Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 31
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 31 Fréttir Siglingamálastofnun: Hefur eftirlitsmann í Póllandi næstu misseri „Þaö hefur veriö eftirlitsmaður frá okkur í Póllandi síöan í september og hann mun dvelja þar allt næsta ár og jafnvel lengur," sagði Páll Hjartarson hjá Siglingamálastofnun í samtali viö DV. Búiö er aö gera um 20 nýsmíða- samninga viö pólskar skipasmiða- stöövar og veröa skipin cifhent á næstu 2 til 3 árum. Aö auki hafa Pólverjar svo tekiö aö sér hinar miklu breytingar sem verið er aö gera á Japanssmíöuðu togurnum í landinu. Eftirlit Siglingamálastofnunar fylgist meö allri nýsmíöi og öllum breytingum á íslenskum fiskiskip- um. Því er ekki um annað að gera en að hafa eftirlitsmann staðsettan í Póllandi þennan tíma. Þess má geta varðandi nýsmíði fiögurra fiskiskipa í Póllandi aö gerö- ur hefur verið samningur þess eðlis að eigendur bátanna, sem jafnframt Húsvikingar nota góðu tíðina sem verið hefur að undanförnu meðal annars til steypuvinnu. Verið er að slá upp grunnum að fjögurra íbúða raðhúsi. Húsið á myndinni var steypt fyrr i mánuðinum. DV-mynd Hólmfríður S. Friðjónsdóttir Húsvíkingar ætla að steypa til jóla Hólmfríður S. Priðjónsdóttir, DV, Húsavík: Þaö hefur sjaldan eöa aldrei gerst áður á Húsavík aö menn séu í óða önn að steypa hús nokkrum dögum fyrir jól. Nú eru aðeins tvö íbúöarhús í byggingu á Húsavík og eru þau bæöi fiögurra íbúöa raöhús. Einnig er unnið viö byggingu á nýrri lög- reglustöö. Þaö er fyrirtækið Norðurvík h/f sem annast byggingu lögreglustööv- arinnar. Norðurvík er einnig aö byggja annaö raöhúsiö. Hitt raðhúsið er byggt af einstaklingum. í raðhúsinu, sem byggt er af einka- aöilum, er búiö aö steypa eina íbúð að fullu og var því verki lokið í vik- unni sem leið. Jarðvinna er að hefiast viö hinar íbúöirnar þrjár. Við raðhúsið sem Noröurvík bygg- ir er unnið viö uppslátt á grunnum og er ætlunin aö ljúka steypuvinnu fyrir hátíöarnar. Friðrik Jónasson, en hann er eig- andi hússins sem lokið var við að steypa í síðustu viku og er hann jafn- framt starfsmaður Noröurvíkur, sagöi aö ekki heföi verið áætlaö aö vinna svo lengi fram eftir vetri við byggingarnar en þar sem veðurfar hefur veriö einstaklega gott það sem af er vetri var ákveðið aö halda áfram framkvæmdum og heföi vinna við húsin gengið vonum framar. Togarar ÚA og Samherja: Afli Irtill að undanfömu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Afli hefur verið fremur tregur hjá togurum Útgerðarfélags Akur- eyringa og Samherja að undanf- örnu. Fjórir togara ÚA hafa í síöustu löndunum sínum komiö með tæplega 500 tonn og hefur um helmingur aflans verið karfi. Einar Óskarsson hjá ÚA sagði í samtali við DV að nú væri flotinn búinn með úthlutaðan þorskkvóta en leyfilegar breytingar milli.teg- unda væru enn eftir, þannig að togararnir ættu að geta veitt þörsk það sem eftir er ársins. Sólbakur, hinn nýi togari félags- ins, sem áður hét Dagstjarnan, fór í sína fyrstu veiðiferö 11. desember og er væntanlegur um jólin. Frysti- togarinn Sléttbakur. sem fór í sína fyrstu veiðiferö í nóvember, er enn úti og er væntanlegur rétt fyrir jól. Einar vissi ekki hverjir af togurun- um yrðu úti um jólin, ljóst er að Kaldbakur verður á veiöum en um aðra er ekki vitaö nákvæmlega. „Það hefur ekkert fiskirí verið í einn og hálfan mánuð núna,“ sagði Þorsteinn Baldvinsson, fram- kvæmdastjóri Samherja. Hann sagði að nægur kvóti væri til hjá sínum skipum, það væri ekki vandamál. Einn togari félagsins, Þorsteinn, verður úti um jólin en Margrét, Ak- ureyrin og Oddeyrin í landi. Dænvt Hálshreppi í vil Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hæstiréttur hefur dæmt í þrætu- máli tveggja h'reppa í Þingeyjarsýslu, Grýtubakkahrepps og Hálshrepps. Deila hreppana stóð um það hvort bændum í Grýtubakkahreppi væri heimilt að reka fé sitt á afrétt á Flat- eyjardalsheiði sem er að mestu í eigu Hálshrepps. Grýtubakkahreppur höfðaði mál til að fá úr því skorið að bændur þar mættu reka fé sitt þangað en í dómi í héraði var dæmt Hálshreppi í vil. Hæstiréttur hefur nú staðfest þann dóm. eru síldarverkendur, mega greiöa 50% af pólskri framkvæmd í skipun- um með verkaðri síld. Að sögn Einars Benediktssonar, aðstoöarframkvæmdastjóra Síldar- útvegsnefndar, fer sú greiðsla fram frá því haustið 1988 til vors árið 1989. Hann sagði ekki ljóst hve mikið magn af síld þarf í þessar greiðslur vegna sér óska um verkun en alla- vega væri um tugþúsundir síldar- tunna að ræða. -S.dór Akureyri: Oddeyri kaupir Súluna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Bæjarstjóm Akureyrar hefur ósk- að eftir því við Súlur hf. að teknar verði upp viðræður fyrirtækisins og Oddeyrar hf. um kaup Oddeyrar á loðnuskipinu Súlunni EA-300. í síðasta mánuði var gerður samn- ingur milli eigenda Súlunnar og Krossaríesverksmiðjunnar um kaup verksmiðjunnar á skipinu. Bæjar- stjórn, sem er eigandi Krossanes- verksmiðjunnar, frestaöi á fundi sínum 1. desember aö staðfesta samninginn og var ætlunin að gera það nú í vikunni. Af því varð þó ekki því Sigfús Jóns- son bæjarstjóri óskaði eftir því í millitíðinni aö Oddeyri hf„ sem er í eigu Akureyrarbæjar og fyrirtækja í bænum, yfirtæki samninginn. í framhaldi af þvi hefur verið óskað eftir viðræðum við Súlur hf. og er líklegt að þær fari fram næstu daga. Kaup Oddeyrar á skipinu munu tryggja það að afli Súlunnar fari til vinnslu hjá Krossanesverksmiðj- unni en það var einmit það sem vakti upphaflega fyrir stjórn Krossanes- verksmiöjunnar þegar hún hugðist kaupa skipið. Jessop er stærsta ljósmyndavöru- verslunarkeðja í Bretlandi. Hefur nú sett á markað myndavél hentar öllum. Mjög skýrar myndir. 2ja ára ábyrgð. 3 litir: svart, svart/silfrað, svart/rautt. Hlífðartaska kr. 290. Takmarkað magn fyrir jól. Þetta er góð jólagjöf.. Pöntunarsími fyrir póstsendingar 91-651414 og 623535. Símapantanir alla daga kl. &-22. Póstversl. Príma, box 63, 222 Hafnarfjörður Med: sjólfvirKri filmufarslu (autowmd) föstum fókus mnb. flassi 36 mynda litfilmu. Jmboösaoili á Islandi FOTOHUSIÐ Bankastræti, sími 21556. Opið kl. 9-18, laugordaga 10-18. © VISA © EUROCARD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.