Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. Neytendur Hverjar eru bæjarins bestu? DV ákvað að leggja land uiidir fót og kanna pylsur bæjarins, bæði verð, útiit og bragðgæði. Könnun var gerð á ellefú pylsusölum, þar af átta pylsu- vögnum og þremur sjoppum. Til að kanna bragðgæði fékk Neyt- endasíðan lánaðan einn fráskilinn úr annarri deild blaðsins. Því næst voru hann og blaðamaður Neytendasíðu sveltir um hríð en þegar gamir voru famar að gaula vom þeir sendir af stað í pylsuát. Niðurstöður könnunarinnar era í stuttu máh þær að pylsumar virðast jaíhmisjafnar og þær era margar. Gefnar vora einkunnir frá núil upp í fimm fyrir sex atriði, en þau era: út- lit, brauð, pylsa, laukur, annað og afgreiðsla. Síðan voru einkunnimar lagðar saman og deilt í þær með sex, en þannig fékkst meðaleinkunn. Hæstu meðaleinkunnina fékk pylsu- vagninn við Sundhöllina en lægstu einkunnina fékk pylsuvagninn í Aust- urstræti en þar var remúlaði súrt og hafði það mikil áhrif á heildarein- kunn. Annars var einkunnin fimm ekki gefin nema tvisvar en það var fyrir brauð hjá Bæjarins bestu, og fyr- ir útht hjá pylsuvagninum við Sundhöh. Aðeins einu sinni var gefið núh og var það fyrir áðumefht remúl- aði. Það kom nokkuð á óvart að verð virðist víðast hvar vera það sama eða 75 kr. Aðeins þrír staðir vora með annað verð, bæði Nestin, en þar kost- aði pylsan kr. 90, og Nestuminn við sundlaug Seltjamamess en þar kost- aði hún 80 kr. Ahar pylsumar vora frá sama fram- leiðanda, SS. -PLP Spað i sperðil. Svona á pylsa að líta út, fimm I ein- kunn. Ekki hress með þessa, ólundarsvipurinn leynir sér ekki. DV-myndir S Þessi er sú besta. DV K / N N A R: 1 JS? J A & ^ Bæjarnesti Essonesti Ártúns- brekku Nesturninn sundlaug Seltjarnarn. Pylsuvagn Laugavegi Pylsvagn v/Vestur- bæjarlaug Pylsuvagn v/Sundhöll Bæjarins bestu Pylsuvagn Lækjartorgi Pylsuvagn Austurstr. Pylsuvagn Laugardal Tvisturinn ' Lokastíg Verð kr. 90 90 80 75 75 75 75 75 75 75 75 Útlit 1 4 3 5 3 5 3 1 2 2 3 Brauð 3 2 2 3 3 3 5 1 1 4 2 Pylsa 3 3 2 3 4 4 4 3 2 4 3 Laukur 3 3 4 4 5 3 3 2 2 1 3 Annað 3 3 3 3 4 4 3 2 0 3 3 Afgreiðsla 3 2 3 4 4 4 3 3 4 2 3 Meðal eink. 2,7 2,8 2,8 3,7 3,8 4 3,5 2 1,8 2,7 2,8 Lúgan er vist miðuð við það að menn séu akandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.