Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 29 Sakamál Diana Sindall. dýrt gullmen um hálsinn og gull- hring á fingri. Þá voru peningar í tösku hennar. Ljóst hvað gerðist 'Nákvæm rannsókn á næsta um- hverfi staðarins, þar sem Díana fannst, sýndi hvað gerst hafði þessa dimmu en hlýju ágústnótt. Díana hafði veriö slegin niður er hún gekk um húsasund skammt frá gistihús- inu. Síðan hafði hún verið dregin afsíðis, sennilega hálfmeðvitundar- laus. í afkima haföi moröinginn svo komið fram vilja sínum við hana á mjög hrottafenginn hátt. Loks hafði hann svo myrt hana. Leitað til sjónvarpsins í Bretlandi er í sjónvarpi sýndur þáttur sem heitir „Oupplýstir glæp- ir“. Hann nýtur mikilla vinsælda og horfa því margir á hann. Til hans leitar Íögreglan oft þegar hún er í vandræðum með rannsókn mála og nú ákvað hún aö snúa sér til stjórn- Éldur í almennings garði Skömmu eftir að þátturinn hafði verið sýndur gaf maður nokkur sig fram við íögregluna. Hann skýrði svo frá að nokkru eftir miðnætti aðfara- nótt laugardagsins 2. ágúst heföi hann verið á gangi með unnustu sinni um það bil kílómetra frá morð- staðnum. Allt í einu hefðu þau sé eld inni á milli trjáa í almenningsgarði sem þau áttu leið hjá. Maðurinn sagði að þau hefðu ekki skipt sér neitt af því sem þar var að gerast en allt í einu hefðu þau séð mann koma hlaupandi út úr myrkrinu. Reyndi að dylja hver hann var Sá sem hljóp reyndi að snúa sér undan er hann sá unga manninn og konuna. Það- kom þó ekki í veg fyrir að hann þekktist því hann var fyrr- að koma með sér inn í almennings- garðinn. Þar fundu þau eld sem var að deyja út. Föt finnast Lögreglan hélt þegar á staðinn þar sem vitnið hafði séð eldinn loga. Þegar þangað kom fundust leifar af fötum sem reyndust vera af Díönu Sindall. Sullivan, sem var tuttugu og fimm ára vélvirki, var nú handtekinn og ákærður fyrir morðið. Hann reyndist ekki hafa þekkt Díönu Sindall en sagði loks söguna af því sem gerst hafði.. Sá hana á bamum Pétur Sullivan hafði einhvern tíma lagt leið sína í barinn í Welling- tongistihúsinu. Þar hafði hann séð Díönu og htist vel á hana. Morð- kvöldið kvaðst hann hins vegar hafa verið staddur á bílastæðinu við gisti- húsið af tilviljun. Kvaöst hann hafa séð er Díana heföi reynt að ræsa vél- ina í bíl sínum en ekki tekist svo hún heföi orðið að fara'frá gistihúsinu fótgangandi. Þá kvaðst Pétur Sulli- van hafa gengið til hennar og reynt aö kyssa hana en hún streist á móti. Það hefði aftur orðið til þess aö hann hefði tekið fram járnstöng sem hann hefði haft innan klæða og slegið hana með henni. Hún hefði dasast eða misst meðvitund að hálfu leyti og hann dregið hana með sér inn í sund- ið. Er hún hefði aftur tekið að streit- ast á móti hefði hann slegið hana mörgum sinnum uns hún hefði ekki hreyft sig lengur. Er hann hefði farið úr sundinu hefði hann tekið með sér hluta fata hennar og brennt í almenningsgarði. Vísbendingin sem varö til þess að Pétur Sulli- van játaði á sig morðið og sagði söguna hér að framan var bitið á öxlinni á Díönu Sindall. Réttarlækn- um og tæknifræðingum lögreglunn- ar tókst að ganga úr skugga um að sá sem bitið hafð var með brotna framtönn og var farið eftir hana svo sérstætt og vel varðveitt að hægt var að gera af því mót og nota sem sönn- unargagn. Og þegar það var borið saman við tennur Péturs Sullivan kom í ljós að enginn nema hann gat hafa bitið Díönu. Þá var framburður unga fólksins, sem séð hafði Pétur Sullivan viö al- menningsgarðinn, einnig mikilvæg- ur. Brotnaði við karamelluát Frekari yfirheyrsla yfir þeim seka leiddi í ljós að ástæðan til þess að tönn hans hafði brotnað var sú að hann hafði bitið svo fast í súkkul- aðikaramellu. Reyndar var hann „forfallinn" í súkkulaðikaramellur. Atvikiö hafði gerst viku fyrir morðið og hann ekki látið verða af því að fara til tannlæknis. Þungur dómur Mál Péturs Sullivan kom fyrir rétt í Liverpool. Þar var hann dæmd- ur í lífstíðarfangelsi en það táknar þó ekki að hann muni sitja inni til æviloka. Veislueldhúsið Álfheimum 74 MÖTUNEYTI OG FYRIRTÆKI Sendum heitan mat út í hádeginu til fyrirtækja og stofnana. Sími 686220 og 685660 Ratsjárstofnun Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða starfsmann vegna reksturs ratsjárstöðva hérlendis. Umsækjendur verða að hafa lokið námi í rafeinda- virkjun eöa hafa sambærilega menntun. Starfsmenn mega gera ráð fyrir að þurfa að sækja námskeið erlendis og hér á landi. Námstími erlendis hefst í apríl nk. og stendur í um 2 mánuði. Laun eru greidd á námstímanum. Umsókn, ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvottorói, berist Rat- sjárstofnun, Laugavegi 116, fyrir 16. mars nk. Umsóknareyðublöð liggjaframmi hjá Ratsjárstofnun. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ratsjárstofnun í síma 623750. Reykjavík, 26. febrúar 1988 Ratsjárstofnun Yatnsholt við Apavatn Tll sðlu sumarbústaðalðnd á nýsklpulðgðu svæðl i landl Jarðar- lnnar Vatnsholts vlð Apavatn I — Grimsnesl. 90 km frá Reykjavík, þar af 80 km bundlð slitlag. Seldlr eru hálflr hektarar (5000 fm) eða stærra. f Apavatnl er mikið af sllungl og er það tallð eltt besta veiðlvatn landslns skv. skýrslum Velðlmálastofnunar. Velðlleyfl fylg)a ekkl en eru fáanleg ef vlll. Apavatn er lgðrið fyrir seglbrettasport og stgllngar, fyrir utan sllungs- veiðlna. Verslun, sundlaug, bankl og félagshelmlll (Aratunga) eru i Reykholtl, Blsk. (8 km): verslun og hellsugæslustöð I Laugarásl (8 km) og versluh, sundlaug, sauna, bankl, seglbretta-, báta- og hestaleiga (Mlðdal) á Laugarvatnl (22 km). Að Skálholtl eru 6 km. Jarðvegur er er mjðg góður tll skógræktar. FJallasýn er stórkostleg frá Vatnsholts- landl, og sést m.a. tll Kerllngaríjalla. KJðrið gðnguland. Upplýsingar: Ingþór Haraldsson, HrafnkellÁsgelrsson, hrl., Ármúla l.S:.84845. Strandgðtu28.S.?50318. Var í þættinum sýnt og sagt hvern- var á gangi með stúlkunnf og hét gárungarnir hendi að því gaman AVS = = = ig dauða Díönu Sindall hefði borið Pétur Sullivan. Skólafélaginn undr- hvað varð honum að falli og segi að = = 'ZJZ = ± =~. að höndum og fólk, sem varpað gæti einhverju ljósi á hver ódæðismaður- inn væri, beðið að gefa sig fram. aðist hvers vegna Sullivan reyndi að dylja hver hann var. Forvitni hans vaknaði og hann baö stúlkuna um Sullivan í fangelsið eigi ekki að taka með sér súkkulaðikaramellur! Sjálfvirkni -lykilorð í framleiðniaukningu iðnfyrirtækja- Höfum fyrirliggjandi úrval loftskiptiloka, lofttékka, hraðtengja og annars búnaðar í loftstýritækni. Heildsala - smásala. SÉRVERSLUN í NÚTÍMA STÝRITÆKNI. Garðsenda 21, Reykjavík - Sími 686925.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.