Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.
55
DV
Frá St. Thomas, hvítar strendur, blár
sjór og skógi vaxnar hlíðar.
Eyjar
/
1
Karíba-
hafinu
Siglingar í Karíbahaflnu voru til
umfjöllunar í síöasta feröamála-
þætti. Þar var aöeins litið á mögu-
leika á siglingum um hafið en margar
þeirra hefjast í Miami á Flórída. En
samgöngur á milh eyjanna í Karíba-
hafmu eru ágætar, bæöi flugleiðina
og sjóleiöina. Eyjarnar eru margar
en viö ætlumaðeins aö beina sjónum
okkar að nokkrum þeirra.
Þama eru eyjamar Antigua,
Aruba, Bonaire, Haiti, Jamaica,
Martinique, Puerto Rico, St. Lucia,
Ferðir
Þórunn Gestsdóttir
St. Thomas og Kúba. Þær eru óhkar
að stærö og menningu. Þær hafa lot-
iö yfirráðum ýmissa þjóða, til dæmis
Frakka, Hollendinga og Breta.
Aruba er hollensk eyja, hvítar
strendur og hollensk hús 'em sér-
kenni hennar. Aðalborg eyjarinnar
er Oreanjestad og þar eru verslanir
og skemmtilegir götumarkaðir. Eyj-
an er 32 kílómetrar að lengd og
aðeins 10 kílómetrar aö breidd. Hita-
stig er á bihnu 24 th 29 stig allt árið
um kring. Hohenskar flórínur eru
gjaldmiðihinn en í verslunum er
einnig hægt að greiða með dollurum.
Mikið vöruúrval er í verslunum í
Oreanjestad. Mikih fjöldi ferða-
manna hefur lagt leið sína th Aruba
undanfarin ár en áhersla hefur verið
lögö á kynningu eyjarinnar.
Kolumbus fann Jómfrúreyjar
(Virgin Islands) árið 1493. Þær eru
yfir eitt hundrað talsins og eru ýmist
í eigu Breta eða Bandaríkjamanna. Á
einni þeirra, St. Thomas, námu Hol-
lendingar land 1657 en í dag eiga
Bandaríkjamenn hana, en síöan 1970
hafa eyjaskeggar haft eigin stjórn.
Margt athyglisvert er á St. Thomas
fyrir ferðamenn, þar eru merkilegir
skógar, fallegt landslag, góðar
strendur, hús sem hafa menningar-
sögulegt gildi og síðast en ekki síst
fjölskrúðugt vöruúrval í verslunum.
Höfuðborgin á St. Thomas er Char-
lotte Amalie. Fiskur og ávextir eru
matvörur sem ferðamenn geta notiö
að snæða á eyjunni. Þessar tvær eyj-
ar eru valdar af handahófi, mannlíf
á eyjunum í Karíbahafl er mjög ólíkt
og tekur mið af forsögu og menn-
ingu. Þaö er þó sama rólega yfir-
bragðið alls staðar og veðurfarið
ákjósanlegt fyrir ferðamenn.
f ÞG
LífsstQI
reiknivélakaupa.
Mikið úrval.
Lækkað verð.
»l<rifvélin hf
Canon
Rétti tíminn til
Suðurlandsbraut 12,
S: 685277 - 685275
ÞAÐ ER KOMINN FERÐAHUGUR
í HANN ÞORLEIF!
* * *
\* *
siWfcK.isíatts3e ■
im wny* rertti n, fiwwofc ;
JR.
Gerðu bara eins og hann, fáðu þér Ferðaþrist á 50 krónur.
Þú átt kost á að vinna ferð til einhverra
af viðkomustöðum Flugleiða, bæði innanlands og utan.
Hæsti vinningur, ferð til Bankok.
(Nú eru 9 ferðir til Bankok eftir).
Ferðaþristurinn fæst á sölustöðum um land allt.
Ungmennafélag Hveragerðis og Ölfuss, sími: 99-4220.
# # #
# # #
«H« <K,|vi«4lw 1>W ••W V
ií4m«wi«.vk fewti tií. aanokoh J
.JL ^tíxx.
>**Q
0) ca
c <3 ‘x=
iTi c ^
co UJ cd c:
C C 3
isis
-o jö c 3
> _ P
. <2 ‘3
P £* "3--CÖ
£
c §1 £ gj
1 °
F > r
'P ni w 3 t
jz w *c: _
•Q) XL 0)í9
vu _ O XZ
S’S Sásis
n m