Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 19
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 31 íþróttir Hvað segja norsku blöðin? STUMPENE L0S! , VERREwrrvSsfiÍS^M iRqqnarok pq UHevua Töpin tvö gegn íslendingum: Bns og rótarfyll- ing án deyfingar! Sigur Islendinga á Norömönnum vakti gífurlega athygli í Noregi en Osvold í stríði við Forest Þaö eru fleiri knattspymukappar en Sigurður Jónsson sem eiga undir högg aö sækja í ensku knattspym- unni. Á meðal þeirra er norski landsliðsmaðurinn Kjetil Osvold. Sá leikur undir stjóm Brian Clough hjá Nottingham Forest og hefur hann shtið varamannabekknum í allra síðustu umferðum. Ástæðan er ekki slök framganga Osvold heldur hitt að hann hefur lagt sig fram um aö hundsa vilja félagsins og að mæta í landsleiki með Noregi. „Ég þekki vel að Osvold hefur heimild í samningi sínum til að leika með norska landsliðinu í vissum til- fellum,“ segir Brian Clough, „en það má ekki horfa fram hjá því að hann sleppir leikjum með félagi sínu nán- ast í hvert sinn sem slíkt gerist. Þetta mál þarf ég að ræða við Osvold. Ég er oft spurður hvað valdi setu Norð- mannsins á bekknum. Svarið er í raun sáraeinfalt. Hann er aldrei til staðar þegar kalhð kemur." -JÖG eðlilega htla lukku. Tíaldað var svörtu í dagblöðum og virðist heimurinn á heljarþröm sé þeim flett. í Aftenposten, einu útbreiddasta blaði landsins, segir til að mynda að sigur íslendinga á Norðmönnum marki skil í knattspymusögu heimamanna. „Loksins beið norska hðið algert skipbrot," segir í blaðinu, „og um leið er það sokkið til botns.“ í Arbeiterbladet segir hins vegar að „htla-fmgurs þjóðin“ íslending- ar hafi unnið sinn fyrsta sigur á útivelh í átta ár en því miður á norskri grand. Eins og rótarfylling án deyf- ingar Blaðamenn norska Dagblaðsins fara ekki í launkofa með skoðun sína, fremur en félagar þeirra á öðrum þarlendum blöðum. Á íþróttasíðunni er harðorð grein undir fyrirsögninni „Verra en það versta: „Annað tapið gegn íslandi á ör- fáum dögum,“ segir í greininni, „er sem rótarfylhng án deyfingar. Aldrei hefur það verið voðalegra að sitja í stúkunni á Uhevaal. í sam- anburði við það hlutskipti er tannlæknastóliinn sem vindsæng." í sama blaði segir á öðrum stað Pétur ekki með Fram í Prag? Flest bendir til þess að Pétur Ormslev glími ekki með Framhðinu í Tékkóslóvakíu. Þar á félagið að etja kappi við Spörtu frá Prag. Viður- eignin er þáttur í Evrópukeppni meistarahða og er senn framundan sú síðari. Fram tapaði fyrri leiknum hér heima, 0-2. „Ég er enn slæmur í löppinni," sagði Pétur Ormslev í örstuttu spjalh við DV í gær. „Ég er því ekki bjartsýnn á að ég leiki með Framhðinu gegn Spörtu í Tékkóslóvakíu." -JÖG að Haakan Lundgren dómari hafl verið hagstæður Norðmönnum fram úr hófl. „Hann gerði aht sem maður gat óskað sér en framlag hans dugði ekki norska hðinu til sigurs," segir blaðamaðurinn í grein sinni. Ragnarrök á Ullevaal Ragnarök á Uhevaal, er tröhstór fyrirsögn í Verdens Gang, stærsta dagblaði Norðmanna. í umsögn um leikinn segir að hann hafi verið lyginni líkastur. „Ég reyni hvað ofan í annað að khpa mig í handlegginn og vakna th veruleikans í þeirri von að þetta hafi aht verið vondur draumur," segir fréttamaður blaðsins og er honum mikið niðri fyrir. „Við töpuðum, 0-1, fyrir íslandi,“ heldur hann áfram, „með níu at- vinnumenn í okkar hði, á heimvehi og þar fyrir utan með sænskan dómara á okkar bandi. Það er því ljóst að við erum á sama stahi og hð Færeyinga, Grænlendinga og Lúxemborgara. Leikurinn við ís- land er harmsaga í norskri knatt- spymu. Gjörvöh Evrópa hlær að ófórum okkar. Við getum þó glaðst yfir einu. Snjórinn mun falla innan tíðar og hvað sem öðru líður þá erum við örugglega betri en íslend- ingar í skíöastökki.“ -JÖC^j PerVoldtók við af Knapp Brottrekstur enska knattspymuþjálf- arans Tonys Knapp frá norska 1. dehdar félaginu Brann hefur vakið gífurlega athygli í Noregi. Mál þetta fáer verulegt vægi hér í blöðum enda tekur það á sig nýja mynd á degi hverj- um. Eins og málum er nú komiö er rétt eins víst að brottvikning Knapp muni draga dilk á eftir sér. Nú þegar eru illiifláiilillÉWtiillira samtök norskra þjálfara flækt í máhð sem hófst, eins og margir vita, með trúnaðarbroti Knapps viö félag sitt. Nýr þjálfari hefur nú verið ráðinn th Brann og heitir Per Vold. Hann er nú þegar farinn að prédika yfir leik- mönnum hðsins. Per Vold mun stýra félaginu í úrshtum bikarsins og í þeim leikjum sem eftir eru í norsku 1. dehd- inni. -JÖG liiliiiiiiíiiiiiiliiiiiiiiipliviliiil: Souness fékk 5 leikja bann Graeme Souness, framkvæmdastjóri og leikmaður með Glasgow Rangers, var í gær dæmdur í fimm leikja bann af sérstakri hegöunar- nefnd innan skoska knattspymusambandsins. Bannið kemur í kjölfar brottvísunar vegna Kjaftbrúks viö dómara í leik gegn Celtic í upp- hafi keppnistímabilsins. Souness fékk aövörun um að haga sér sómasamlega í framtíðinni en fékk ekki peningasekt. Souness verður löglegur á nýjan leik með Rangers þegar hðið mætir Aberdeen í úrsbtaleik skoska dehdarbik- arsins á Hampden Park. -JKS Stórsigur hJáTBR Lið TBR, sem tekur þátt í Evr- ópukeppni félagshöa í badminton í Austurríki þessa dagana, keppti sinn fyrsta leik á mótinu í gær. TBR fór vel af stað og sigraði írsku meistarana, CYM Badminton Club frá Dublin, 6-1. Aö sögn Daníels Stefánssonar var sigur TBR aldrei í hættu. Liðið er í góðri æfingu um þessar mund- ir og er hugur í mönnum fyrir næsta leik en haim er 1 dag gegn finnsku meisturunum SMASH frá Helsintó. -JKS Aloha mót í Gratamoiu Á morgun, laugardag, fer fram í Grfarholti styrktarmót fyrir sveit GR sem keppa mun fyrir íslands hönd í klúbbakeppni Evrópu í golfi á Spáni í nóvember nk. Kylfingar eru hvattir til að fjölmenna á mót- iö og styðja þannig sveitina. Leikin veröur 18 holu punktakeppni með fullri forgjöf. Ræst verður út frá kl. 9.00. • Á sunnudag kl. 10.00 fer fram unglingamót í Grafarholti. Leikin verður Joursome". • Á laugardag fer fram Akra- pijónsmótiö í golfi á Akranesi. Keppt veröur í kvennaflokki. -JKS Ósanngjam sigur V-Þjóð- veija á Dönum Siguiöur EjöinaBon, DV, Þýakalandi: Mark Rudi Vöhers á 33. mínútu tryggði Vestur-Þjóðverjum sigur gegn danska landsliðinu í vináttu- leik þjóðanna i Hamborg. Leikmenn danska hðsins yfir- sphuöu þá þýsku langtímum saman. í fýrri hálfleik átti Preben Elkjær Larsen hörkuskot í þverslá og skömmu síðar sleppti slakur dómari augljósri vítaspymu þegar Herget fehdi Jesper Olsen innan vítateigs. -SK Siggi lék með Sheff. Wed og stóð sig vel Sigurður Jónsson lék með Sheff- ield Wednesday gegn Shrewsbury í enska dehdabikamum í vikunni. „Siguröur sphaði allan leiktímann og skilaði hlutvertó sínu vel,“ sagði H. Mackreh, ritari Shefiheld Wed- nesday, í samtah við DV í gær. -JKS Gunnar og Rögnvaldur dæma í Noregi Handknattleiksdómararnir Rögnvaldur Erlingsson og Gunnar Kjartansson dæma leik í Evrópu- keppni meistarahða um helgina. Þaö er leikur norska hðsins Sta- vanger og danska hðsins Kolding og fer leikurinn fram í Noregi. Þetta er fyrsti alvöruleikurinn í langan tima sem íslenskir dómar- ar er fengnir th aö dæma í Evrópukeppni meistarahða. • Þeir hafa einnig veriö th- nefhdir af alþjóöa handknattleiks- sambandinu th aö dæma á heimsmeistarakeppni kvenna 21 árs og yngri sem hefst í Danmörku 24. október. Mótiö stendur yfir í 10 daga. í byrjun desember munu þeir dæma á Polar Cup mótinu í Noregi sem er 6 landa keppni sterkra handknattleiksþjóöa. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.