Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988. 17 Lesendur Þórbergur í essinu sínu - á gönguferð meðfram Tjörninni. Úr ritsmíðum Þórbergs: Margar villur Guðm. Guðmundsson skrifar: „Mitt rómantíska æði“ nefnist bók sem nýlega er komin út. Þar er um að ræða kafla úr bréfum og öðrum ritsmíðum Þórbergs Þórðarsonar frá árunum 1918-1929. Hér er á ferð framhald bókar er kom út ári fyrr, Ljóri sálar minnar. Eins og á hefur verið bent eru vill- ur margar í fyrri bókinni. Varðandi síðari bókina vil ég nefna nokkur atriði: Rætt er í bókinni um Guð- mund Báröarson, bónda í Bæ í Hrútafirði. Þar mun átt við Guö- mund G. Bárðarson. Hann var sonur Guðmundar Bárðarsonar, bónda í Bæ, en áöur að Kollafjarðamesi (sbr. bókina Strandamenn). Talað er um, á bl?. 32, að ekki megi „gista í þorpum". Sá misskilningur virðist þar að Þ.Þ. sé þama að ræða um kauptún. Svo mun ekki vera, heldur bæinn að Þorpum í Stein- grímsfirði. Eigi viröist umsjónarmanni útgáf- unnar ljóst að sá maður, sem í bréfum Þ.Þ. er nefndur Ibsen, var Haraldur Jónsson læknir. Skrá um mannanöfn er að ýmsu leyti ábótavant. - Þar vantar t.d. nöfn Finns Jónssonar, póstmeistara á ísafirði (síðar ráðherra), og Stefáns Jóhanns Stefánssonar, síöar forsæt- isráðherra. Fleiri atriði mætti nefna en hér verður látið staöar numiö að sinni. Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15, BLAÐ BURÐARFÓLK cMtAsTW Nýlendugötu Tryggvagötu 1-9 Mýrargötu ******************** Eskihlíð Blönduhlíð ******************** Brávallagötu Ásvallagötu 1-17 Sólvallagötu 1-10 Blómvallagötu ******************* Eiríksgötu Barónstig 49-út Fjölnisveg ***************** Hverfisgötu 2-66 Smiðjustíg ***************** Sörlaskjól Faxaskjól Nesveg 21 út ***************** Skagasel Skriðusel Skógarsel Staðarsel Stafnasel Stekkjarsel ****************** Miklubraut ****************** Hraunbæ 100-150 ****************** "ft ^ 1? t t i í í ÞVERHOLTI 11 AFGREIÐSLA t % SÍMI 27022 STANGAVEIÐIMENN Tilboð óskast í eftirfarandi hluta vatnasvæðis Blöndu næsta veiðitímabil. 1. Auðólfsstaðaá 2. Blanda framan Ástúns 3. Seyðisá 4. Galtará 5. Haugakvísl 6. Herjólfslækur Bjóða má í öll veiðisvæðin í einu eða hvern hluta fyrir sig. Tilboðum skal skilað skriflega fyrir 1. febrúar nk. til Ævars Þorsteinssonar, Enni, 541 Blönduósi, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 95-4319. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár Munið að senda inn jólakrossgátuna. Dregið er úr réttum lausnum og veitt eru þrenn verðlaun. Fyrstu verð- laun: AIWA csw 100 útvarps- og tvöfalt kassettutæki að verðmæti kr. 8.680 frá Radióbæ, Ármúla 38. Únnur og þriðju verðlaun: AIWA hrs 08 heyrnartólsútvörp að verðmæti 3.990, einnig frá Radióbæ. Lausnir skal merkja: Jólakrossgáta, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavik. Lausnir skulu berast fyrir 15. janúar. Við minnum á D V-jólamyndagátu. Sendið lausnir sem fyrst. Fyrir rétta lausn á jólamyndagátu eru veitt þrenn verðlaun: Fyrstu verð- laun: Tensai rcr 3326 stereoútvarpstæki með tvöföldu segulbandi að verðmæti kr. 8.236 frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Siðumúla 2. Únnur og þriðju verðlaun: Tensai rcr 3315 ferðaútvarps- og kassettutæki að verðmæti kr. 4.755, einnig frá Sjónvarpsmiðstöðinni. Dregið verður úr ráttum lausnum. Lausnir skal merkja: Jólamyndagáta, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavik. Lausnirskulu berastfyrir 15. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.