Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 68
68 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. Sviðsljós Karl prins lagar hér slauluna í leikhléi svo útlitið sé fullkomið er hann hitt- ir óperusöngvarann Jeffrey Lawton í Brussel. Karl einn á ferð Karl prins skartar sínu fínasta og brosir sínu blíðasta á óperunni Othello eftir Verdi sem hann skrapp á fyrir stuttu. Karl prins fór í eins dags opin- bera heimsókn til Brussel og gat hann ekki látið þetta tækifæri ónotað sem mikill listunnandi. Diana prinsessa var ekki með honum í fór aö þessu sinni. GJOFIN SEM KEMUR EIGINMANNINUM Á ÓVART NILFISK DÖNSK GÆÐI Framtíðarryksugan sem þolir allan samanburð. Síung og spræk, löngu eftir að aðrar hafa gefist upp. NILFISK GS 90 iFOniX engm venjuleg ryksuga hatúniöa simi01)24420 Komin niður á jörðina Það hefur aldeilis staðið styrr um leikkonuna Lisu Bonet síðustu mánuðina. Hún ákvað á sínum tíma að hætta að leika í þáttunum um fyrirmyndarfóðurinn og heíja eigin feril, bæði í kvikmyndum og myndaþáttum. Hún lék í umdeildu kvikmyndinni „Angel Heart“ þar sem hún átti vægast sagt svæsnar rúmsenur með leikaranum Mickey Rourke. Auk þess var umdeilt at- riöi í myndinni þar sem hún slátr- aði kjúklingi í trúarathöfn. Bill Cosby átti erfitt með að fyrir- gefa „dóttur" sinni aö leika í svona grófri mynd. Hann samþykkti þó aö leyfa Lisu Bonet að hætta í þátt Það var þessi rúmsena með Mickey Rourke sem fór sérlega fyrir brjós- tið á Bill Cosby. unum um fyrirmyndarfoðurinn og aðstoöa hana við að koma af stað eigin þætti um Denise í skóla. Hún ætlaði sér þar að slá í gegn í skemmtiþáttum sem dóttir Huxta- bles læknis í skóla. Hætt er við að Lisa hafí eitthvað ofmetið vinsældir sínar í Bill Cosby show því nýju þættirnir hennar eru misheppnaðir. Allavega nenna af- skaplega fáir að fylgjast með þeim. Lisa Bonet sá sína sæng upp reidda 1 og bað Bill Cosby um að fá að koma aftur í íjölskylduþáttinn. En þá var Bill Cosby búinn að fá nóg og tjáði hinni metnaðargjömu Lisu að það væri ekkert pláss fyrir hana lengur í þáttunum. Lisa Bonet er því al- deilis komin niður á jörðina aftur og lenti þar harkalegri lendingu. Það fengu margir áfall þegar Lisa Bonet mætti svona léttklædd i veislu í Hollywood með hring í nösinni í of- análag. Brooke Shields notar hér gott tækifæri og rekur út úr sér tunguna framan í Bob Hope. Símamynd Reuter Frægir þríburar Þetta eru ansi myndarleg börn sem child sem þarna liggja og láta fara fyrir þessi jól. Þau leika þarna ný- hggja þama í barnakörfum. Ef and- vel um sig í körfunum. fædda þríbura sem eru að velta fyrir litin eru grannskoðuð kemur hins Þannig er mál með vexti að Bob sér vandamálum dagsins á fæðingar- vegar í ljós að hér er eitthvað gmgg- Hope stendur árlega fyrir jólaþætti í deildinni. ugt á seyði. Þetta eru andlit Brooke sjónvarpi í Bandaríkjunum og datt Shields, Bob Hope og Morgan Fair- honum í hug að setja þessa senu upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.