Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988.' 63 jov ___________________Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11 Ymislegt Fer yfir land, ís, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar, leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. Ford Econoline XLT 350 ’87 til sölu, fullklæddur, með sætum fyrir 15 manns, vél V8, 351, bensín, kæling, veltistýri, cruisecontrol, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, læst drif. Bíll í sérflokki. Skipti, skuldabréf. Uppl. í símum 46599 og 29904. Gullfalleg rauð Mazda 626 árg. ’82, mjög vel með farin, topplúga og rafin. í öllu, ekin 67 þús„ sumar- og vetrar- dekk og hljómflutningstæki fylgja. Verð 290 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í hs. 51687 og 675010, vs. 985- 24718. Pontiac Grand Prix '85 til sölu, V6, cru- ise, loftkæling, þjófavarnarkerfi, teinafelgur, útvarp/kassetta o.fl. Skipti á ódýrari og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 15552. 623606 frá kl. 16-20. Bílar til sölu Til sölu Volkswagen rúgbrauð, árg. ’82, með nýrri vél, ekinn 75.000 km, þar af 5000 á vél, verð kr. 320.000, má greiðast með skuldabréfi. Allar nánari uppl. hjá Völundi hf„ Skeifunni 19, sími 687999. Bronco '77 til sölu, skoðaður ’87, mjög fallegur bíll, upphækkaður, á góðum 38,5" dekkjum, ýmsir aukahlutir. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns, heimasími 42998. M. Benz 190 E ’83 til sölu, gullfalleg- ur, sjálfskiptur, topplúga, sportfelgur og m. fl„ ekinn 82.000, skipti ath. Uppl. í síma 92-11462, 92-68734 og 92- 11950. Suzuki Switt GTi ’87 til sölu, útvarp og kassettutæki, ný vetrardekk fylgja, ekinn 5000 km, verð 515 þús„ góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 656240. Subaru 1800 station turbo 4 WD '85 til sölu, skoðaður ’88, 5 gíra, með beinni innspýtingu, rafmagni í rúðum, centr- allæsingar o.fl. Verð 680 þús. Uppl. í síma 72609 og 36175. Toyota Cressida turbo dísil ’86, metall- akk, centrum og rafmagn í öllu, stereo græjur. Uppl. í síma 675733 eftir kl. 16 eða 985-20220. Audi 100 cc '84, sjálfskiptur, central- læsingar, ABS-bremsukerfi, skyggð gler. Verð 690 þús„ skipti á ódýrari möguleg. Sími 76463. Ford Escort XR3i ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km, hvítur, topplúga, litað gler, útvarp, segulband o.m.fl., sá allra fall- egasti í bænum. Uppl. á Bílasölunni Start í síma 687848 eða heimasíma 675166. Oldsmobile disil 98, árg. '83, ekinn 51 þús„ gullfallegur bíll, sem nýr að inn- an sem utan, leðurklæddur að innan, rafmagn í öllu. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Hs. 651593. Peugeot ’86, dísil, til sölu, 8 manna, ekinn 135.000, vetrardekk + sumar- dekk á felgum, útvarp, kassetta, toppbíll, verð ca 800.000. S. 92-68205 e. kl. 19. Peugeot 205 GTI '85 til sölu, ekinn 43 þús„ rafmagn í rúðum, centrallæsing- ar, sóllúga. Einn með öllu. Verð 560 þús. Toppbíll. Til sýnis og sölu á Borg- arbílasölunni. Einnig uppl. í síma 671597 á sunnudag og á kvöldin. Toyota Hilux '83 til sölu. Uppl. í síma 39014. Subaru 1800 4x4 ’86 til sölu, sjálfskipt- ur, vökvastýri, útvarp, ekinn 24 þús. km. Verð 620 þús. Uppl. í síma 51366 eftir kl. 19. Chevrolet Caprice árg. ’79, toppbíll. Uppl. í síma 76135. Ford Econoline F-150 árg. ’80, 6 cyl„ beinskiptur, ekinn 130.000 km, verð 380 þús. Uppl. í síma 686289. Sala, skipti á mótorhjóli. Bronco ’72, 8 cyl„ beinskiptur í gólfi (vinstra fram- horn beyglað), verð 170-200 þús. Uppl. í síman 53016. VW Golf CL '87 til sölu, útvarp/segul- band, sumar- og vetrardekk, grjót- grind o.fl. Ath. skipti. Uppl. í síma 75264. Sigurður. Subaru 1800 GLF ’83 til sölu, hatch- back, sjálfskiptur, veltistýri, hægt að hækka og lækka, drif á öllum hjólum, duglegur i snjó, útlit og ástand gott. Tilvalinn dömubíll. Fæst með skulda- bréfi. Uppl. í síma 52575. Dökkblá Mazda 323 1,3LX ’87 til sölu, Corvette ’79 til sölu, rafmagn í læsing- um og rúðum, T-toppur, með öllu og í toppstandi, verð 1.150 þús„ skipti möguleg. Sími 652061 og 52973. Toyota XTA Cab Turbo árg. ’86, dísil, útvarp, kassettut., veltistýri, króm- felgur, ekinn 66 þús. Uppl. í síma 73555. fallegur bíll, ekinn aðeins 5500 km, verð 440.000, staðgreiðsla 400.000, engin skipti. Uppl. í síma 671464. Lancia Thema IE ’87 til sölu, dökkblár, ekinn 11 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri, litað gler, rafmagn í rúðum. Skipti, skuldabréf, verð 850 þús. Uppl. á Borgarbílasölunni. Dodge Ramcharger Royal SE, árg. ’85, 8 cyl„ sjálfsk., ekinn 15 þús„ skipti, góð kjör, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. á Bílasölunni Skeifunni, sími 84848 og 35035. Escort XR3i '87 km: 19.500, með ABS bremsukerfi, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 690596 og e. kl. 19 36027. Mercedes Benz 280 SE til sölu. Uppl. á Bílasölu Garðars. mm Chevy Corga van 79 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur, ekinn 50 þús. frá upphafi, er með lúxusinnréttingu. Sjón er sögu ríkari. Ath. skipti, skuldabréf. S. 74929 og 985-27250. Til sölu Opel Olympia Rekord, árg. ’56, í mjög góðu lagi, aðeins 120 þús. stað- greitt vegna sérstakra ástæðna. Uppl. í síma 20267. Bronco II, 1986, nýinnfluttur, á nýjum dekkjum, krómfelgur, 5 gíra, V6 vél, bein innspýting, cruise control, litur svartur og grár. Uppl. í síma 985-25352 og 91-651028. Opel Kadett, árg. ’85, til sölu, ekinn 38 þús. km. Verð 340 þús. Uppl. í síma 656706 eftir kl. 19.30. Nissan Sunny 1,5 SGX coupé árg. ’87, ekinn 23 þús„ einstakur bíll, hvítur, aukadekk, segulband, spolier. Verð 570 þús. Uppl. í síma 37115. Til sölu Honda Prelude, árg. ’85, ekinn 44 þús„ hvítur, topplúga, vökvastýri, ALB bremsur, útvarp/kassetta og fl„ verð 660 þús„ skipti á ódýrari. Uppl. í síma 671464. ■ Þjonusta „Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi M-44, s. ‘71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. /---------------\ Ferðu stundum á hausínn? Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldar/köld“. Heimsaektu skósmíðinn! fæst í blaðasölunni i a járnbrautarstöðinni i i Kaupmannahöfn. Janúar- heftiö komið út MEÐAL EFNÍS: Wa handa karhnönnm Karlarí kvennastörfm og margt fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.