóri, Sveinn Einars-
son. frv. Þjóðleikhússtjóri, Elín
Hirst, fréttamaður á Bylgjunni og
Inger Anna Aikmann, dagskrárgerð-
armaður á Stjömunni.
Föðuramma Jóns var Margrét
Maria Pálsdóttir, b. á Eyri í Isafirði,
Pálssonar, af Amardalsætt, skyld
alþingismönnunum Pálma Jónssyni
og Sverri Hermannsyni.
Sigrún, móðir Jóns, er kjördóttir
Jóns ívarssonar, alþingismanns og
kaupfélagsstjóra á Höfri í Homa-
firði, og konu hans Guðríðar Jóns-
dóttur.
Foreldrar Sigrúnar vom Guðlaug-
ur, b. á Snældubeinsstöðum í
Reykholtsdal, Hannessonar, og kona
hans Sigurbjörg, systir Jóns, kjör-
foður Sigrúnar, dóttir Ivars, b. á
Snældubeinsstöðum, Sigurðssonar,
b. á Káranesi í Kjós, Bjamasonar,
og Rósu Sigurðardóttur, en þau vom
Borgfirðingar að ætt.
Jón Magnússon, lögfræðingur og
fyrrverandi formaður Neytenda-
samtakanna.
Afmæli
Tómas Ólason
Tómas Ólason kaupmaður, Stóra-
gerði 6, Rvík, verður níræður í dag.
Hann lærði húsgagnasmíði og
stofnaði Skóbúð Reykjavíkur 1921
og rak hana til 1940. Tómas flutti til
Ameríku 1944 og dvaldist þar í átta
ár en stofnaði þegar heim var komið
fyrirtækið Vínyl plast 1960 og rak
það til 88 ára aldurs 1985.
Kona hans er María ísafold Emils-
dóttir, kennara og búfræðings á
Akureyri, Petersen, og konu hans,
Þuríði Gísladóttur.
Böm þeirra em: Torfi stórkaup-
maður, frv. formaður Félags stór-
kaupmanna, og Ásthildur, sem var
gift Snorra Gunnarssyni, verktaka í
Vancouver.
Alsystkini Tómasar vom Sigrún
Kristín kennari, gift Helga Guð-
mundssonar, kaupmanns í Rvík, Óli,
skókaupmaður í Rvík, og Jón, skó-
kaupmaður i Rvík, en hálfsystkini
hans samfeðra vom Sigurður hrl.,
faðir Jóns, skólastjóra Samvinnu-
skólans, og Þómnnar, leikstjóra og
leikritahöfundar, og Ágúst, b. í
Mávahlíð, afi Sturlu Böðvarssonar,
bæjarstjóra í Stykkishólmi.
Foreldrar Tómasar vom Óli Jón,
oddviti á Stakkhamri í Hnappadals-
sýslu, Jónssonar, b. í Borgarholti,
Jónssonar, og konu hans, Kristínar
Pétursdóttur úr Höskuldsey. Bróðir
Óla var Kristófer Pétur en meðal
afkomenda hans er Helgi E. Helga-
Ingileif Steinunn
Guðmundsdóttir
Ingileif Steinunn Guðmundsdótt-
ir, Skeggjagötu 5, Rvík, verður
áttræð í dag.
Hún var gift Óskari Gíslasyni,
múrarameistara í Rvík, sem lést 4.
júní 1982, böm þeirra vom Elín, gift
Kristjáni Ingólfssyni fræðslustjóra,
Valgerður, gift Rúnari Halldórssyni,
skipaafgreiðslumanni á Reyðarfirði,
Guðmundur Gísli jarðvegstæknir.
Meðal systkina Ingveldar em
Ragnheiður, gift Ólafi Hjálmarssyni,
sjómanni í Rvík, og em synir þeirra
Valdimar yfirflugumferðarstjóri og
Gestur skipulagsfræðingur, Hall-
dóra Ólöf, netagerðarkona í Rvík,
Ólafúr Eggert, húsgagnasmiður í
Rvík, meðal bama hans em Kristín
Ágústa, borgarfulltrúi og varafor-
maður Alþýðubandalagsins, og
Guðný Margrét, gift Jóni Jónatans-
syni, b. á Hóli í Onundarfirði.
Foreldrar Ingileifar em Guðmund-
ur Bjamason, b. á Mosvöllum í
Önundarfirði, af Amardalsætt, og
kona hans, Guðrún Jóna Guð-
mundsdóttir, b. á Kirkjubóli í
Bjamardal í Önundarfirði, Pálsson-
ar, systir Kristjáns á Kirkjubóli,
foður Ólafs Þórðar, skólastjóra í
Tómas Ólason kaupmaður.
son, aðstoðarfréttastjóri Sjónvarps-
ins. Móðir Tómasar var Elínborg
Tómasdóttir, b. og hreppstjóra á
Ingjaldshóli, en hún var systir Torfa
sýsluskrifara.
Ingileif Steinunn Guðmundsdóttir.
Flensborgarskólanum í Hafnarfirði,
foður Kristjáns Bersa, skólastjóra í
Flensborgarskólanum. Aðrir synir
Knstjáns á Kirkjubóli em Halldór,
b. og skáld á Kirkjubóli, og Guð-
mundur Ingi, skáld og skólastjóri á
Kirkjubóli.
70 ára___________________________
ögmundur Jónsson bifreiðarstjóri,
Hringbraut 32, Hafnarfirði, er 70
ára í dag.
Guðrún Guðgeirsdóttir, Lokastíg
2, Reykjavík, er 70 ára í dag,
Þorvarður Jónsson, Víðivangi 3,
Hafnarfirði, er 70 ára í dag.
60 ára_________________________
Haraldur Eyþórsson, Brúarhlíð,
Bólstaðarhlíðarhreppi, er 60 ára í
dag.
Unnur Ingimundardóttir, Krókat-
úni 7, Akranesi, er 60 ára í dag.
Hún verður ekki heima á afmælis-
daginn.
Haraldur Guðmundsson er 70
ára í dag. Hann er formaður Nót-
ar, sveinafélags netagerðarmanna,
og býr að Holtsbúð 49, Garðabæ.
Stefán Guðmundsson bifreiðar-
stjóri, Klyfjaseli, er 60 ára í dag.
Hann er erlendis um þessar mund-
ir.
50 ára
Helga Baldursdóttir, Dynskógum
26, Hveragerði, er 50 ára í dag.
Ingi Berg Guðmundsson loft-
skeytamaður, Völvufelli 42,
Reykjavík, er 50 ára í dag.
Hólmfríður Tómasdóttir, Spóahól-
um 8, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Helga Guðmundsdóttir, Hjalta-
bakka 18, Reykjavík, er 50 ára í
dag.
Jóna Guðlaugsdóttir, Höfðabakka
2, Húsavík, er 50 ára í dag.
Haraldur og eiginkona hans, Hall-
borg Sigurjónsdóttir, taka á móti
gestum í dag milli kl. 17 og 19 að
Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Þórður Júliusson pípulagninga-
meistari, Hjallavegi 6, Flateyri, er
50 ára í dag.
Sigríður Manasesdóttir, Glæsibæ
1, Glæsibæjarhreppi, er 50 ára í
dag.
Sigurjón Jóhannsson, Valbjamar-
völlum, Borgarhreppi, er 50 ára i
dag.
Hulda Alexandersdóttir, Máva-
hrauni 27, Hafnarfirði, er 50 ára í
dag.
Sigríður Maria Ásgrímsdóttir,
Deildarási 24, Reykjavík, er 50 ára
í dag.
40 ára
Ásgeir Ásgeirsson, Undralandi,
Mosfellssveit, er 40 ára í dag.
Álfheiður E. Jónsdóttir, Silfurgötu
35, Stykkishólmi, er 40 ára í dag.
Jón B. Jónsson, Hlíðarvegi 42,
Njarðvík, er 40 ára í dag.
Sigrún Hrafnsdóttir, Bröttuhlíð 4,
Akureyri, er 40 ára í dag.
Hólmfríður Jónsdóttir, Hverfis-
götu 114, Reykjavík, er 40 ára í dag.
Haraldur Guðmundsson
Sigurjón
Siguijón Jónsson, fyrrverandi
hafiiarverkamaður og starfsmaður á
dráttarbátnum Magna, Álftamýri 33,
verður áttræður í dag.
Hann var lengi sjómaður á dráttar-
bátnum Magna en síðan vatnsaf-
greiðslumaður Reykjavíkurhafriar.
Kona hans er Elínborg Tómas-
dóttir.
Böm þeirra em: Sigríður, gift Bimi
Önundarsyni tryggingayfirlækni,
Dýrfinna, gift Sigurði Jónssyni,
starfsmanni Þvottahúsins Fannar,
Ingibjörg, Jörgen vömbílstjóri,
Magnús, bólstrari og kaupmaður í
Garðshomi, og Jón Oddur bólstrari.
Systkini Sigurjóns em Finnbogi,
verkamaður í Rvík, Gils, verkamað-
ur í Rvík, Gunnar, verkamaður í
Rvík, Elísabet, bústýra bræðra
sinna, Andrésar og Finnboga, Krist-
ófer, húsvörður i Rvík, Ástráður,
verslunarmaður í Rvík, Þórarinn,
bifreiðastjóri í Rvík, Leifur, verka-
maður í Rvík, Guðrún, gift Bjama
Guðjónssyni, útgerðarmanni í Rvík,
og Andrés, verkamaður í Rvík.
Foreldrar þeirra vom Jón Oddur
Jónsson, síðast starfsmaður Reykja-
víkurhafnar, og kona hans, Ingi-
björg Gilsdóttir.
Jón Oddur var sonur Jóns, b. ög
hreppstjóra í Galtarholti í Borgar-
hreppi, bróður Jóns, pósts í Galtar-
holti, langafa Guðmundar Sigþórs-
sonar, skrifstofustjóra í
landbúnaðarráðuneytinu, systir
þeirra var Sesselja, amma Kalmanns
Stefánssonar, í Kalmannstungu.
Móðir þeirra systkina var Þórunn
Kristófersdóttir, b. og bókbindara á
Stórafjalli í Borgarhreppi, Finn-
bogasonar, afkomandi Teits Sveins-
Jónsson
Sigurjón Jónsson, fyrrverandi hafn-
arverkamaður og starfsmaður á
dráttarbátnum Magna.
sonar, vefara í Rvík. Meðal brseðra
Kristófers vom Jakob, prestur í
Steinnesi, langafi Vigdísar forseta,
og Ásgeir, bókbindari á Lambastöð-
um, langafi Lárusar Blöndal bóka-
varðar, föður Haraldar lögfræðings.
Móðir Þórunnar var Helga Péturs-
dóttir, sýslumanns í Svignaskarði,
Ottesen, systir Stefáns Ottesen í
Hlöðutúni, langafa Jónasar Rafriar,
frv. bankastjóra.
Afi Þórunnar, Oddur Stefánsson
dómsmálaritari var hálibróðir Ólafs
stiftamtmanns, sem er forfaðir
Stephensensættarinnar, en langafi
Þórunnar var Jón Magnússon, pró-
fastur á Staðastað, bróðir Skúla
fógeta.
Ingibjörg, móðir Siguijóns, var
dóttir Gils, b. á Krossnesi í Álftanes-
hreppi, Sigurðssonar og seinni konu
hans, Guðrúnar Andrésdóttur, b. á
Seljum í Hraunhreppi, Jónssonar,
systir Ingibjargar var Guðríður,
móðir, Jóns slökkviliðsstjóra og Pét-
urs Sigurðssonar háskólaritara.
Dagur Sigurðarson
Dagur Sigurðarson rithöfundur,
Hafnarstræti 16, Rvík., verður fimm-
tugur í dag.
Hann varð stúdent frá Mennta-
skólanum á Akureyri 1960 og hefúr
síðan stundað ritstörf og haldið
myndlistasýningar.
Meðal þeirra verka sem eftir hann
liggja em: Hlutabréf í sólarlaginu,
1958, Milljónaævintýrið, 1960,
Hundabærinn eða viðreisn efiia-
hagslífsins, 1963, Níðstöng hin meiri,
1965, Nokkúr amerísk ljóð, þýðing,
1966, Rógmálmur og grásilfur, 1971,
Meðvituð breikkun á rassgati, 1974,
Frumskógardrottningin fómar Tars-
an,1974, Drepa, drepa, með Einari
Ólafssyni, 1974, Karlson og kerling
hel,1976, Venjuleg húsmóðir, 1977
og Fyrir Laugavegsgos, 1985.
Böm Dags, em: Sigurður, Sjöfn,
Garpur, Dögg, Ljúfur og Spakur.
Alsystkini, Dags em, Bergljót
Njóla bankamaður, gift Amgrími
ísberg kennara, Signý sálfræðingur,
gift Jakobi Armannsyni, deildar-
stjóra í Útvegsbankanum. Hálf-
systkini Dags samfeðra em Jón
Sigurður, Halldóra kennari, gift Eg-
gert Þorleifssyni leikara, Guðbjörg
leikari, gift Þorláki Kristinssyni list-
málara, Ásdís leikstjóri.
Foreldrar, Dags em, Sigurður
Thoroddsen, verkfiræðingur í Rvík.,
Skúlasonar Thoroddsen, sýslumanns
og alþingismanns á ísafirði, Jóns-
sonar Thoroddsen, sýslumanns og
skálds á Leirá. Móðir Dags var Jak-
obína Margrét Tulinius kennari,
seinni maður hennar var Sverrir
Kristjánsson sagnfræðingur. Hún
lést 8. nóvember, 1970.
Andlát
Magnús Brynjólfsson bókbands- Guðlaug Ragnhildur Úlfarsdótt- Guðmunda Einarsdóttir frá Marselína Hansdóttir, fyrrum Unnur Siguijónsdóttir, Austur-
meistari, Lynghaga 2, er látinn. ir lést á Landspítalanum þann 4. ágúst. / • Dynjanda lést í Landspítalanum aðfaranótt þriðjudagsins 4. ágúst. húsfreyja á Efri-Vindheimum, lést 3. ágúst. brún 6, Reykjavík, lést 4. ágúst á gjörgæsludeild Borgarspítalans.