Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 57
Hlvnur uj» Daddi verða í diskótekinu í kvöld frá kl 22-03. ANNA PORLÁKSD. verður sérstakur gestaskífuþeytari Mi&iverð 600, Snyrtilegur klæönaður. Aldurstakmark 20 ára SUNNUDAGUR Snyrtilogur klæðnaður LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. Sviðsljós ALLTÁFULLU í EVRÓPU í KVÖLD! • Ivar og Stebbi • Siggi og Rokkhœdiu • Risaskjáritm • Gódir gestir! EVRÖPA - STAÐUR NÝRRAR KYNSLÖÐAR! Royal Ballet Of Senegal „Going Baá To The Roots" skenmtir i EVROPU í mánuðinum. Stórskemmtileg nýjung! í kvöld: Benny Hill hneykslar nágrannana Benny Hill, húmoristinn góði sem skemmt hefur íslendingum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2, þykir einn besti grínisti í heimi. Ekki skort- Verður hún næsti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar? ir hann heldur úthald því þættir hans hafa verið á toppnum í 25 ár. Benny Hill þykir hins vegar ekki bera utan á sér frægðarljómann eða mikla pen- inga. Allir vita að karhnn er vel efnaður en hann býr eins og fátækl- ingur óg nágrönnum hans fmnst hann dularfullur. Benny býr í lítið spennandi hverfi í Southampton. Þrátt fyrir að hann sé umvafmn fallegu kvenfólki í þátt- um sínum er hann alltaf einn í einkalífinu. Hann er 63 ára og hefur aldrei kvænst. Nágranni Bennys lét eftir sér hafa í bresku blaði nýlega að hann myndi aldrei sjást á fínum og dýrum veitingahúsum. Hins vegar á hann það til að kaupa sér Kentucky Fried Chicken á leiðinni heim. „Hann líkist ekki alþjóðlegri sjón- varpsstjörnu." Vitað er að Benny Hill græðir yfir eina milljón punda árlega á þætti sín- um en það eru um 65 milljónir íslenskra króna. Auk þess fær hann greitt fyrir sýningar á þáttum sínum í 97 löndum. Benny býr í húsi því sem hann ólst upp í og tekur strætó þegar hann fer eitthvaö. Annar nágranni Bennys sagði: „Hann horfir mikið á sjónvarp og hefur sérstakt dálæti á sápuóperum og grínþáttum. Benny vakir langt fram á nótt.“ Það mun hafa fengið mikið á Benny þegar móðir hans lést fyrir nokkrum árum. Hann breyttist mikið eftir lát hennar. Allt sem hún átti er þar í húsinu sem hún skiidi við það. Benny gengur í ódýrum fatnaði en sjálfur segist hann vera ánægðastur með að geta hfað eðlilegu lífi fiarri öllu glysi stjömulífsins. „Einfalt lí- ferni á vel við mig,“ segir grínistinn „þá þarf ég ekki aö eyða tíma í áhyggjur af innbrotsþjófum því það eina sem hægt er að stela frá mér er sjónvarpstækið.“ Þrátt fyrir að Benny Hill safni að sér fallegu kvenfólki i þáttum sínum hefur hann aldrei kvænst og býr aleinn og án alls munaðar. .. HÓFUÐBORGARBÚARI Skemmtið ykkur í Súlnasal og gistið í glæsilegustu hótelherbergjum landsins. Sérstök kjör um helgar. JÉI gildihfEÍ TÖNLIST TUNQLSINS Þórskabarett vitt á tjá og tundri Burgeisar Diskótekið Tommy Hunt Jörundur Guðmundsson Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdíó Dísu Leone Tinganelli Borðapantanlr í símum 23333 og 23335. Húsiö opiö frá 19-03, aðgangseyrir 500. Næsti stórviðburður í skemmtanalífinu á Hótel Sögu! „Næturgalinn - ekki dauður enn!" \ Aðalhlutverk: Pálmi Gunn- arsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjánson og Ellen Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Valgeir Skag- fjörð. Næturgalakvöld í Súlnasal er leikhúsferð. Miðaverð aðeins kr. 3.200. PÖNTUNARSIMI 29900. leikur til kl. 03. i Qutíinn veitingastadui opiölaugard. oq sunnud. ásjjé ?Qáenlret/f D AMJtÍMÍ Vm& LmljuwfL Uljvfin X Aðgöngumiðaverð kr. 500,- m n m ÍCASABLANCA M Skulagötu30-Sími 11555 ~M DiSCOTHBQUE VEmNGAHÚSIÐ^^^LÆSIBÆj Hljómsveitin (j/lAvut skemmtir laugardagskvðld Dúndrandi dansstemning. Rúllugjald 500 snyrtilegur klæðnaöur Ölver Tríóið Prógramm skemmtir Muniö biljaröinn - dartiö - tafliö Rúllugjald kr. 300, frá kl. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.