Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 43 Nýjar bækur Frosti og Frikki Iðunn hefur gefið út tvær fyrstu bækurnar í nýjum flokki teikni- myndasagna um félagana Frosta og Frikka. Bækur þessar eru eftir Bob de Moor sem í rúm þrjátíu ár starf- aði hjá Hergé, föður Tinnabókanna, og þykja þessar sögur ekki ósvipaðar sögunum um Tinna. I sögunni Óðagot á æðri stöðum lendir prófessor Próblemoff í klóm harðsvíraðra vopnasala sem sett hafa allt mannkynið í hættu. I sögunni Arfur ræningjans segir hins vegar frá æsispennandi leit þeirra félaga að fjársjóði ræningja- foringans Schewings. Verð kr. 798 hver. Iðnáðarmenn er fyrsta bindi nýs bókaflokks frá Iðnskólaútgáfunni - IÐNÚ. í þessu fyrsta bindi segja frá sex menn sem helgað hafa starfskrafta sína íslensk- um iðnaði meginhluta ævinnar. Þessir menn eru: Bjarni Einarsson skipasmíðameistari, Björgvin Frede- riksen vélsmíðameistari, Gisli Ólafs- son bakarameistari, Guðgeir Jónsson bókbandsmeistari, Jón Björnsson, húsgagnasmíðameistari og byssusmiður, og Sigurgestur Guð: jónsson bifvélavirkjameistari. í frásögnum þessara manna, sem stað- ið hafa í fremstu röð hver á sínu sviði, er samankominn mikill fróð- leikur um íslenskan iönað og málefni honum tengd. Frásögnin er gjarnan samofin atvikum úr ævi sexmenn- inganna og þeir kunna vel þá list að leggja glettni við alvöru. Bók þessi er mikill fengur öllum þeim sem áhuga hafa á verkmenningu þjóðar- innar, sögu iðnaðar á íslandi og þeim mönnum sem hana hafa mótað. Verð kr. 2380. Gosi, eftir Collodi Fjölvaútgáfan hefur gefið út nýja þýðingu á hinu heimsfræga ævintýri Gosa eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen hefur þýtt Gosa úr frummálinu og er þetta jafn- framt fyrsta óstytta heildarþýðingin á sögunni á íslensku. Eldri útgáfa, sem birtist fyrir meira en hálfri öld, var þýdd úr ensku og verulega stytt. Nýja Gosabókin er fógur útlits, ökum ^ávalttmeðtllltti til^ aðstœðna akkl of hæyt ^—ekklof hratt skreytt 80 litmyndum eftir ítalska listmálarann Giorgio Scarato. Sagan skiptist í 36 kapítula, æði spennandi á köflum. Bókin er í stóru broti, um 120 bls., og gefur Fjölvi hana út í samstarfi við Mondadori-útgáfuna á Ítalíu. Verð kr. 1480. Bækurnarum Lúlla Komnar eru út hjá Iðunni þtjár nýjar bækur um Lúlla kanínustrák. Þær heita Lúlli fær gesti, Lúlli er snjall og Lúlli fer í leik. Bækur þessar eru eftir sænska listamanninn Ulf Löfgren sem einnig er höfundur bók- anna um Albin sem flestir krakkar kannast við. - Fyrstu Lúllabækurnar komu út á síðasta ári og hafa notið mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóð- inni. Þórgunnur Skúladóttir þýddi. Verð kr. 248 hver. Framtíðarsýnir sjáenda eftir Guðmund S. Jónasson Iðunn hefur gefið út bókina Fram- tíðarsýnir sjáenda - sýnir Nostrad- amusar og aðrir spádómar og er hún eftir Guðmund S. Jónasson. Framtíð- arsýnir sjáenda hefur aö geyma ýmsa spádóma er varða ísland og framtíð- arhlutverk íslensku þjóöarinnar þó að meginefni hennar séu spádómar eins mesta spámanns allra tíma, Nostradamusar. Framtíðarsýnir sjá- enda segir jafnframt frá ævaforn- umm spádómum Hópi-indíána. Vikið er að spádómi Gamla testamentisins um Eldeyjuna í vestri og greint frá kínverskum spádómi um íslendinga. Einnig er greint frá kínverskum spá- dómi Pýramídans mikla og á hvern hátt þeir vísa á ísland. Verð kr. 1680. Dóphringur í Danaveldi Vasaútgáfan hefur gefið út skáld- söguna Dóphringur í Danaveldi eftir Frank Jensen. Þetta er í eðli sínu spennusaga sem fjallar um æsileg eiturlyfjaviðskipti í Danmörku. En það sem gerir hana svo óvenjulega og merkilega er að höfundurinn, Frank Jensen, starfaöi um árabil í fíkniefnadeild dönsku lögreglunnar og öðlaðist við það þekkingu og inn- sýn í þessi mál í hinu óhugnanlega eiturlyfjabæli í Kaupmannahöfn. Bókin Dóphringur í Danmörku er 160 bls. og skiptist niður í 32 kafla. Steingrímur Pétursson íslenskaði en Kjartan Arnórsson geröi kápumynd. Verð kr. 488. Yoga-heimspeki Vasaútgáfan hefur gefið út bókina „Yoga-heimspeki“ eftir Ramachar- aka í þýðingu Steinunnar Briem. Hér er um að ræða endurútgáfu á verki sem guðspekingar telja eitt undir- stöðurit austrænnar dulspeki. Kom það fyrst út á íslensku fyrir 26 árum en löngu uppselt og ófáanlegt. Bókin er 192 bls., prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar, en Friðrika Geirs- dóttir gerði kápuskreytingu. Verð kr. 488. Lækjartorgi og Laugavegi 8 jdií^*19 Líkamsræktarsett fyrir þá sem vilja halda sér i fínu formi Yonduð og fjölbreytt áhöld, í fallegtmi gjafaöskjmn , jaíht fyrir konur, sem karla á öllum aldri. Blá og rauð. Verð aðeins kr. 2.ÍM Szndim ipóstíröfju. m afflt dand/ SKIPHOLT119 SÍMI 29800 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.