Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988. 47 Handknattleikur unglinga • Frá leik UMFA og Fram í 2. deild 3. flokks kvenna. • Hulda Bjarnadóttir skorar gegn UMFA. Þórsarar taplausir í 4. flokki karla og kvenna Þórsarar komu geysilega sterkir til leiks í fyrstu umferö Islandsmóts Norðurlandsriöils. Unnu þeir alla andstæðinga sína stórt og verður erfitt fyrir hin liðin að varna því að Þór takist að tryggja sér sæti í A- úrslitum í vor þrátt fyrir aö tvær umferðir séu eftir. í 4. flokki karla taka fjögur lið þátt, auk Þórs og KA eru lið Völsungs frá Húsavík og Hattar frá Egilsstöðum í þessum riðli. Höttur tekur aðeins þátt í Norðurlandsriðli 4. flokks karla. Þórsarar sigruðu alla andstæðinga sína stórt, eins og áður sagði, en keppnin um 2. sætið var geysispenn- andi. Völsungur sigraði KA í spennandi leik, 11-10, en tapaði fyrir Hetti, 16-13. Höttur tryggði sér síðan annað sætið með sigri á KA, 17-12. Völsung- ur varð því í þriðja sæti og KA rak lestina. í 4. flokki kvenna virtist Þór vera með sterkasta liðið, sigraði lið KA, 6-3, og Völsungs, 13-5. KA sigraöi síðan Völsung í jöfnum og spennandi leik, 9-8. * h Eiriksgötu Fjölnisveg Barónsstig Lindarbraut Miðbraut Vallarbraut Rauðagerði Ásenda Borgargerði Garðsenda BLAÐ BURÐARFÓLK í eýtvútáíim A've'lp,: BLAÐBERA BRÁÐVANTAR í EFTIRTALIN HVERFI: Leifsgötu Markarflöt Eskiholt Egilsgötu Súnnuflöt Háholt Þorfinnsgötu Brúarflöt Hrísholt Kríuhóla Asparlund Skúlagata 54-út Hrafnhóla Efstalund Laugavegur120-170 Gaukshóla Einilund Borgartún 1-7 Haukshóla Gigjulund Rauóarárstígur 1-15 Skógarlund Baldursgata Þrastarlund Bragagata if í í Bergstaðastræti Hallveigarstígur Þórsgata Lokastígur Freyjugata í if it it it HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKI Fjárlaga- og hagsýslustofnun, ráðgjafanefnd um upplýsinga- og og tölvumál, býður hérmeð hug- búnaðarframleiðendum, sem kynnu að vilja bjóða í verk tengd hugbúnaðargerð hjá ríkinu, að láta skrá sig á lista hjá nefndinni. Vinsamlegast sendið upplýsingar um stærð fyrirtæk- is, helstu verkefni og sérþekkingu, og einkum verkefni unnin fyrir ríkisstofnanir, til Jóhanns Gunn- . arssonar, formanns néfndarinnar í Arnarhvoli. Einnig má hafa samband við hann hjá fjárlaga- og hagsýslu- stofnun í síma 25000. Útboð Norðausturvegur um Hafralónsá í Þistilfirði Vegagerð ríksisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 2,0 km, fyllingar 3.600 m3 og burðarlag 7.000 m3. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og mpð 10. febrúar nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. febrúar 1988. V Vegamálastjóri SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK auglýsir eftir sumarstarfsmönnum Skilyrði er að umsækjendur: séu á aldrinum 20-28 ára hafi iðnmenntun eða samsvarandi menntun, hafi meirapróf bifreiðastjóra. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu Slökkvistöðarinriar. Umsóknum skal skila fyrir 15. febrúar. Herra-hártoppar Algjör nýjung Nýjasta tíska 50 litir Verð frá kr. 1700-2000 Stórkostleg verðlækkun Verð kr. 4500 ^jRARIK RAFMAGNSVEITUR ríkisins Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik-88004: Einfasa dreifispennar, 25-40 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 10. mars 1988, kl. 14.00. Rarik-88005: Þrífasa dreifispennar, 31,5-1250 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 17. mars 1988, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rík- isins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með þriðju- degi 9. febrúar 1988 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 4. febrúar 1988. Rafmagnsveitur ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.