Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 52
64
Ford-fyrirsætukeppnin:
Úrslitin kynnt í apríl
- skilafrestur rennur út á þriðjudag
Andrea Brabin, annar sigurvegarinn
í Fordkeppninni í fyrra, tók þátt í
aðalkeppninni Face of the 80's. Hér
er hún ásamt Jerry og Eileen Ford
á lokakvöldinu.
Skilafrestur í Ford-fyrirsætu-
keppnina rennur út nk. þriðjudag.
Þær stúlkur, sem áhuga hafa á að
vera með í keppninni og hafa enn
ekki sent inn mynd, hafa aðeins fjóra
daga til þess. Allar stúlkur, sem
senda inn mynd, verða boðaðar á
ritstjórn DV nú í febrúar og verða
þá myndaðar af ljósmyndara blaðs-
ins. Þær myndir veröa sendar til
umboðsskrifstofu Ford Models í New
York.
Ford Models hefur ákveðið að
keppnin Face of the 80s verði haldin
á ítölsku rívíerunni í júní í sumar.
Fordkeppnin hér heima verður því
að fara fram fyrr en áætlað var, eða
10. apríl. Áður en sá dagur rennur
upp verða þær stúlkur, sem Ford
Models velur til úrslita, kynntar í
helgarblaði DV.
Mija Strong verður fulltrúi Ford
Models hér á landi og mun hún dvelj-
ast hér í nokkra daga í apríl og
kynnast þeim stúlkum sem taka þátt
í úrslitunum. Þaö er síðan hún sem
velur sigurvegara keppninnar.
Sú stúíka, sem sigrar í Fordkeppn-
inni hér heima, mun halda til
Bandaríkjanna áður en hún tekur
þátt í sjálfri aðalkeppninni. Þar mun
hún fá innsýn í það starf sem gæti
beðið hennar sem fyrirsæta hjá Ford
Models. Það er ljóst að þátttaka í
þessari keppni gefur mikla mögu-
leika á ferðalögum og að kynnast
góðu fólki. -ELA
í 10. FLOKKI 1987-1988
Aukavinningur: Volvo 240 GL, kr. 890.000
69256
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 600.000 51594
Vinningur til bílakaupa, kr. 200.00
2091 15977 43856 61472
Utanlandsferðir eftir vaii, kr. 40.000
1626 18876 33220 50275 64439
3464 19358 33472 50425 64852
3783 19762 33928 50566 65258
5072 19914 34143 50936 65885
5689 21109 34789 53323 69509
6020 23604 35459 53908 69527
6443 23642 35966 54852 71197
6998 23854 36126 56920 71441
7216 24273 36803 * 57830 71570
7221 25057 37747 57917 72192
7792 26600 40899 58174 72728
8928 27157 41553 58773 73178
9736 27172 41588 59383 76354
10281 27921 42463 59466 76569
11769 29342 42957 60149 78128
11878 30487 45403 60909 78341
12555 30884 47509 62164 78718
13527 31289 48258 62234 78836
16116 31616 48295 63592 79340
16432 32338 48358 64264 79387
Myndbandstæki, kr. 40.000
4658 14344 26400 38768 56902
5845 16817 27980 43890 60899
8015 19545 33393 47596 65619
12769 25507 33957 50794 67059
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
1055 19163 40465 51452 65485
1947 20379 40534 53210 66377
2641 20892 40758 53545 67257
3628 22298 41024 53680 68783
4672 22398 41609 53779 68882
4803 24326 42035 55163 69936
6130 25665 42306 55518 69943
8657 26444 42845 58777 70256
9662 26622 42914 59066 70703
10474 28835 43966 59104 71890
11883 78VÓÖ 44397 59736 72865
. 12103 29594 44542 60232 74158
12370 30499 44661 60477 7454-3
12526 31422 44379 60670 74953
13085 32099 45530 60824 75673
13543 32258 45957 60840 75993
13690 34229 46162 60897 76106
13926 37004 48063 61001 76176
14328 37296 49510 61220 76389
16611 37370 49805 61395 77062
17090 37898 50244 62410 78095
17605 38505 50257 62887 78959
18162 38728 5064 7 64418 79860
18669 39222 50967 65105 79923
Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000
135 8304 15630 20997 27999 37047 45601 54337 63433 71569
845 8375 16145 21098 28029 37610 45612 54871 63461 71728
861 8488 16214 21339 28250 37779 45659 54934 63662 71912
1016 8658 16350 21484 28680 37899 45785 54966 63682 72065
1124 8719 16731 21664 28789 37981 45863 55330 64107 72256
1386 8755 17100 21694 29015 38042 46281 55405 64674 72284
2314 9649 17390 21887 29187 38635 47695 55698 65010 72308
2331 9930 17400. 21906 29616 38750 47792 55735 65038 72407
2541 10086 17426 22047 29720 38917 48041 56583 65080 72458
2658 10372 17594 22108 30437 39320 48054 56609 65086 72669
2867 10549 17997 22408 30564 39386 48216 56637 65197 72673
3041 10600 18049 22508 30677 39722 48248 56989 65314 73782
3113 10672 18322 23208 30735 39741 48514 57757 65539 73819
3345 10775 18375 23293 31206 39753 48570 58144 65635 74386
4324 11059 18447 ' 23585 31307 39777 48585 58178 65783 74558
4750 11563 18548 23667 31367 40825 48732 58930 65786 74614
4991 11580 18624 23723 31811 40864 48957 59056 65862 74815
5032 11581 18632 23919 31972 41336 49132 59790 66029 74870
5107 11629 18696 23928 32200 41818 49210 59824 66421 75213
5137 11646 18831 24982 32223 42454 49211 60773 67183 75765
5465 12049 18872 25103 32385 42472 49284 60927 67471 77344
5502 12427 18889 25156 33046 42570 49581 61073 67565 77500
5518 12683 18970 25220 33118 42750 49821 61122 67832 78492
5528 12825 19025 25314 33248 43482 50174 61151 67962 78650
5547 13307 19199 25515 33805 43521 51399 61260 68926 78701
5682 13443 19216 25528 34041 43593 51588 61343 69083 78735
5717 13455 19639 25798 34188 44113 51896 61546 69163 78775
5876 13672 19652 26151 3421.1 44212 51962 61788 69173 78940
6465 13774 19737 26285 34541 44,260 52382 62437 69253 79009
6501 13979 19874 26765 34908 44318 52486 62619 69382 79163
6554 14003 20284 26931 35497 44540 . 52576- 62761 69662 79219
6667 14803 20375 27061 36089 44594 5266«? 62842 69739
7762 15248 20610 27314 36284 45047 52772 62892 70195
7789 15318 20613 27512 36392 45186 52860 63089 70799
7961 15382 20824 27525 36812 45301 53472 63120 70818
8275 15612 20910 27555 36865 45466 53742 63318 71312
Afgr*4ó*la hútbúnaöarvinninga h*f*t 15. hvtrs ménaðar
og atandur til ménaðamóta. HAPPDfíÆTTI DAS
Hinhliöiii
*
i>v
Arnór Guðjohnsen segir að uppáhaldsveitingastaðurinn sinn sé heima hjá tengdamömmu
segir Amór Guðjohnsen, atvinnumaður í knattspymu
Amór Guðjohnsen
atvinnumaður 1
knattspyrnu hjá
belgíska -
Anaerlecht
íþróttamaður
1987, er í hinni hlið-
inni að þessu sinni.
Arnór hefur verið at-
vinnumaður í knatt-
spyrnu í tæp tíu ár.
Fyrst fór hann til
Lokeren í Belgíu
haustið 1978 og var
síðan keyptur til
Anderlecht arið 1983.
„Samningur minn
við Anderlecht renn-
ur út 1. júlí í sumar
og ég hef hug á því
að hreyta til. Eg er
búinn að vera 1 Belg-
íu í tæp tíu ár og það
er kominn tími til að
um um-
hverfi,“ segir Amór
en ?em kunnugt er
átti hann stórkost-
Anderlecht í fyrra og
varð markahæsti
leikmaðurinn 1 1.
deildinni.
var hann kosinn
knattspyraumaður
ársins. Það kom því
kannski fáum á óvart
er hann var útnefnd-
ur íþróttamaður
ársins hér heima á
Islandi um síðustu
áramót. Svör Amórs
fara hér á eftir:
. Fullt nafn; Arnór Guöjohnsen.
Aldur: Ég er ennþá 26 ára gamall.
Fæðingarstaður: Húsavík.
Maki: Ólöf Einai'sdóttir.
Böm: Sonur minn heitir Eiður
Smári Guðjohnsen og er níu ára.
Bifreið: Mercedez Benz, 190e árgerð
1984.
Starf: Atvinnumaður í knatt-
spymu.
Laun: Hernaðarleyndarmál.
Helsti veikleiki: Ég heyri illa.
Helsti kostur: Gefst aldrei upp.
Hefur þú einhvern tímann unnið í
happdrætti eða þvílíku? Nei, ekki
ennþá en það kemur að því.
Uppáhaldsmatur: Kjúkiingaréttur
sem konan min býr til.
Uppálialdsdrykkur: Kaffi.
Uppáhaldsveitingastaður: Heima
hjá tengdamömmu.
Uppáhaldstegmid tónlistar: Hard
Rock.
Uppáhaldsliljómsveitir: ACDC og
U2.
Uppáhaldssöngvari: Hér áður fyrr
var það Robert Plant hjá Led Zepp-
elin en í dag er það Bono hjá U2.
Uppáhaldsblað: Öll blöðin eru
ágæt.
Uppáhaldstímarit: Sportblaðið.
Uppáhaldsíþróttamaður: Þaö var
Johan Cruyff til skamms tíma en í
dag er það Diego Armando Mara-
dona.
Uppáhaldsstjórnmálamaður:
Steingrímur Hermannsson.
Uppáhaldsléikari; Robert DeNiro.
Uppáhaldsrithöfundur: Sidney
Sheldon.
Besta bók sem þú hefur lesið: í
greipum dauðans.
Hvort er í meira uppáhaidi hjá þér
Sjónvarpið eða Stöð 2? Ég get ekki
dæmt um þetta vegna þess að ég
hef svo lítið séð af þessu.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Bjami
Felixson.
Hver útvarpsrásanna fmnst þér
best? Þær eru allar jafngóðar.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Hemmi
Gunn var góður.
Hvar kynntist þú eigmkonunni? í
villta vestrinu í Tónabæ.
Helstu áhugamál: Snóker, tónlist,
skák og svo auðvitað fjölskyldan.
Fallegasti kvenmaður sem þú hef-
ur séð: Konan mín.
Hvaða persónu langar þig mest til
að hitta? Michael Gorbatsjov.
Fallegasti staður á íslandi: Þórs-
mörk.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? Hafa þaö rosalega gott.
Eitthvað sérstakt sem þú stefnir að
á þessu ári: Ég vona að okkur ta-
kist að vinna sigur í bikarkeppn-
inni. -SK