Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Lífsstíll Hjónin Valgerður Stefánsdóttir og Gunnar Asgeirsson hafa siglt um flest heimsins höf og segja þennan ferða máta einstaklega skemmtilegan. Myndin er tekin á einni siglingunni. ÚTSALA SEM ER ÖÐRUVÍSI Enginn afsláttur 40 lágspil 12 mannspil 6 jókerar 58 spil samtals f_cf u,e9'n er tía fæst varan ókeypis Hringbraut 119 (við JL húsiö) ciml 611102 Smiðjuvegi 2b (á horni Smiðjuvegar og Skemmuvegar) sími 79494 Sigling um Indlands- haf er eftir Rætt við Gunnar Asgeirsson um siglingar um heimshöfm / „Ég hef farið níu sinnum í er valið. Mér fmnst stærð skipsins skemmtisiglingu," sagði Gunnar Ás- skipta miklu máli og þægileg stærð geirsson stórkaupmaður er talsmað- er í kringum tuttugu þúsund tonna ur ferðamála DV fór á hans fund. skip með um sex hundruð manna Erindið var að ræða við Gunnar um áhöfn. Fjöldi farþega er yfirleitt álíka siglingar um höfin blá því að hann og skipverja og er þetta góður hópur. á, eins og fram er komið, níu Þegar farþegafjöldinn er kominn yfir skemmtisiglingar að baki. Hann kom tvö þúsund manns fmnst mér það of heim úr þeirri síðustu í nóvember stór hópur.“ og er þegar farinn að leggja drög að næstu ferð. „Ég vil vera á skipi,“ svaraði hann spurningunni, hvers Fyrirlestrar vegna þau hjón veldu alltaf þennan um Island ferðamáta. „Mér finnst alveg yndis- Lífið um borð er tilbreytingaríkt legt að vera á skipi. Og svo hafði ég að sögn Gunnars, alltaf nóg að gera. mjög víða ferðast um heiminn áður Það eru „uppákomur“ alls konar, enégfór„ísiglingarnar“.Konanmín skemmtiatriði á veitingastöðum, er líka ákaflega hrifin af að ferðast á grímuböll, kvikmyndasýningar og þennan hátt,“ bætti hann við. fleira. Á hverju kvöldi er lögð fram dagskrá fyrir næsta dag og þegar lagst er að bryggjum eru skipulagöar Heimsótt allar skoðunarferðir í boði. „Þegar siglt heimsálfur er yflr miðbaug er alltaf glens og ValgerðurStefánsdóttirheitirkona læti,“ sagði Gunnar sem á nokkrar hans og við blaðamanni blasir mynd miðbaugssiglingar að baki. á skrifstofu Gunnars af Valgerði þar Hann hefur flórum sinnum veriö sem hún er með stóran fisk, afla sem fararstjóri í siglingum með íslenska veitti henni fyrstu verðlaun í stang- ferðahópa. Hann hefur líka á ferðum veiðikeppni í Suðurhófum. Þau hjón sínum verið með fyrirlestra um ís- eru miklir ferðalangar og hafa lagt land og sýnt kvikmyndir. Mörgum heiminn undir fót því að þau hafa erlendum ferðamönnum hefur hann heimsótt allar heimsálfur. 'fil kynnst á þessum ferðum og þeir síð- skamms tíma áttu þau eftir að bæta an lagt leið sína hingað til lands. Ástralíu á eigið landabréf en úr því í fyrstu siglingarnar fór hann með var bætt á síðasta ári. Þá var haldiö milligöngu erlenda ferðaaðila en síð- til Melbourne og siglt þaðan til Jap- ustu árin hefur hann skipt við an. íslenska ferðaskrifstofu sem hefur Gunnar Ásgeirssonar var formað- sérhæft sig í slíkum ferðum. ur Bílgreinasambands íslands í rúm Hjónin Valgerður Stefánsdóttir og tuttugu ár og sagðist hann víða hafa Gunnar Ásgeirsson eru farin að farið á þeim árum. En skemmtisigl- leggja drög að næstu ferð. Það er sigl- ingamar era efstar á blaði hjá ing frá Vancouver í Kanada og suöur honum nú. eftir Kyrrahafinu meðfram vestur- „Fólk verður að átta sig á því að strönd N-Ameríku, í gegnum þegar greitt er fyrir slíka ferð er allur Panamaskurð inn á Karíbahafið og ferðakostnaður greiddur ásamt fullu endahöfn er Miami í Flórída. Ef drög- fæði og gistingu, þannig að í saman- in ganga upp leggja þau hjónin í hann burði við hótelkostnað og ferða- í september á þessu ári. Þá segir kostnað annan er þetta ekki Gunnar aö sigling um Indlandshaf sérstaklega dýr ferðamáti. En það er sé eftir. margt að athuga þegar ferð eða skip -ÞG íslenskir farþegar á Maxim Gorki frá Brasiliu til V-Afríku og áfram til Genóa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.