Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
47
Handknattleikur unglinga
• Frá leik UMFA og
Fram í 2. deild
3. flokks kvenna.
• Hulda Bjarnadóttir
skorar gegn UMFA.
Þórsarar taplausir í 4.
flokki karla og kvenna
Þórsarar komu geysilega sterkir til
leiks í fyrstu umferö Islandsmóts
Norðurlandsriöils. Unnu þeir alla
andstæðinga sína stórt og verður
erfitt fyrir hin liðin að varna því að
Þór takist að tryggja sér sæti í A-
úrslitum í vor þrátt fyrir aö tvær
umferðir séu eftir.
í 4. flokki karla taka fjögur lið þátt,
auk Þórs og KA eru lið Völsungs frá
Húsavík og Hattar frá Egilsstöðum í
þessum riðli. Höttur tekur aðeins
þátt í Norðurlandsriðli 4. flokks
karla.
Þórsarar sigruðu alla andstæðinga
sína stórt, eins og áður sagði, en
keppnin um 2. sætið var geysispenn-
andi.
Völsungur sigraði KA í spennandi
leik, 11-10, en tapaði fyrir Hetti,
16-13. Höttur tryggði sér síðan annað
sætið með sigri á KA, 17-12. Völsung-
ur varð því í þriðja sæti og KA rak
lestina.
í 4. flokki kvenna virtist Þór vera
með sterkasta liðið, sigraði lið KA,
6-3, og Völsungs, 13-5. KA sigraöi
síðan Völsung í jöfnum og spennandi
leik, 9-8.
*
h
Eiriksgötu
Fjölnisveg
Barónsstig
Lindarbraut
Miðbraut
Vallarbraut
Rauðagerði
Ásenda
Borgargerði
Garðsenda
BLAÐ
BURÐARFÓLK
í eýtvútáíim A've'lp,:
BLAÐBERA BRÁÐVANTAR í EFTIRTALIN HVERFI:
Leifsgötu Markarflöt Eskiholt
Egilsgötu Súnnuflöt Háholt
Þorfinnsgötu Brúarflöt Hrísholt
Kríuhóla Asparlund Skúlagata 54-út
Hrafnhóla Efstalund Laugavegur120-170
Gaukshóla Einilund Borgartún 1-7
Haukshóla Gigjulund Rauóarárstígur 1-15
Skógarlund Baldursgata
Þrastarlund Bragagata
if í
í
Bergstaðastræti
Hallveigarstígur
Þórsgata
Lokastígur
Freyjugata
í
if it it
it
HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKI
Fjárlaga- og hagsýslustofnun, ráðgjafanefnd um
upplýsinga- og og tölvumál, býður hérmeð hug-
búnaðarframleiðendum, sem kynnu að vilja bjóða í
verk tengd hugbúnaðargerð hjá ríkinu, að láta skrá
sig á lista hjá nefndinni.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um stærð fyrirtæk-
is, helstu verkefni og sérþekkingu, og einkum
verkefni unnin fyrir ríkisstofnanir, til Jóhanns Gunn-
. arssonar, formanns néfndarinnar í Arnarhvoli. Einnig
má hafa samband við hann hjá fjárlaga- og hagsýslu-
stofnun í síma 25000.
Útboð
Norðausturvegur um
Hafralónsá í Þistilfirði
Vegagerð ríksisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk.
Lengd vegarkafla 2,0 km, fyllingar 3.600 m3
og burðarlag 7.000 m3.
Verki skal lokið 1. október 1988.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá
og mpð 10. febrúar nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 29. febrúar 1988.
V
Vegamálastjóri
SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK
auglýsir eftir sumarstarfsmönnum
Skilyrði er að umsækjendur:
séu á aldrinum 20-28 ára
hafi iðnmenntun eða samsvarandi menntun,
hafi meirapróf bifreiðastjóra.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja
frammi á skrifstofu Slökkvistöðarinriar.
Umsóknum skal skila fyrir 15. febrúar.
Herra-hártoppar
Algjör nýjung
Nýjasta tíska
50 litir
Verð frá kr. 1700-2000
Stórkostleg
verðlækkun
Verð kr. 4500
^jRARIK
RAFMAGNSVEITUR ríkisins
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi:
Rarik-88004: Einfasa dreifispennar, 25-40 kVA.
Opnunardagur: Fimmtudagur 10. mars 1988, kl. 14.00.
Rarik-88005: Þrífasa dreifispennar, 31,5-1250 kVA.
Opnunardagur: Fimmtudagur 17. mars 1988, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma
og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rík-
isins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með þriðju-
degi 9. febrúar 1988 og kosta kr. 200,- hvert eintak.
Reykjavík 4. febrúar 1988.
Rafmagnsveitur ríkisins