Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 55 LífsstOI Lestarferð um Skotland Hálandaprinsinn Lestarferðir verða æ vinsælli ferðamáti. Enda hefur gífurlegt átak verið gert undanfarin ár til að endur- bæta gamla lestarvagna og auka þægindi að kröfum nútímamanna. Við höfum greint frá Austurlanda- hraðlestinni sem endurvakin var fyrir nokkrum árum og er nú í forum á milli London og Feneyja með við- komu' í París og nýtur mikilla vinsælda. Nú eru í boði margs konar ferðir með lestum og orðin allnokkur sam- keppni á þessu sviði. Ný leið er Wilham Tell-lestin um Sviss, sem þegar hefur náð vinsældum. Ein leið er að fara af stað í aprílmánuði, sem er ekki fjarri okkur íslendingum, og það er lúxuslestarferð um Skotland, The Highland Prince. Lagt verður upp á hverjum fimmtudegi fram á haust og er um að ræða þriggja daga ferð. Það er lagt upp frá Aberdeen í Skotlandi á fimmtudögum og komið til baka um hádegi á sunnudögum. Farið er um Skosku hálöndin, víða stansað og skoðað. Aðeins komast fjörutíu og tveir farþegar í hverja ferð. Sérstakur viðhafnarmatseðUl er í lestinni en þrjú kvöld er kvöld- verður snæddur um borð í henni. Auk veitinganna, sem lofað er að séu fyrsta flokks, er landslagið líklega það sem einna mestu máli skiptir í þessari ferð því hálöndin eru feiki- lega fögur. Það er víða stansað, m.a. hjá viskíframleiðanda og þar bomar fram veitingar. Loch Ness vatnið, borgin Inverness og eyjan Skye er skoðað ásamt fleiru markverðu. Það „ The Highland prince Með skoska Hálandaprinsinum er þægilegt að njóta útsýnisins. Stórbrotið landslag Skosku hálandanna er eitt aðalaðdráttaraflið sem dregur ferðamenn á þær slóðir. er gist á hótelum þær þrjár nætur sem ferðin varir. Þá er komið að því að upplýsa lesendur ujn kostnaðinn. Þessi lestarferð með „Hálandaprins- inum“ kostar um fimmtíu og fimm þúsund krónur. Þá er innifalin lest- arferðin, veitingar, matur og gisting. En þá er eftir fargjaldiö til Glasgow. Eftir 1. apríl mun apexfarseðill til Glasgow kosta 16.600 kr. og flogiö verður fjórum sinnum í viku þangað: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Svo dýr er allur Hálandaprinsinn. -ÞG IÐNBÚÐ 8 • 210 GARÐABÆ -6A1290 er nýjung á sviði skyndibitastaða Matseðill: Hamborgarar Samlokur Pitur Fiskur og franskar Blandaðir sjávarréttir Expresso kaffi og cappuccino frá Ylli sem er einn frægasti kaffiframleiðandi í heiminum í dag. Þú kaupir einn ham- borgara, færð annan frían, kaupir eina sam- loku, færð aðra fría. ATH. Happy Hour milli kl. 14 og 1 6 virka daga. "ádnuní&i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.