Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Leikhús I ÍSLENSKA óperan I ___ Jllll CAMLA BlO INGómSTRÆTI Frumsýning 19. febrúar 1988 eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. I aðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elin Ósk Óskars- dóttir, Sigriður Gröndal, Gunnar Guð- björnsson, Viðar Gunnarsson. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Uppselt á frumsýningu 19. febr. kl. 20.00 2. sýn. sunnud. 21. febr. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 26. febr. kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475. LITLI SÓTARINN eftir Benjamin Britten Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Una Collins. Lýsing: Jóhann Pálmason. Sýningastjórar: Kristin S. Kristjáns- dóttir og Guðný Helgadóttir. 5. sýn. í dag kl. 14.00. 6. sýn. i dag kl. 17.00. Sýningar i Islensku óperunni í febrúar: ./ 9. febr. kl. 17.00, 21. febr. kl. 16.00, 22. febr. kl. 17.00. 24. febr. kl. 17.00, 27. febr. kl. 16.00, 28. febr. kl. 16.00. Miðasalan opin alla daga frá 15-19 í sima 11475. Aðgát og tlllltsseml gera umferðlna greiðari. FYRIR ÞIG & ÞITT HEILSUFAR RAUÐUR GIIMSENG! RAUÐUR GINSENG MEÐ INNSIGLI HEFUR GÆÐAÁBYRGÐ KÓRESKU RÍKISEINKASÖLUNNAR! Agrtar K. Hreinsson hf. Simi 16382 - Hafnarhús Pósthólf 654 -121 Rvík Þjóðleikhúsið ■■■ Les Misérables \£saíingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00. I kvöld, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Föstudag 12. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 17. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Föstudag 19. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 20. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 24. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Fimmtudag 25. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 27. febr., uppselt. Sýningardagar i mars: Miðv. 2., föstud. 4„ uppselt, laugard. 5„ uppselt, fimmtud. 10., föstud. 11., upp- selt, laugard. 12.. uppselt, sunnud. 13., föstud. 18., laugard. 19., uppselt, mið- vikud. 23., föstud. 25., laugard. 26., uppselt, miðvikud. 30., fimmtud. 31. íslenski dansflokkurinn frumsýnir: ÉG ÞEKKIÞIG - ÞÚ EKKIMIG fjögur ballettverk eftir John Wisman og Henk Schut. Danshöfundur: John Wisman. Leikmynd, búningar og lýsing: Henk Schut. Tónlist: Louis Andriessen, John Cage, Luciano Berio og Laurie Anderson. Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrin Hall, Lára Stefánsdóttir, Úlafia Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Corne’du Crocq Hany Hadaya, Jóhannes Páls- son og Paul Estabrook. Sunnudag 14. febr. Frumsýning. Þriðjudag 16. febr. 2. sýn. Fimmtudag 18. febr. 3. sýn. Sunnudag 21. febr. 4. sýn. Þriðjudag 23. febr. 5. sýn. Föstudag 26. febr. 6. sýn. Sunnudag 28. febr. 7. sýn. Þriðjudag 1. mars 8. sýn. Fimmtudag 3. mars. 9. sýn. Litla sviðiðj Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Úlaf Hauk Simonarson. I dag kl. 16.00, uppselt. Sunnudag kl. 16.00, uppselt. Ath! Engin sýning sunnudagskvöld. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Lau. 13. febr. (16.00), uppselt, su. 14. febr. (20.30), uppselt, þri. 16. febr. (20.30) , uppselt, fi. 18. febr. (20.30), upp- selt, lau. 20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), þri. 23.2. (20.30), fö. 26.2. (20.30), upp- selt, lau. 27.2. (16.00), uppselt, su. 28.2. (20.30) . Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig I sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-17.00. leikfElag REYKJAVflCUR OJO eftir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00. Þriðjudag 9. febr. kl. 20.00 Föstudag 12. febr. kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. Sunnudag 7. febr. kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 10. febr. kl. 20.30. Laugardag 13. febr. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. >ÍLgiöRt RíkgL eftir Christopher Durang Sunnudag 14. febr. kl. 20.30. Föstudag 19. febr. kl. 20.30. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. . í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Sun. 7. febr. kl. 20.00, uppselt. Mið. 10 febr. kl. 20.00. Laugardag 13. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 14. febr. kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 16. febr. kl. 20.00. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir I síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. ÞAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Lau. 6. febr. kl. 20.00, uppselt. Þri. 9. febr. kl. 20.00. Fimmtudag 11. febr. kl. 20.00. Föstudag 12. febr. kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 17. febr. kl. 20.00. Miðasala I Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 6. apríl. sala í Skemmu, simi 15610. Miðasalan I Leikskemmu LR við Meistaravelli er opin daglega frá kl. 16-20. I kvöld kl. 20.30. Sunnudag 7. febr. kl. 16.00. Ath. næstsíðasta sýningar- helgi. Ath. breyttan sýningartima. Forsala aðgöngumiða hafin. M Æ MIÐASALA W simi mWw 96-24073 laKFÉLAG AKUR€YRAR Útvarp - Sjónvaip ____________Sjónvarp 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - endursýndur þrettándi þátt- ur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Tulinius. 17.30 íþróttir. 18.15 j (inu formi. Ný kennslumyndaröð i leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benediktsdóttir. 18.30 Litli prinsinn. Bandariskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Yfir á rauðu. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. 19.25 Annir og appelsínur - Endursýning. Fjölbrautaskólinn í Vestmannaéyjum. Umsjónarmaður Eirikur Guðmunds- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt — ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45. Fyrirmyndartaðir (The Cosby Show). GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 Ás-leikhúsiö frumsýnir eftir Margaret Johansen i þýðingu Gunnars Gunnarssonar. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir Leikmynd: Jón Þórisson Ljós: Lárus Björnsson Leikarar: Jakob Þór Einarsson og Ragnheiður Tryggvadóttir 2. sýn. í kvöld kl. 20.30. 3. sýn. sunnud. 7. febr. kl. 16.00. 4. sýn. mánud. 8. febr. kl. 20.30. Wl iðapantanir í síma 2 46 50 allan sólar- hringinn. Miðasaia opin á Galdraloftinu frá kl. 17.00 sýningardagana. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HARÚLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINS KONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL I kvöld kl. 20.30. Sýningar: 8. febr. kl. 20.30, 13. febr. kl. 20.30, 14. febr. kl. 16.00. Fáar sýningar eftir. Allar sýningar kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn i sima 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhúss- ins, Vesturgötu 3, 2. hæð, kl. 14-16 virka daga. Úsóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Blaðadómar. Þjóðviljinn A.B. Það er Marla Sigurðardóttir I hlutverki De- boru sem vann blátt áfram leiksigur I Hlaðvarpanum. Tíminn G.S. Arnar Jónsson leikur á ýmsa strengi og fer létt með sem vænta mátti. Vald hans á rödd sinni og hreýfingum er með ólikindum, i leik hans er einhver demon sem gerir herslumun í leikhúsi. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Fjarkinn. (Sign of Four). Ný bresk sjónvarpsmynd um ævintýri Sherlock Holmes. 23.20 Læknir á refilstigum. (The amazing Dr. Clitterhouse) Bandarisk biómynd frá 1938. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Með ata. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. Worldvision. 10.50 Zorro Teiknimynd. Þýðandi Kristj- ana Blöndal. 11.15 Bestu vinir. Top Mates. ABC Austr- alia. 12.05 Hlé. 13.30 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Hugo og Jósefína. Aðal- hlutverk: Fredrik Becklen, Marie Öhman og Beppe Wolgers. Leikstjóri: Kjell Grede. Sviþjóð 1967. 15.05 Ættarveldið. Dynasty. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.50Nærmyndir. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA - körfuknattleikur. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guð- mundsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.10 Friða og dýrið. Beauty and the Be- ast. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.00 Á toppinn. Fast Forward. Aðalhlut- verk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Pricilla Pointer. Leikstjóri: Jefry Schatzberg. Framleiðandi: Sydney Pollack. Þýð- andi: Svavar Lárusson. Warner 1980. Sýningartími 95 mín. 22.45 Tracy Ullman. The Tracy Ullman Show. Skemmtiþáttur með söngvum, dansi og stuttum leikþáttum. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. 20th Century Fox 1978. 23.10Spenser. Þýðandi Björn Baldursson. Warner Bros. 23.55. Hildarleikur. Battle of the Bulge. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Robert Shaw, Robert Ryan. Leikstjórn: Ken Annakin. Warner 1965. Sýningartími 70 mín. 02.40 Dagskrárlok. Utvarp zás I FM 92,4/93,5 13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar i bænum - Laufásvegur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11 Nýlegar hljóritanir Út- varpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Hávarður Tryggvason leikur á kontra- bassa tónlist eftir Gabriel Fauré, - Giovanni Bottesini, Michel Zbar og Henrik Purcell. Brynja Guttormsdóttir leikur á píanó. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur svítur úr „The Wand of Youth" eftir Edward Elgar; Frank Ship- way stjórnar. Umsjón: Sigurð.ur Einars- son. 18.00 Mættum við fá meira aö heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Sigurð Björnsson söngvara. (Áður útvarpað i haust.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 6. sálm. 22.30 i hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp rás H FM 90,1 1Z45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar i heimilisfræðin... og fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.