Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 9 r Guðmundur Marín c Jón c Jón c > Guðmundur > Guðrún Þóra { Margrét ZKI Símon { Sigríður {"Friðrik Öl. ^ Bjarni Guðrún Jóhann Kr. ^-{ Sigurlaug j—^ Jóhann Hj. j { Margrét Magnús { Margrét Þórður ~^-{ Helgi Bjarni ^—{ Elsa ^-{ÞrösturÁrna. { Helgi ^—{ Guðmundur ^—{ Helgi { Olafur ^—{ Helgi Olafs ^ { Sigriður ^—{^ Halla X Gísli X Matthías { Ingunn {-{ Þuriður {Eggert Gilfer ^ >c Jón { Sigriður { Petronella ^-{Guðjón M. Sig.^ X X Rósa Guðmundur X Jón Guðm. J Guðrún j—f Valgerður j—í Ingiríður j—í Guðrún j—f Ingiríður j—C Kristín j—f Þorbergur j-{Freysteinn Þ. j Oddný j-{ Kristrún j-{ Þórður j-{ Kristrún }-{ Vigdís j-{ Kristrún j-{ Fríða j-{Héðinn St.gr. j A ættartrénu má sjá skyldleika nokkurra þekktra skákmanna. Skákættin frá Kópsvatni Sögur hafa lengi gengið um að skákhæfileikinn gangi í ættir og hafa ýmsar ættir verið nefndar til sögunn- ar. Ættfræðideild DV hefur kannað máhð sérstaklega og hér á síðunni birtast ættartengsl 9 þekktra skák- manna. Þrír þeirra eru stórmeistar- ar. Það eru þeir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Friðrik Ólafsson. Þéssi ætt er kennd við Kópsvatn í Hrunamannahreppi. Þar bjó ættfað- irinn, Guðmundur Þorsteinsson, á 18. öld og var á lífi fram undir lok aldarinnar. Af honum er komin mjög stór ætt og afkomendurnir hafa haft' á sér orð fyrir að vera snjallir skák- menn. Virðist eiginleikinn síst vera að dofna með ættinni því að af yngstu kynslóð eru Héðinn Steingrímsson, heimsmeistari unglinga yngri en 12 ára, og Þröstur Árnason, Evrópu- meis'tari unglinga. Þeir Héðinn og Þröstur eru í áttunda ættlið frá Guð- mundi Þorsteinssyni á Kópsvatni. Fyrr á þessari öld voru frændur þeirra einnig þekktir skákmenn. Þar má nefna Freystein Þorbergsson, sem varð Norðurlandameistari í skák og víðkunnur fyrir færni sína við taflborðið. Einnig var af þessari ætt Jón Guðmundsson. Jón varð oft íslandsmeistari í skák og fór með nokkrum öðrum íslendingum í fræga skákfór til Argentínu árið 1939. Af Kópsvatnsættinni var einnig Eggert Guðmundsson Gilfer, bróðir Þórarins tónskálds og tónlistarmað- ur eins og hann. Eggert varð níu sinum íslandsmeistari í skák, síðast árið 1942. Hann var lengi í röð fremstu skákmanna og tefldi tölu- vert erlendis á árunum 1928 til 1937. Enn má nefna Guðjón M. Sigurðsson sem var mjög öflugur skákmaður en lést innan við þrítugt. Friðrik Ólafsson er tengdur þessari ætt og eru hann og Jóhann Hjartar- son skyldir í fimmta og sjötta hð. Reyndar er Friðrik skyldur fjölmörg- um öðrum skákmönnum þótt þeir séu ekki af Kópsvatnsættinni. Ættir þeirra tengjast í fjórða lið frá Guö- mundi á Kópsvatni. Langalangamma Friðriks var mágkona langalangafa Jóhanns. Jóhann Hjartarson. Helgi Ólafsson. Friðrik Ólafsson. Þröstur Árnason Héðinn Steingrímsson. R\V $ VERÐHUGMYND Það er staðreynd að fyrirtækið l.liM getur boðið notaða ameríska bíla á ótrúlega hagstæðu verði Áætlað verð á „götuna“ Cherokee Pioneer 1984 kr. 700.000,- Blazer S 10 1983 kr. 600.000,- Firebird V-6 1983 kr. 480.000,- Buick Century 1985 kr. 530.000,- Útvegum allar tegundir amerískra bíla á hagstæðu verði. Fljót og örugg þjónusta. Verðlisti yffir algengustu bílana er fyrirliggjandi. Höfum opnað umboð á Akureyri: Steinahlíð 7 c, símar 96-25435 og 96-23061. Opið á laugardögum frá kl. 11-16 Amerískir bílar og hjól. Skúlatuni 6, Sími: 621901
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.