Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Stjániblái Lísaog Láki Eg vil aö þú haflr mjög hægt um þig, Laxi... Ég vil ekki Muituni meinhom Flækju- fótur ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingimisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Trilla til sölu, 2,2 tonn, vél Volvo Penta ’78, 2 handfærarúllur og dýptarmælir. Uppl. í síma 96-51171. Óska eftir að kaup úreldingarbát, 6-15 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7282. Óska eftir trillu, 3ja tonna eða stærri. Uppl. í síma 96-41636. Óska eftir 2-3 12 volta rafinagnshand- færarúllum. Uppl. í síma 93-11982. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Frábært - frábært. Videotæki á 50 kr. ef þú leigir 3 myndir. Nýtt efni viku- lega. Videoleigan, Álfheimum 4, sími 685559. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Sharp, VHS videotæki til sölu, gott tæki, verð 15-20 þús. Uppl. í síma 78703 eftir kl. 19.30, laugardag eftir kl. 15.30. VHS HQ myndbandstæki, Orion, með fjarstýringu, til sölu, 3ja mán. gamalt. Úppl. í síma 652026 eftir kl. 20. ■ Vaxahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: CH Monza ’87, Saab 900 ’81 og 99 ’78, Honda Quintet '81, Honda Accord ’80, Daihatsu Char- mant ’83, CH Citation ’80, CH Nova ’78, AMC Concord ’78, Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini '81, BMW 728 ’79, 316, ’80, MMC Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 '85, Lada ’82, D. Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’80, Opel Kadett ’85, Bronco 74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE ’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Panda ’82, Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, 323 ’82, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddíhlutum í nýlega tjón- bíla. S. 77740. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu '79, Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf., Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda 323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’81, Lancer ’83, Lada Safir ’81-’86, Samara ’86, Lada st. ’87, Charade ’80-’82, ’85, Oldsmo- bile D ’80, Citation '80, Taunus ’80, Civic '81, Galant ’79, Volvo 343 ’82 o.fl. Opið kl. 9-19, sími 54057. Mudder hjólbarðar. Ný sending - nýtt verð. 36 x 14, 50R 15, kr. 9.900,- 15/38, 5-15, kr. 8.300,- 17/40-15, kr. 11.600,- 18,5/44-15, kr. 14.600,- Mart s/f, Vatnagörðum 14, R., sími 83188. Til sölu er: Parkin 4.236 Turbo með 12" kúplingu, 5 gíra (yfirgíraður), amer- ískur gírkassi, ekinn 111.800 km. Hægt að prufa vélina í bílnum. Vélin kom ný, í bílnum nýjum, alltaf verið með mæli. Verð kr. 200 þús. Lánamögu- leikar. Uppl. í síma 14191 um helgar og kvöldin, 82710 virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.