Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR' 21. DESEMBER 1987. 29 Nýjar bækur flNGELfl Angela Theresa Charles Bókaútgáfan Skuggsjá hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Theresu Charles sem nefnist Angela. Eftir Theresu hafa áður komið út margar bækur sem enn eru flestar fáanlegar. Angela Smith kemur til bæjarins Wheystone frá London. í Wheystone ætlar hún að sækja um læknisstarf og reyna að jafna sig um leið í hreinu sveitalofti og kyrrlátu umhverfi eftir slys sem hún hafði lent í. Angela er 232 bls. Bókin var sett og prentuð í Prismu og bundin í Bók- felli. Andrés Kristjánsson þýddi bókina. Verð kr. 1375. BARBARA -- -| <g/artland Ástog hamingja Barbara Cartland Ast og hamingja Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnar- firði, hefur gefið út bókina Ást og hamingja eftir Barböru Cartland. Þetta er íjórtánda bókin sem Skugg- sjá gefur út eftir Cartland. Aðeins tvær persónur bjargast í land þegar skipið brotnar í klettun- um við strönd Ferrara, ævintýra- maðurinn Sir Harvey Drake og hin fagra Paolina Mansfield. Ást og hamingja er 176 bls. Bókin var sett og prentuð í Prentbergi og bundin í Bókfelli. Sigurður Steinsson þýddi bókina. Verð kr. 1375. Karen Blixen ísafold hefur gefið út bókina Karen Blixen, ævisaga, eftir Parmeniu Mig- el í þýðingu Amheiðar Sigurðardótt- ur og Eyglóar Guðmundsdóttur. Bókin fjallar um líf skáldkonunn- ar, gleði og sorgir, og byggir á viðtölum við skáldkonuna sjálfa og samferðamenn hennar. ísafold hefur áður gefið út tvær bækur Karenar Blixen, Vetrarævin- týr og Síðustu sögur, og koma þær nú út að nýju í kiljuformi. Karen Blixen, ævisaga, er inn- bundin, 302 bls. Verð kr. 2188. Enn er skrattanum skemmt ísafold hefur gefið út bókina Enn er Skrattanum skemmt... sem er síðasta bókin af þremur um stúlkuna á bláa hjólinu eftir Régine Deforges í þýðingu Þuríðar Baxter. Nú líður að leikslokum og sögu- hetjurnar, sem við þekkjum úr Stúlkunni á bláa hjólinu og í blíðu og stríðu, hafa nú tekið afstöðu. Tími reikningsskilanna er kominn. Bókin er innbundin, 360 bls. Verð kr. 2130. • FM steríóútvarp og kasettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heyrnartól. Innbyggður hljóðnemi. Kjörin jólagjöf fyrir unglinginn. • Eldhúsvél. ...1 Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Utvarpsklukka ÍJ' 4 i AM/FM útvarp. Inn- | byggt loftnet. ---------- Vekjarastilling á út varp eða hljóðmerki. • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrúlega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir því. • ísvél. Býrtil [IHr I f f M M Ijúffengan ís og ísrétti !: úr f.d. rjóma, jógúrt eðaf\ ^ ávöxtum. Tvöföld einangrun á skál. Hlióðlát og þægileg í notkun, ; 64ra bls. upp- skriftabók fylgir. • Gufustraujárn. Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl vatnsgeymir. • Kraftmikil ryksuga. Mikill sogkraftur en hljóð- látur mótor. Fóthnappur. Tveir auka hausar. Þessi er góð í jólahreingerninguna. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • 12 bolla kaffivél, eilífðar filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. • Steríósamstæða mei tvöföldu kassettutæki, | hálfsjálfvirkum plötu- 4 spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steríómagnara ogtveir40Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • Djúpsteikingarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur |k máþvo. Tekur2,25laf olíu. Hitastilling meö Ijósi. Sjálfhreinsandi. • Sjálfvirk brauðrist. Stillir sig sjálf fyrir nýtt, U frosið eða gamalt brauð. 0 Hárburka. Tvær j K \ hitastillingar. ------------- Lágvær og fer vel í hendi. VERDEBUta.DUDV.OSTADGBE.DSLU HéimlttsKBW SÆTÚBl 8:691515 HAFNABSTB.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.