Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 19 Klemenz i þungum þönkum yfir prófinu hjá Bifreiðaeft- Stuttur fyrirlestur hjá Ingimundi fyrir prófið. Vignir lauk lofsorði á Klemenz sem nemanda. Hér eru þeir á akstri eftir irlitinu. Miklubrautinni. Þéttni og þykkt beina eykstþar til um fertugsaldur. Mikilvægt erað bein hafi náð fullum styrk og þroska þegar úrkölkun ágerist. Einnig verðurað gæta þess aðfá nægilegt kalk úr fæðunni til að hamla á móti beingisnun. Við eölllegar aðstæðurgetur mjólk dregið úr tannskemmd- um. Hið háa hlutfall kalks, fosfórs og magnium er verndandi fyrir tennurnar. Til þess a beinabygging verði eðlileg þarfhlutfall hinna ýmsu steinefna í fæðunni að vera rétt. í mjólk eru þessi hlutföll mjög hagstæð. Hvernig ertu inn viö beinið? Hefurðu hugsað út í þaðað beinin eru kalkbanki líkamans-banki sem er í stöðugri endumýjun, líka á fullorðinsárum. Ef líkaminn fær ekki nægilegt kalk úr fæðunni gengur hann á forða kalkbankans og úrkölkun beina (beingisnun) á sér stað. Þess . vegna er afar mikilvægt að tryggja sér nægilegt magn af kalki úr fæðunni alla ævi. Mjólkog mjólkurvön eru lang mikilvægasti kalkgjafinn og alhliða næringargildi mjólkurinnar er með því besta sem við þekkjum. Kalkþörfin er mismunandi eftir kyni og aldri frá 2-4 mjólkurglösádag. MJÓLKURDAGSNEFND @
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.