Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 57
Hlvnur uj» Daddi
verða í diskótekinu
í kvöld frá kl 22-03.
ANNA
PORLÁKSD.
verður sérstakur
gestaskífuþeytari
Mi&iverð 600, Snyrtilegur
klæönaður. Aldurstakmark 20 ára
SUNNUDAGUR
Snyrtilogur klæðnaður
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
Sviðsljós
ALLTÁFULLU
í EVRÓPU í KVÖLD!
• Ivar og Stebbi
• Siggi og Rokkhœdiu
• Risaskjáritm
• Gódir gestir!
EVRÖPA - STAÐUR NÝRRAR
KYNSLÖÐAR!
Royal Ballet Of Senegal
„Going Baá To The Roots"
skenmtir i EVROPU í mánuðinum.
Stórskemmtileg nýjung!
í kvöld:
Benny Hill hneykslar
nágrannana
Benny Hill, húmoristinn góði sem
skemmt hefur íslendingum á
fimmtudagskvöldum á Stöð 2, þykir
einn besti grínisti í heimi. Ekki skort-
Verður hún næsti meðlimur
bresku konungsfjölskyldunnar?
ir hann heldur úthald því þættir hans
hafa verið á toppnum í 25 ár. Benny
Hill þykir hins vegar ekki bera utan
á sér frægðarljómann eða mikla pen-
inga. Allir vita að karhnn er vel
efnaður en hann býr eins og fátækl-
ingur óg nágrönnum hans fmnst
hann dularfullur.
Benny býr í lítið spennandi hverfi
í Southampton. Þrátt fyrir að hann
sé umvafmn fallegu kvenfólki í þátt-
um sínum er hann alltaf einn í
einkalífinu. Hann er 63 ára og hefur
aldrei kvænst. Nágranni Bennys lét
eftir sér hafa í bresku blaði nýlega
að hann myndi aldrei sjást á fínum
og dýrum veitingahúsum. Hins vegar
á hann það til að kaupa sér Kentucky
Fried Chicken á leiðinni heim.
„Hann líkist ekki alþjóðlegri sjón-
varpsstjörnu."
Vitað er að Benny Hill græðir yfir
eina milljón punda árlega á þætti sín-
um en það eru um 65 milljónir
íslenskra króna. Auk þess fær hann
greitt fyrir sýningar á þáttum sínum
í 97 löndum. Benny býr í húsi því sem
hann ólst upp í og tekur strætó þegar
hann fer eitthvaö. Annar nágranni
Bennys sagði: „Hann horfir mikið á
sjónvarp og hefur sérstakt dálæti á
sápuóperum og grínþáttum. Benny
vakir langt fram á nótt.“
Það mun hafa fengið mikið á Benny
þegar móðir hans lést fyrir nokkrum
árum. Hann breyttist mikið eftir lát
hennar. Allt sem hún átti er þar í
húsinu sem hún skiidi við það.
Benny gengur í ódýrum fatnaði en
sjálfur segist hann vera ánægðastur
með að geta hfað eðlilegu lífi fiarri
öllu glysi stjömulífsins. „Einfalt lí-
ferni á vel við mig,“ segir grínistinn
„þá þarf ég ekki aö eyða tíma í
áhyggjur af innbrotsþjófum því það
eina sem hægt er að stela frá mér er
sjónvarpstækið.“
Þrátt fyrir að Benny Hill safni að sér fallegu kvenfólki i þáttum sínum hefur
hann aldrei kvænst og býr aleinn og án alls munaðar.
..
HÓFUÐBORGARBÚARI
Skemmtið ykkur í Súlnasal
og gistið í glæsilegustu
hótelherbergjum landsins.
Sérstök kjör um helgar.
JÉI gildihfEÍ
TÖNLIST
TUNQLSINS
Þórskabarett
vitt
á tjá og tundri
Burgeisar
Diskótekið
Tommy Hunt
Jörundur Guðmundsson
Magnús Ólafsson
Saga Jónsdóttir
Dansstúdíó Dísu
Leone Tinganelli
Borðapantanlr í
símum 23333 og 23335.
Húsiö opiö frá 19-03, aðgangseyrir 500.
Næsti stórviðburður
í skemmtanalífinu
á Hótel Sögu!
„Næturgalinn
- ekki dauður enn!"
\
Aðalhlutverk: Pálmi Gunn-
arsson, Jóhanna Linnet,
Eyjólfur Kristjánson og
Ellen Kristjánsdóttir.
Leikstjóri: Valgeir Skag-
fjörð.
Næturgalakvöld í Súlnasal
er leikhúsferð.
Miðaverð aðeins kr. 3.200.
PÖNTUNARSIMI
29900.
leikur til kl. 03.
i
Qutíinn
veitingastadui
opiölaugard. oq sunnud.
ásjjé ?Qáenlret/f
D AMJtÍMÍ
Vm& LmljuwfL Uljvfin X
Aðgöngumiðaverð kr. 500,-
m n m
ÍCASABLANCA
M Skulagötu30-Sími 11555
~M
DiSCOTHBQUE
VEmNGAHÚSIÐ^^^LÆSIBÆj
Hljómsveitin
(j/lAvut
skemmtir
laugardagskvðld
Dúndrandi dansstemning.
Rúllugjald 500 snyrtilegur klæðnaöur
Ölver
Tríóið Prógramm
skemmtir
Muniö biljaröinn - dartiö - tafliö
Rúllugjald kr. 300, frá kl. 22.