Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vagnar Tjaldvagnar - teikningar. Eigum nokkra niðursniðna tjaldvagna, allt efnið merkt í samræmi við teikningar. Teiknivangur, Súðarvogi 4, s. 681317. Óskum eftir hjólhýsi, 14 feta eða stærra, sem má greiðast með jöfnum mánað- argreiðslum, má vera gamalt og þarfnast lagfæringa. Uppl. í s. 53053. ■ Hug 1/5 hluti TF-IFR (C-182 Skylane) til sölu, full I.F.R - Loran, C. Flugvélin er í toppstandi eftir mótorskipti og algera yfirhalningu. Uppl. í síma 42894. ■ Verðbréf Veöskuldabréf. Hef til sölu veðskulda- bréf með lánskjaravísitölu og 5% föstum vöxtum. Allt að 15-19% affoll. Áhugasamir Ieggi inn nafn og símanr. á augld. DV, merkt „Skuldabréf'. Getum keypt mikinn fjölda skuldabréfa og viðskiptavíxla. Uppl. ásamt ljósrit- um af viðkomandi pappírum sendist DV, merkt „Hröð skipti 7234“. ■ Fyiir veiðimenn Silungsveiði. Til leigu er stangveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði. Uppl. gefur Jón i s. 93-51417. Tilboðum sé skilað fyrir febrúarlok og sendist Veiðifélagi Reyðarvatns, Lundi, 311 Borgamesi. ■ Fasteignir_____________ Til sölu húseignin Klapparstígur 3, Hvammstanga. Húsið er ca 120 m2 á 3 hæðum, auk 25 m2 bílskúrs. Byggt 1931 og mikið endumýjað. Uppl. í síma 95-1485. ■ Fyrirtæki Fasteigna og fyrirtækjasalan. Til sölu: • Verslun v/ Laugaveg. • Búsáhaldaverslun v/ Laugaveg. • Heildverslun v/Hverfisgötu. •Verslun v/Óðinsgötu. • Lítið fiskvinnslufyrirt. á Reykjavík- ursvæðinu. •Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði, 550 ferm. Sími 11740, hs. 92-14530. Óska eftir meöeiganda að fyrirtæki, hálfsjálfvirkar vélar, möguleikar á mikilli veltu, kjörið tækifæri fyrir unga og duglega menn sem tilbúnir em að leggja hart að sér í tvö ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7167. Af sérstökum ástæðum er heildverslun til sölu, góðir möguleikar, aðstaða og verð, sveigjanleg kjör. Tilboð, merkt „Tækifæri 73“, leggist inn á afgr. DV. ■ Bátar Til sölu umboð. Leitum að aðila sem getur tekið að sér umboð á fslandi fyrir dýptarmæla, Loran-C og fl. (t.d. litfisksjár) fyrir trillur og sportbáta, hentar vel fyrir „lítið“ þjónustufyrir- tæki á rafeindasviðinu með reynslu í þjónustu fyrir smábáta. Framleiðand- inn er japanskur og innkaup em gerð beint frá Japan (smáar pantanir sam- þykktar). Áhugasamir leggi inn nafn á DV sem fyrst, merkt „7332“. Sýningarbátur i Volvosalnum, Skeif- unni 13. Höfum fengið sýningarbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 34 m breiður. Vél: Volvo Penta TamD31, 130 hö. Ganghraði 15 sjómílur á klst. Nánari uppl. hjá sölumönnum 09:00- 18:00 daglega og 10:00-16:00 á laugar- dögum. Veltir hf., símar 91-691600 og 91-691610. Færeyingur 78, 2,2 tonn, til sölu, ný vél, skutbretti, björgunarbátur, elda- vél, lóran, sjálfstýring, dýptarmælir, 2 talstöðvar, góður vagn, sænsk tölvu- rúlla, 2 rafinagnsrúllur, grásleppuspil, línuspil, skoðaður bátur, verð 1,6-2,0 millj. Sfmi 99-1029 á kvöldin. Breiðfirskur súðbyrðingur til sölu, 3,2 tonn, smíðaður 1956, afturbyggður, 26 ha Ferriman, 10 ára gömul, Benco talstöð og dýptarmælir, saumaður upp ’84, staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. í síma 93-81555 og 93-81512. Volvo Penta. Til sölu Volvo Penta,165 ha, dúapropp drif og mælaborð, keyrð 1 þús. tíma, ennfremur til sölu Mercruiser, 145 ha„ með drifi og mælaborði, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Nýlegir þorskanetatelnar, lóran, Abelco, ALC 900, KH litamælir MS 705 og nokkrir grásleppunetateinar til sölu. Uþpl. í síma 93-11421 e.kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.