Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 10
10
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
*
Herra Island 1957:
„Bjartur yfirlitum eins og
norrænir menn eiga að verau
Fegurðarsamkeppni karla fer fram
á Akureyri um næstu helgi og munu
sjö herrar keppa um titilinn herra
ísland. Því hefur verið haldið fram
að hér sé um fyrstu keppni sinnar
tegundar á íslandi að ræða. Helgar-
blaöið getur upplýst að svo er ekki.
8. september 1957, fyrir rétt rúmum
þrjátíu árum, fór fyrsta og eina feg-
urðarsamkeppni karla fram hér á
landi. Þar kepptu tíu yngismenn um
titilinn íslendingurinn 1957. Fegurö-
arkóngurinn varð tvítugur Reykvík-
ingur, Helgi V. Ólafsson, í öðru sæti
varö Þorsteinn Löve og í því þriðja
Haukur Claessen. Eftir því sem við
best vitum er þessi eini sanni fegurð-
arsveinn búsettur erlendis og er því
fjarri góðu gamni er arftaki hans
verður krýndur. Gaman væri að
frétta nánar af honum.
Helgi var nokkuð á undan sinni
samtíð því hann var vöðvabúnt mik-
ið eftir að hafa stundað vaxtarrækt
um tíma. Eftir því sem blöðin sögðu
var sigurvegarinn „bjartur yfirlitum
og eins og menn ætla, að norrænir
menn eigi að vera útlits“. Hann hlaut
í verðlaun ferð til London þar sem
hann tók þátt í keppninni „Mister
Universe“ en það var fegurðarsam-
keppni karla. Voru keppendur frá
nú er úrslitin veröa kunngerð á Ak-
ureyri.
Bryndis Schram mun kynna feg-
urðarsamkeppni karla á Akureyri en
svo skemmtilega vill til að hún var
einmitt kjörin fegurðardrottning ís-
lands 1957, stuttu áður en herrann
var kjörinn. Öllu meiri athygli vakti
Hræðsla kommúnista
rið gjaldeyrisaðstöðuns
Fegurðar-
samkeppnin
ALJ.MIKILL. mannfjóldi »»f um
Rfikil nautgripasýning á Lágafelli
Ausfri heitir bezti kynbótatarfurinn
Rcykjum. Mo»f«ll.av*iL
rrOSTUDACINN var, I6r fr.m
Lrl|rlp4i,rmf »B Uf.f.Ill l
luifiluvvit. en h»r *oru lýnd-
M búai R-klun.rumb.ndi
um«if inl.fi m*ð þ*im »B fl*.t«r
voru þ-r rauBar, kollótUr of
mJSf finbyfffl.r. HúBin if-t «n
útiöfur litUr Of frcmur punn-
•r. «n bolur l.ngur of virtuat
v«r» mJSIkuri«f»r. .
D-tur GratUa voru 1« of þöttu
þ—r mi.Jafnor.
KomiB v»r m«B kýrnar i bll-
Fétur HJilmaaon ugBi »B Crattir
v-ri mannýfur, cn Au.tr! i alikt
«kki til. — Hann «r unur Baulu
17 i BoiUatöflum of R*ppa fri
Kluftum. um cr landakunnuft
kynbötanaut of vcrBUunahafi.
nt var til fyratu fcfurB-
ppni karla héricndia. —-
ur um titilinn „i.lcnd-
u 10 UUina,
yfir tvituft
»8 þvi «r vlrtiat, cn tvcir, um
fyrir lönfu hafa alitiB bamukin-
um. britt fyrir kuldafjúatur
virtuat ihorfcndur akcmmta air
v«l mcflan i fcfurflaraýninfunni
lnfurinn 1037"
YRI. f. upl. _ Tlflar.
r vcriB frcmur atlrt hír
Jrlandi >8 undanfdmu.
únfU af of 111. ViSa hcfir
fjðlt. Ekki hafa þó cnn
landifl. Vifiasthvar cr
IJúka hér I Eyjaflrí
na.tafiar iokifi Ileyf*
þvrltl, a( fjaldcyrlufl.ufla
ckkl vcrrl cn i a. I. irl.
if.mynd af holfli Aa
STAKSTEINAR
Sv« kracddlr ... k.muúnlaUr
nú uflnlr vlfl þa* infþvalU, u.
vlnatrt atJornU «f vlflaklpUmila-
riflhcrra þdrra kcfur lcllt yftr
þjófllna I f J.ldcyrlamálunou, aS
þclr fripa III «v« firÍDlefrar aUfl
h— (Ing.r, .* fJ.ld«yrUal.Uflaa
»i „bctrl" nú cn i uma tima i
fyrra. Ilvcrnlf aUadur þi i þclaa
vandnrfluru, um nú atcflja afl «f
•kkl fcrflu vart vlfl atf i fyrraT
Ncl, koanmúnaUr kafa «na cUa
alnnl Uat I aadatofln vt* aaaa-
lclkaaa ag aUflrayndlrau. kafl
cr rótt, um Mbl. fccfur afcýH
þJóflUnl fri, afl þcfar Ullll u
tcklfl Ul cyialuliaanna, um
•IJÓraU kcfur Ukifl þó bafar
fJaldcyrtaaBaUflaa vcrvnafl nm
JU anlllj. fcr. i «Ua valdairl
vtnatrl alJórnuUnar.
N'ú slýra þeir viðskipla-
málunum.
þaB.cr furflulcft gort þcgar
Morgunblaðið sagði einnig frá þessum merka atburði en ekki vitum við
hvort það var tilviljun eða eitthvað annað sem réð fréttinni við hlið frá-
sagnar af fegurstu herrunum. Þar er sagt frá mikilli nautgripasýningu
og að Austri hafi verið valinn besti kynbótatarfurinn.
í Visi 9. september 1957 var sagt
frá tvítuga Reykvíkingnum sem
kjörinn var „íslendingurinn 1957“.
Slíkur líkámsvöxtur stendur
• ÖEsLUM
til boSa með Íítilli fyrirhöfn
EF
ATLAS-KERFIÐ er notað. — Þetta sannar
„ isiÆxmxc.unixsr 1957 --
. Fallegur og karlmannlegur líkamsvöxtnr veitir
Mteitbrigði - LÍFSGLEÐI — AFL ■
Sjáltsörgggi AFL —LlFSGLEÐI
Aðdáun -
Fegursti herra Islands var notaðúr i auglýsingar um vaxtarræktartækn-
ina Atlas sem lofaði aukvisum að verða jakar og vöðvabúnt.
mörgum löndum eftir því sem blaða-
fregnir herma.
Engin slík keppni mun vera í heim-
inum í dag þannig að herra ísland
verður að sætta sig við sólarlanda-
ferð í staðinn. Fyrir þrjátíu árum var
mikið fjölmenni í Tívolí er keppnin
fór fram og sagði einhver að þar hefði
kvenfólkið verið í miklum meiri-
hluta. Mætti ætla að svo yrði einnig
kjör hennar en hans í blöðum og
mætti ætla að blaðamenn hefðu í þá
daga allir verið karlkyns.
Það er ljóst að herra ísland hefur
verið krýndur áður. Það var Flosi
Ólafsson leikari sem átti stóran þátt
í að gera fegurðarsamkeppni karla
að veruleika fyrir þrjátíu árum og
við fengum hann til að minnast þess.
-ELA
Flosi smalaði gæjunum saman:
„Fékk þúsundkall á skrokkinn“
„Eg var víst þessi sem smalaði
gæjunum saman,“ játaði Flosi
Ólafsson leikari er hann var minnt-
ur á fegurðarsamkeppni karla í
september 1957. „Einar heitinn
Jónsson kom að máli við mig og
sagði að ef ég gæti safnað lágmark
tíu mönnum fyrir keppnina þá
skyldi ég fá þúsund kall á skrokk-
inn.
Gott ef þeir áttu ekki að fá sömu
upphæð líka. Þetta gekk heldur illa
því þeir sem höfðu skráð sig í
keppnina hættu við á síðustu
stundu. Ég var kominn með eina
fimmtán keppendur en á sjálfan
keppnisdaginn voru þeir aðeins sex
eða sjö. Ég fór niður í Breiðfirð-
ingabúð, þar sem var eftirmiðdags-
ball, og náði mér í aðra sex,
Flosi Ólafsson leikari kynnti úrslitin um fegursta herrann 1957 og var
hreykinn af því að vera höfðinu hærri en sigurvegarinn.
góðglaða ef ég man rétt,“ sagði
Flosi.
„Mikill mannfjöldi var saman-
kominn í Tívolí þetta kvöld og
keppnin vakti geysilega athygh. Ég
var kynnir og þarna var heljarmik-
ið húllumhæ. Sigurvegarinn fékk
ferð til London á einhverja heims-
meistarakeppni í karlmannlegri
fegurð. Hann hét Helgi Ólafsson og
var úr líkamsræktarskóla sem
kenndi sig við Atlas vaxtarræktar-
kerfið,“ hélt Flosi áfram og taldi sig
einhvern tíma hafa skrifað grein
um keppnina. „Atlas kerfið átti að
breyta aukvisum í jaka og vöðva-
búnt.“
Flosi minnist þess að gæjamir
hafi fyrst komið fram í „bæjaraleg-
um“ klæðnaði og síðan þurftu þeir
að fækka fötum og koma fram á
sundskýlu. „Þeir sýndu mikil til-
þrif á sviðinu með brjóstkassann
fram og magann inn. Ég man að
ég var óskaplega hrgykinn af því,
þar sem ég er nú ekki tiltakanlega
hár í loftinu, að vera höfðinu hærri
en herra ísland sem þó samsvaraði
sér ótrúlega vel.“
Flosi sagði að ekki hefði verið
grundvöllur fyrir annarri keppni
um fegurð karla. „Keppnin var
heilmikið fyrirtæki sem ég held að
hafi dottið um sjálft sig. Það var
viss niðurlæging að vera með frek-
ar en hitt. Strákarnir voru blankir
og sáu pening í þessu en ég hugsa
að þeir hafi brosað eftir á,“ sagði
Flosi Ólafsson. -ELA
Heiðar Jónsson snyrtir:
„Fyrirsætustörf ættu að vera í boði“
„Ég geymdi lengi úrklippur frá
fegurðarsamkeppni karla í Tívolí
en er víst búinn að glata þeim,“
svaraði Heiðar Jónsson snyrtir en
hann er manna fróðastur hér á
landi um fegurðarsámkeppni.
Heiðar var spurður áhts á þeirri
keppni sem nú á aö fara fram með-
al karla. „Þeir hringdu 1 mig og
báðu mig að kynna þessa keppni.
Ég hef ekki tíma vegna anna auk
þess sem mér finnst að ef karlmenn
eigi að taka þátt í keppni sem þess-
ari ættu þeir að fá eitthvað í stað-
inn. Ég hafði þá í huga einhvers
konar fyrirsætustörf eins og stúlk-
ur eiga kost á, t.d. hjá Ford.
„Ég veit að það eru margir herrar
sem hefðu áhuga á módelstörfum.
Viðhorf karlmanna hafa breyst
gagnvart slíku. Ég held að það hefði
breytt miklu um þessa keppni ef
sigurvegarinn fengi samning við
módelskrifstofu," hélt Heiðar
áfram.
- Hvað þurfa herramir að hafa til
að bera, að þínu áhti, til að taka
þátt í keppni sem þessari?
„Fyrst og fremst að vera karl-
mannlegir og passa vel í fót. Þeir
þurfa að samsvara sér vel, alveg
eins og þær stúlkur sem taka þátt
í fegurðarsamkeppni. Fegurðars-
amkeppni karla er ekkert öðruvísi
en kvenna," svaraði Heiðar.
Hann sagði að ef slík fegurðars-
amkeppni hefði verið hér á árum
áður, þar sem boðið hefði veriö upp
á tækifæri til fyrirsætustarfa er-
lendis, heföi honum fundist það
tækifæri sem erfitt væri að hafna.
„Hins vegar finnst mér nú áhuga-
verðara að horfa á fáklætt kvenfólk
en karlmenn."
-ELA