Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Messur 1 Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 7. febr. 1988. Biblíudagurinn Fræöslukvöld, sem haldið er á veg- um Reykjavíkurprófastsdæmis og öUum er opið, verður í Háteigskirkju nk. þriðjudag, 9. febrúar, og hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Trúfrelsi á ís- landi. „Þegar aðventistar, hjálpræð- isherinn og fleiri fríkirkjuhreyfingar komu til landsins.“ Fyrirlesari séra Jónas Gíslason dósent. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Tekið á móti framlögum til Biblíufélagsins. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Askirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Tekið á móti gjöfum til Hins íslenska Biblíufélags. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guð- rún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Sérstaklega er vænst þátttöku forráðamanna fermingarbarna og er þeim boðið til umræðufundar eftir messu. Aðalfundur kvenfélagsins mánudagskvöld. Aðalfundur bræðrafélagsins mánudagskvöld. Æskulýösfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miöviku- dagssíödegi. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- gtíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Biblíulestur fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Barna- ' ’ samkoma i kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Fnðriksson. Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónustur falla niður vegna framkvæmda við kirkjuna. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Fermingar- börn komi í kirkjuna laugardaginn > 6. febrúar kl. 14. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Ræðuefni: Fjórar manngeröir. Fluttur verður sálmur nr. 344: Vort líf er lán frá þér, eftir sr. Sigurjón Guðjónsson, fyrrum prófast í Saurbæ á Hvalfiarðar- strönd. María Guðmundsdóttir syngur stólvers. Fermingarbörn lesa bænir og ritningarorð. Fríkirkjukór- inn syngur. Söngstóri og organisti Violetta Smidova. Sr. Gunnar Björnsson. Grensásk jkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. —v. Guðmundur Örn Ragnarsson. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 14.30. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma kl. 11 í messusal Hjalla- sóknar í Digranesskóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messu- salnum. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Organleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Svava K. Ingólfsdóttir. Organisti Jón Stefáns- son. Prestur sr. Sig. Haukur Guð- jónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja. Messa kl. 11.00 - altarisganga. Biblíudagurinn. Barnastarf. Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar verður kl. 14.30 í safnaöarheimili kirkjunnar. Veislu- kaffi. Mánudagur 8. febr.: Fundur fyrir foreldra fermingarbarnanna. Aríðandi að sem flestir mæti. Sókn- arprestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- verustund aldraðra kl. 15. Þorra- gleði. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðs- þjónusta kl. 11. Vinsamlegast ath. breyttan tíma. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýðs- félagsfundur kl. 19.30. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Guðm. Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Laugardagur: Guðsþjón- usta í Seljahlíð kl. 11. Sunnudagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Að lokinni guðs- þjónustunni er hátíðarfundur Hins íslenska Biblíufélags. Erindi og ávörp. í anddyri kirkjunnar er sýn- ing á Biblíum og Biblíubókum í tilefni Biblíudagsins. Verður sú sýn- ing alla næstu viku. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja:Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Fræðslukvöld Reykjavíkurprófasts- dæmis. Á þriðjudaginn hefst þriggja kvölda fræðsluflokkur um trúar- hreyfingar og -flokka á íslandi. Hefur mikið verið spjallað um þau mál manna á meðal og því ekki aö ástæðulausu að fólki er boðið að kynna sér þessi mál frekar. Séra Jónas Gíslason mun halda inngangserindi á hveriu kvöldi og fiallar í fyrsta fyrirlestrinum um efni sem hann nefnir: „Trúfrelsi á ís- landi. Þegar aðventistar, hjálpræðis- herinn og fleiri fríkirkjuhreyfingar koma til landsins." Þessi þrjú kvöld verða samverustundirnar í Háteigs- kirkju og hefiast kl. 20.30. Boðið verður upp á kaffi eftir fyrirlesturinn og almennar umræður. En síðan eru fluttar kvöldbænir. Allir eru hjartan- lega velkomnir á þessi fræðslukvöld, sem verða þrjú þriðjudagkvöld í röð, þ.e. 9. febrúar, 16. febrúar og 23. fe- brúar. Hafnarfiarðarkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. Andlát Ágúst Sturlaugsson frá Fjósum, Laxárdal, Dalasýslu, síðar að Hraun- teigi 15, Reykjavík, lést á Hrafnistu 1. febrúar. Sæmundur Dúason, fyrrverandi kennari, er látinn. Tilkyimingar Kvennadeild Skagfirðingafélagsins verður meö bingó fyrir félagsmenn og gesti í Drangey, Síðumúla 35, sunnudag- inn 7. febrúar kl. 14. Ungir Vestfirðingar halda þorrablót Þorrablót imgra Vestflrðinga verður haldið þann 6. febrúar nk. í félagsheimili tónlistarmanna að Vitastíg 3, 3. hæð. Fé- lagsheimilið er á milli Hverfisgötu og Skúlagötu, fyrir neðan Bjamaborg. Vitað er um mikinn fiölda ungra Vestfirðinga sem dvelur nú í Reykjavík við nám og störf. Er vonast til að sem flestir ungir Vestfirðingar mæti til að blóta þorra að vestfirskum hætti. Húsið verður opnað kl. 18.30 en borðhald hefst kl. 19. Væntan- legir þátttakendur þurfa að hafa með sér þorramat, hnifapör, glös, diska og drykkjarfong. Húsið verður opið milh kl. 14 og 15 á laugardag fyrir þá sem vilja koma með sína hluti þá. Diskótek verður á staðnum, skemmtiatriði, óvæntar uppákomur, söngur, glens og gaman. Mikilvægt er að þátttakendur mæti stundvíslega þar sem boðið veröur upp á fordrykk í upphafi. Aðgangseyrir er 200 krónur. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi veröur á morgun, laugardaginn 6. febrúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Verið með i ein- foldu frístundastarfi. Góður félagsskap- ur, samvera, súrefni og hreyfing. Nýlagaö molakaffi. Kvenfélag Laugarnessóknar verður með sína árlegu kaffisölu i safnað- arheimih kirkjunnar sunnudaginn 7. febrúar kl. 15. Komið og styrkið gott málefni. Tekið á móti kökum kl. 11-12 f.h. sama dag. Opið hjá Útsýn á sunnudag I tilefni af útkomu sumaráætlunar Út- sýnar 1988 nú um þelgina verður opið hjá Útsýn á sunnudag kl. 14.00-18.00 í Austurstræti 17 og á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum um land aht. Sumaráætlun ásamt verðskrá mun Uggja frammi og aUar upplýsingar eru veittar. Félag harmóníkuunnenda er með skemmtifund sunnudaginn 7. fe- brúar kl. 15-18 í Templarahöllinni. Krakkar úr Dansskóla Sigurðar Hákon- arsonar sýna 'dans. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Breiðholts heldur aðalfund sinn á Hótel Lind mánu- daginn 8. þ.m. og hefst hann meö borð- haldi kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf o. fl. Rangæingafélagið í Reykjavík efnir til félagsvistar þriðjudaginn 9. fe- brúar að Ármúla 40 og hefst það kl. 20.30. Árshátíð félagsins veröur haldin 13. fe- brúar í Domus Medica. Miðar og borða- pantanir verða miövikudag og fimmtudag í Domus Medica milli kl. 17-19. Vetrarfagnaður Ferðafélagsins Feröafélagiö efnir til vetrarfagnaðar á Flúðum helgina 13.-14. febrúar nk. Gist verður í smáhúsum (heitur pottur). Sam- eiginlegur þorramatur og kvöldvaka með skemmtiefni sem félagsmenn leggja til og'að lokum verður stiginn dans. Göngu- ferðir verða fyrir þá sem vilja bæði laugardag og sunnudag. Áríðandi er aö tfikynna þátttöku í fagnaðinum fyrir 9." feb. nk. á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Þeir hafa aldrei týnst Hin síunga rokkhljómsveit Lúdó og Stef- án er ennþá í fuUu fiöri og leikur alla almenna danstónlist, t.d. á árshátíðum o.þ.h. Hljómsveitina skipa Stefán Jóns- Nordjobb 1988 tekur til starfa Nordjobb er miðlun sumaratvinnu miUi Norðurlanda fyrir fólk á aldrinum 18-26 ára og eru störfm, sem boðið er upp á, í löndunum öUum svo og í sjálfsstjómar- svæðum á Norðurlöndum. Störfm sem bjóðast em margvisleg. Þau er á sviði iðnaðar, þjónustu, landbúnaðar, verslun- ar o.fl. og bæði miðuð við faglært og ófaglært fólk. Launakjör em þau hin sömu og goldin em fyrir viðkomandi störf í því landi þar sem starfað er og skattar greiddir samkvæmt lögum hvers lands. Statfstiminn er aUt frá 4 vikum og upp f 3 mánuði lengst. Það em nor- rænu félögin á Norðurlöndunum sem sjá um atvinnumiðlunina hvert í sínu landi samkvæmt samningum við Nordjobb- stofnunina í Danmörku en sú stofnun hefur yfimmsjón með starfseminni. Á íslandi sér Norræna félagið um Nordjobb-atvinnumiðlunina en í því felst að félagið veitir aUar upplýsingar, tekur við umsóknum frá íslenskum umsækj- endum og kemur þeim áleiöis og sér um atvinnuútvegun fyrir noiræn ungmenni á íslandi. AUar upplýsmgar um Nordjobb 1988 þar á meðal umsóknareyðublöð fást hjá Norræna félaginu, Norræna húsinu, 101 Reykjavík, símar 10165 og 19670. Reiknað er með að um 100 norræn ung- menni komi tU starfa hér á landi á vegum Nordjobb 1988 og að 120-140 íslensk ung- menni fari tíl starfa á hinum Norðurlönd- unum á vegum Nordjobb. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á sunnudag. Kl. 14 fijálst spU og tafl. Kl. 17 Þorsteinn Einarsson flytur fýrirlestur mn íþróttir aldraðra. Kl. 20-23.30 dans. Fyrirlestur um þróun á skipulagi íbúðarhúsnæðis Sunnudaginn 7. feb. verður haldin á veg- um Arkitektafélags íslands fyrirlestur um þróun á skipulagi íbúðarhúsnæðis. Fyrirlesari verður Pétur H. Ármanns- son arkitekt. Fyrirlesturinn veröur haldinn í hUðarsal við Byggingaþjón- ustuna, HaUveigarstig 1, og hefst M. 14. Fyrirlestur þessi er í tengslum við Hús- næðisdaga sem haldnir eru þessa helgi. Fyrirlesari er annar af tveimur höfund- um bókar sem kom út fyrir síðustu jól um þessi mál og vakti almenna athygU og ánægju. Forlagsútsala Vöku-Helga- fells Á fimmtudaginn sl. hófst umfangsmikU forlagsútsala hjá Vöku-HelgafelU í Síðu- múla 29. Á útsölunni eru á sjötta hundrað bókatitlar sem gefhir hafa verið út af bókaforlögunum Vöku og HelgafeU í gegnum tíðina. Verð bókanna er mjög hagstætt og er veittur allt að 90% afslátt- ur frá skráðu verði bókanna og tugir bókatitla eru seldir á aðeins 50 kr. eintak- ið: Útsalan stendur í tvær vikur. « Vökudeild Barnaspítala Hringsins fær hitakassa að gjöf Kiwanisklúbburinn Hekla í Reykjavík færði nýverið vökudeild Barnaspítala Hringsins að gjöf fullkominn hitakassa, sem ætlaður er til meðferðar og hjúkr- unar á fyrirburðum og öðrum nýburum, sem þurfa á gjörgæslu og annarri sér- meðferð að halda. Starfslið vökudeildar vill hér með koma á framfæri alúðar- þökkum til klúbbfélaga fyrir rausnarlega og mikilvæga gjöf. Doktorsvörn Laugardaginn 6. febrúar 1988 fer fram doktorsvörn viö læknadeild Háskóla ís- lands. Kári Stefánsson læknir ver dokt- orsritgerð sína, sem læknadeild hafði áður metiö hæfa til doktorsprófs. Rit- gerðin fiallar um rannsóknir á próteinum í taugakerfi sem eru talin hafa mikUvægu hlutverki að gegna í sérhæfmgu og myndun taugavefs. Heiti ritgerðarinnar er „A Few Members of the Family of Nervous System Glycoproteins that Contain the HNK-1 Epitope: A study in Disease and Developmenf‘. Andmælend- ur af hálfu læknadeildar verða prófessor Martin Raff, Institute of Zoology, Uni- versity College, London, og Helga Ögmundsdóttir, dósent við læknadeild Háskóla Íslands. Deildarforseti lækna- deildar, prófessor Ásmundur Brekkan, stjórnar athöfninni. Doktorsvörnin fer fram í Odda, stofu 101, og hefst kl. 14. ÖUum er heimill aðgangur. son söngvari, Berti Möller, gitar, Arthur Moon, bassi, Elfar Berg, pianó, Júlíus Sigurðsson, saxafónn og Stefán Jökuls- son, trommur. Upplýsingar veitir Stefán Jónsson í sima 671071. FERÐAÁÆTLUN HQQQ ICELAND TOURS i^OO Ferðaáætlun Ferðafélags ís- lands árið1988 í þessari ferðaáætlun er að finna upplýs- ingar um ferðir Ferðafélags íslands, Ferðafélags Fljótsdalshéraös og Ferðafé- lags Akureyrar. Ferðafélag Fljótdals- héraðs skipuleggur 14 ferðir, dagsferöir og lengri feröir. Feröafélag Akureyrar skipuleggur 26 ferðir sem skiptast í dags- ferðir og lengri ferðir. Allir eru velkomn- ir í ferðir á vegum þessara félaga og í áætluninni eru upplýsingar um hvert á að snúa til þess að taka þátt í þeim. Ferða- félag íslands skipuleggur meira en 2000 ferðir árið 1988. Það eru ýmist dagsferð- ir, helgarferðir eöa sumarleyfisferðir. Fjölbreytnin er mest í dagsferðum. Alla sunnudaga ársins og á öðrum frídögum, sem til falla, eru farnar dagsferðir á veg- um F.í. í ferðaáætluninni eru upplýsing- ar um sæluhúsin, þ.e. opnunartíma á sumrin, gistigjöld og fiölda gesta í hverju húsi. Allar nánari upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, Reykjavík. Kvikmyndahús Bíóborgin Sikileyingurlnn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Á vaktinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sagan furðulega Sýnd kl. og 5. Hamborgarahæðin Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3 sunnud. Hefðarkettirnir Sýnd kl. 3 sunnud. Sagan furðulega Sýnd kl. 3 sunnud. Bíóhöllin Spaceballs Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Allir i stuði Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Undraferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 9 og 11. Stórkarlar Sýnd kl. 5 og 7. Skothylkið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mjallhvit Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó - Kæri sáli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Malone Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Draumalandið Sýnd kl. 3. Salur B Öll sund lokuð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stórfótur Sýnd kl. 3. Salur C Hinir vammlausu Sýnd kl. 7, 9 og 11.05 Valhöll Sýnd kl. 3. Regnboginn Ottó II. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 ög 11.15. Hinn skötheldi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 3, 6 og 9.10. I djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hliðið Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Madine Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROXANNE Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.