Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. Sunnudagur 28. febrúar SJÓNVARPIÐ 16.00 Þjóðminjasafn íslands 125 ára. Bein útsending frá afmaelishátíö I Há- skólabiói. Umsjónarmaður Árni Björnsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriöason. 17.15 Reykjavikurskákmótið. Bein útsend- ing frá Hótel Loftleiðum. 17.25 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Skautaíþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision). 17.50 Sunnudagshugvekja. Ölafur H. Torfason flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guð- mundsson. 18.30 Galdrakarlinn i Oz. (The Wizard of Oz) - Annar þáttur - Á ferð með fugla- hræðu. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory). - Fjórði þáttur - Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.40 Hvað helduróu? Það eru Árnesingar og Vestmannaeyingar sem leiða sam- an hesta sina í þessum þætti. Umsjón- armaður Ómar Ragnarsson. 21.40 Paradís skotið á frest. Níundi þátt- ur. (Páradise Postponed). Breskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þátt- um. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Llr Ijóðabókinni. Þór Tulinius les Ijóðið Æskuást eftir Jónas Guðlaugs- son. Hrafn Jökulsson flytur formáls- orð. Umsjónarmaður Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Vetrarólympíuleikarnir i Calgary. Isknattleikur - úrslitaleikur i beinni út- sendingu. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. (Evróvision). 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Spæjarinn. Teiknimynd. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 9.20 Kóalabjörninn Snari Teiknimynd. Þýðandi Sigrún Þorvarðsdóttir. 9.45 Olli og félagar. Teiknimynd með is- lensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálm- arsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónina Ásbjörnsdóttir. 9.55 Klementína. Teiknimynd með is- lenskutali. Þýðandi RagnarÓlafsson. 10.20 Tóti töframaóur. Leikin barnamynd. Þýðandi Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi Björn Baldursson. 11.35 Heimilið. Home. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Geimálfurinn. Alf. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. 12.55 54 af stöðinni. Car 54, where are you? Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Republic Pictures. 13.25 Mad Dogs and Englishmen. 15.25 Gátan leyst. A Caribbean Mystery. Leikstjóri: Robert Lewis. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner 1985. 17.00 „Nú er hún Snorrabúð stekkur...“ Þulur: Pétur Gunnarsson. Dagskrár- gerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 17.45 A la carte. Skúli Hansen ætlar að kenna okkur að matbúa ristaðan kjúkl- ing með ferskum núðlum. Stöð 2. 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.10 Hooperman. Þýðandi: RagnarÓlafs- son. 20.40Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.15 Heragi. Taps. Aðalhlutverk: Timothy Hunon, George C. Scott, Sean Penn og Tom Cruise. Leikstjóri: Harold Bec- ker. Framleiðandi: Stanley Jaffe. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 120 mín. 23.10 Lagakrókar. L.A. Law. Þýðandi Svavar Lárusson. 23.55 Hinir vammlausu. The Untouch- ables. Þýðandi Örnólfur Árnason. Paramount. 00.45 Dagskrárlok. 0Rás 1 _____________FM 92,4/93,5 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson, prófastur á Akureyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa í Skálholtsklrkju. (Hljóðrituð 14. þ.m.) Prestur: Séra Guðmundur Óli Ólafsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 'Umsjón: Mette Fanö. Aöstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Fjölhæfur rithöfundur frá Amager. Dagskrá um danska höfundinn Klaus Rifbjert. Keld Gall Jörgensen tók sam- an. (Áður flutt 29. september I haust). 14.30 Meó sunnudagskaffinu. Frá Vinar- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói 16. f.m. (3:3). (Hljóðritun Ríkisútvarpsins). 15.10 Gestaspjall - í umsjá Sigrúnar Stef- ánsdóttur 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðiö. Stjórnandi: Halldór Halldórsson. 17.10 Vladimar Ashkenazy á tónleikum Berlinarútvarpsins. Siðari hluti. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa, bæði fólks, sem þar hefur dval- ið og annarra. (Frá Akureyri.) 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóö- in“ eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bach- mann les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttirsér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. Píanó I f-moll op. 65 eftir Antonin Dvorák. Beaux Arts-tríóið leikur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. I FM 90,1 10.05 L.I.S.T. Þáttur i umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Guliár i Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttúrinn hefst með spurningakeppni framhaldsskóla, ann- arri umferð, 3. lotu. Menntaskólinn við Hamrahlíð- Menntakskólinn í Reykja- vik. Dómari: Páll Valsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Bryndis Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Affingrumfram.-Skúli Helgason. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshor’num. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Haraldur Gislason og sunnudags- tónllst. 13.00 Með öðrum moröum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurð Sig- urjónsson. 7. þáttur - Morðabelgur. Fylgist með einkaspæjaranum Harry Röggvalds og hinum hundtrygga að- stoðarmanni hans, Heimi Schnitzel, er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluðu og viðkvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árnason f betri stofu Bylgjunnar i beinni útsend- ingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sín góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um lífið og tilveruna. Skemmtikraftar og ungirtónlistarmenn láta Ijós sitt skina. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdisar. 18.00 Fréttlr. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði I rokkinu. Breiðsklfa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar I morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn vinsæla sem hefur svo sannarlega skipað sér i flokk með vin- sælasta dagskrárefni Stjörnunnar. Auglýsingasimi: 689910. 16.00 „Siðan eru liöin mörg ár“. örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar I gamla vinsældalista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Helgar- lok. Sigurður i brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Halldóra Friðjónsdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá í rólega kantinum. Sjónvaip kl. 16.00: hSÁAiviínSaeQfn PJOOmllljaSaTVl íslands 125 ára I dap verður sjónvarpaö í beinni útsendingu frá 125 ára afmœlis- dagskrá Þjóðmirtjasafns íslands sem fram fer í Háskólabíói. Þór Magnússon þjóðminjavörður heilsar gestum en síðan verður sögö saga safnsins i mnli og m\nd- um fn: þeirri dagskrá etjórnar Arni Ujörnsson, þjóöháttaíræðingur. Tónlist skipar veglegan sess í dagskránni og munu Kristinn Sig- mundsson söngvari og Jónas Ingimundarson undirleikari Qytja Ijóð og lög tengd Þjóðminjasafni. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur á gömlu íslensku fiðluna og Gunnar Egilsson á hljóðpípu Sveinbjarnar Egilssonar. pjoominjasatn isiands. Sýnd verður stutt kvikmynd frá uppgreftrinum í Skálholti 1954 og einn- ig mun Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýna buninga frá liðnum öldum meö aðstoö Elsu E. Guðjónsson. Ávörp flytja frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, og Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra. Stjóm sýningarinnar er 1 höndum Baldvins Halldórssonar. -JJ Atriði úr kvikmyndinni Taps (Heragi). Stöð 2 kl. 21.15: 11.30 Barnatiml. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30VÍÓ og umhverfið. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapottur. Umsjón: Fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Eitthvert mál tekið fyrir og því gerð góð skil. Opið til umsókná. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. Umsjón: Gunnlaugur og Þór. Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30Frá vímu til veruleika. Umsjón Krýsuvikursamtökin. 21.00AUS. Umsjón Alþjóðleg ungmenna- skipti. 21.30 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 22.30 Lífsvernd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Helgistund. Séra Jónas Gíslason dósent flytur hugvekju. 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gíslasyni. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Hressir hlustendur við eftir laugar- dagsfjörió. MS. 14.00 A skiðum skemmti ég mér... Slam! FB. 16.00 MR. 18.00 Fritíminn. Einar Freyr Jónsson og Sigurður Sigurðsson. IR. 19.00 Dúndur; Tónlistarþáttur i umsjón Sverris Tryggvasonar. IR. 20.00 FÁ. 20.00 í beinni, Páll Guðjónsson. FÁ. 22.00 MH. 01.00 Dagskrárlok Uppreisn í herskóla í þessari mynd fylgjumst við með mótmælaaðgerðum pilta í herskóla gegn því að skóli þeirra verður jafnaður við jörðu. Foreldrar piltanna hafa misjafna afstöðu til baráttu þeirra og sumir ganga það langt að af- neita sonum sínum. Mynd þessi sýnir að samtakamátturinn til varnar hagsmunum ber oftast árangur. Heill her af stjörnum er í aðalhlutverkum og má þar nefna harðjaxla af eldri kynslóðinm, eins og George C. Scott sem hlaut óskarsverðlaun fyrir Patton hershöfðingja. Síðan eru það gæjar af yngri kynslóðinni, og má þar nefna Sean Penn og Tom Cruise (Top Gun), sem leika piltana en Timothy Hutton (Ordinary People) leikur foringja þeirra. Mynd þessi er frá árinu 1981 og gefur kvikmyndahandbókin henni 2'A stjörnu og telur kosti hennar byggjast á góðum leik. _j,j Útvarp Rót kl. 15.30: Málefhi Palestínu í dag verða málefni Palestínu tekín til umijöllunar í þættinum Mergur málsins og er þessi umfjöllun og umræöa í umsjá félagsins fsland-Palest- ína. Saga málsins verður rakin og staðan núna verður til umræðu, ásamt því að þátttakendur velta fyrir sér framtíöarhugmyndum um lausn máls- ins. Einnig verður tekin fyrir afstaöa og áfskipti Islands af málinu. Stjórnendur umræðna veröa Þorsteinn Helgason og Heimir Pálsson. Þátttakendur veröa meðal annarra Sigurður Ragnarsson skólameistari, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður, Elías Davíðsson skólastjóri og Þór- ir Kr. Þórðarson prófessor. í þættinura verður leikin tónlist og sagt frá bókmenntum palestínsku þjóðarinnar. -JJ litvarp Alfa kl. 10.00: Helgistund Á kristilegu útvarpsstöðinni Alfa er séra Jónas Gíslason dósent um- sjónarmaður með helgistund á sunnudagsmorgnum. Aö sögn Jón- asar hófust þessar helgistundir á fyrsta sunnudegi í aðventu á síöast- liðnu ári. Fylgt er hefðbundnu mess'uformi kirkjunnar með orgelforleik, sálmasöng, bænum, lestri úr bibl- íunni og predikun. „Þaö má segja að þetta sé heföbundin messa án kirkju,“ sagði Jónas. Sr. Jónas Gislason dósent. Helgistundin hefst kl. 10.00 að morgni og stendur í 40 mínútur og er síðan endurtekin sama kvöld kl. 22.00. -JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.