Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Page 46
58 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vagnar Tjaldvagnar - teikningar. Eigum nokkra niðursniðna tjaldvagna, allt efnið merkt í samræmi við teikningar. Teiknivangur, Súðarvogi 4, s. 681317. Óskum eftir hjólhýsi, 14 feta eða stærra, sem má greiðast með jöfnum mánað- argreiðslum, má vera gamalt og þarfnast lagfæringa. Uppl. í s. 53053. ■ Hug 1/5 hluti TF-IFR (C-182 Skylane) til sölu, full I.F.R - Loran, C. Flugvélin er í toppstandi eftir mótorskipti og algera yfirhalningu. Uppl. í síma 42894. ■ Verðbréf Veöskuldabréf. Hef til sölu veðskulda- bréf með lánskjaravísitölu og 5% föstum vöxtum. Allt að 15-19% affoll. Áhugasamir Ieggi inn nafn og símanr. á augld. DV, merkt „Skuldabréf'. Getum keypt mikinn fjölda skuldabréfa og viðskiptavíxla. Uppl. ásamt ljósrit- um af viðkomandi pappírum sendist DV, merkt „Hröð skipti 7234“. ■ Fyiir veiðimenn Silungsveiði. Til leigu er stangveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði. Uppl. gefur Jón i s. 93-51417. Tilboðum sé skilað fyrir febrúarlok og sendist Veiðifélagi Reyðarvatns, Lundi, 311 Borgamesi. ■ Fasteignir_____________ Til sölu húseignin Klapparstígur 3, Hvammstanga. Húsið er ca 120 m2 á 3 hæðum, auk 25 m2 bílskúrs. Byggt 1931 og mikið endumýjað. Uppl. í síma 95-1485. ■ Fyrirtæki Fasteigna og fyrirtækjasalan. Til sölu: • Verslun v/ Laugaveg. • Búsáhaldaverslun v/ Laugaveg. • Heildverslun v/Hverfisgötu. •Verslun v/Óðinsgötu. • Lítið fiskvinnslufyrirt. á Reykjavík- ursvæðinu. •Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði, 550 ferm. Sími 11740, hs. 92-14530. Óska eftir meöeiganda að fyrirtæki, hálfsjálfvirkar vélar, möguleikar á mikilli veltu, kjörið tækifæri fyrir unga og duglega menn sem tilbúnir em að leggja hart að sér í tvö ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7167. Af sérstökum ástæðum er heildverslun til sölu, góðir möguleikar, aðstaða og verð, sveigjanleg kjör. Tilboð, merkt „Tækifæri 73“, leggist inn á afgr. DV. ■ Bátar Til sölu umboð. Leitum að aðila sem getur tekið að sér umboð á fslandi fyrir dýptarmæla, Loran-C og fl. (t.d. litfisksjár) fyrir trillur og sportbáta, hentar vel fyrir „lítið“ þjónustufyrir- tæki á rafeindasviðinu með reynslu í þjónustu fyrir smábáta. Framleiðand- inn er japanskur og innkaup em gerð beint frá Japan (smáar pantanir sam- þykktar). Áhugasamir leggi inn nafn á DV sem fyrst, merkt „7332“. Sýningarbátur i Volvosalnum, Skeif- unni 13. Höfum fengið sýningarbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 34 m breiður. Vél: Volvo Penta TamD31, 130 hö. Ganghraði 15 sjómílur á klst. Nánari uppl. hjá sölumönnum 09:00- 18:00 daglega og 10:00-16:00 á laugar- dögum. Veltir hf., símar 91-691600 og 91-691610. Færeyingur 78, 2,2 tonn, til sölu, ný vél, skutbretti, björgunarbátur, elda- vél, lóran, sjálfstýring, dýptarmælir, 2 talstöðvar, góður vagn, sænsk tölvu- rúlla, 2 rafinagnsrúllur, grásleppuspil, línuspil, skoðaður bátur, verð 1,6-2,0 millj. Sfmi 99-1029 á kvöldin. Breiðfirskur súðbyrðingur til sölu, 3,2 tonn, smíðaður 1956, afturbyggður, 26 ha Ferriman, 10 ára gömul, Benco talstöð og dýptarmælir, saumaður upp ’84, staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. í síma 93-81555 og 93-81512. Volvo Penta. Til sölu Volvo Penta,165 ha, dúapropp drif og mælaborð, keyrð 1 þús. tíma, ennfremur til sölu Mercruiser, 145 ha„ með drifi og mælaborði, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Nýlegir þorskanetatelnar, lóran, Abelco, ALC 900, KH litamælir MS 705 og nokkrir grásleppunetateinar til sölu. Uþpl. í síma 93-11421 e.kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.