Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Page 68
68
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
Sviðsljós
Karl prins lagar hér slauluna í leikhléi svo útlitið sé fullkomið er hann hitt-
ir óperusöngvarann Jeffrey Lawton í Brussel.
Karl einn á ferð
Karl prins skartar sínu fínasta og brosir sínu blíðasta á óperunni Othello
eftir Verdi sem hann skrapp á fyrir stuttu. Karl prins fór í eins dags opin-
bera heimsókn til Brussel og gat hann ekki látið þetta tækifæri ónotað sem
mikill listunnandi. Diana prinsessa var ekki með honum í fór aö þessu sinni.
GJOFIN
SEM KEMUR
EIGINMANNINUM
Á ÓVART
NILFISK
DÖNSK GÆÐI
Framtíðarryksugan sem þolir allan samanburð.
Síung og spræk, löngu eftir að aðrar hafa gefist
upp.
NILFISK GS 90 iFOniX
engm venjuleg ryksuga hatúniöa simi01)24420
Komin niður
á jörðina
Það hefur aldeilis staðið styrr um
leikkonuna Lisu Bonet síðustu
mánuðina. Hún ákvað á sínum
tíma að hætta að leika í þáttunum
um fyrirmyndarfóðurinn og heíja
eigin feril, bæði í kvikmyndum og
myndaþáttum. Hún lék í umdeildu
kvikmyndinni „Angel Heart“ þar
sem hún átti vægast sagt svæsnar
rúmsenur með leikaranum Mickey
Rourke. Auk þess var umdeilt at-
riöi í myndinni þar sem hún slátr-
aði kjúklingi í trúarathöfn.
Bill Cosby átti erfitt með að fyrir-
gefa „dóttur" sinni aö leika í svona
grófri mynd. Hann samþykkti þó
aö leyfa Lisu Bonet að hætta í þátt
Það var þessi rúmsena með Mickey Rourke sem fór sérlega fyrir brjós-
tið á Bill Cosby.
unum um fyrirmyndarfoðurinn og
aðstoöa hana við að koma af stað
eigin þætti um Denise í skóla. Hún
ætlaði sér þar að slá í gegn í
skemmtiþáttum sem dóttir Huxta-
bles læknis í skóla.
Hætt er við að Lisa hafí eitthvað
ofmetið vinsældir sínar í Bill Cosby
show því nýju þættirnir hennar eru
misheppnaðir. Allavega nenna af-
skaplega fáir að fylgjast með þeim.
Lisa Bonet sá sína sæng upp reidda 1
og bað Bill Cosby um að fá að koma
aftur í íjölskylduþáttinn. En þá var
Bill Cosby búinn að fá nóg og tjáði
hinni metnaðargjömu Lisu að það
væri ekkert pláss fyrir hana lengur
í þáttunum. Lisa Bonet er því al-
deilis komin niður á jörðina aftur
og lenti þar harkalegri lendingu.
Það fengu margir
áfall þegar Lisa
Bonet mætti svona
léttklædd i veislu í
Hollywood með
hring í nösinni í of-
análag.
Brooke Shields notar hér gott tækifæri og rekur út úr sér tunguna framan í Bob Hope. Símamynd Reuter
Frægir þríburar
Þetta eru ansi myndarleg börn sem child sem þarna liggja og láta fara fyrir þessi jól. Þau leika þarna ný-
hggja þama í barnakörfum. Ef and- vel um sig í körfunum. fædda þríbura sem eru að velta fyrir
litin eru grannskoðuð kemur hins Þannig er mál með vexti að Bob sér vandamálum dagsins á fæðingar-
vegar í ljós að hér er eitthvað gmgg- Hope stendur árlega fyrir jólaþætti í deildinni.
ugt á seyði. Þetta eru andlit Brooke sjónvarpi í Bandaríkjunum og datt
Shields, Bob Hope og Morgan Fair- honum í hug að setja þessa senu upp