Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. Laugardagur 27. febrúar DV SJÓNVARPIÐ 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 16.45 Á döfinni. 16.50 Vetrarólympiuleikarnir í Calgary. 50 km ganga. Meðal keppenda er Einar Ólafsson. Bein útsending. Umsjónar- maöur: Samúel Örn Erlingsson. Evróvision. 17 00 Reykjavikurskákmótið. Bein útsend- ing frá Hótel Loftleiðum. . Umsjón Ingvar Ásmundsson og Hallur Halls- son. 17.15 Vetrarólympíuleikarnir f Calgary. Framhald 50kmgöngu. (Evróvision). ( 18.30 Smellir. Umsjón: Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympiuleikarnir i Calgary. Svig karla. Meðal keppenda er Daníel Hilmarsson. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. (Evróvision). 19.30 Annir og appelsinur - endursýning. Menntaskólinn í Kópavogi. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landió þitt-ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.15 Maóur vikunnar. 21.35 Vetrarólympiuleikarnir í Calgary. Svig, ísknattleikur og stökk. Bein út- sending. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. (Evróvision). 22.40 Einfarinn. (The Legend of the Lone —, Ranger) Þýðandi Baldur Hólmgeirs- son. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'STOO-2 9.00 Með afa. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla.. Teiknimynd. Þýðandi: Björn — Baldursson. 10.50 Zorro Teiknimynd. Þýðandi Krist- jana Blöndal. 11.15 Besti eiginleikinn. No Greater Gift. New World. 12.05 Hlé. 14.15 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. i undirdjúpunum - Les Bas-Fonds. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Robert Le Vigan og Suzy Prim. Leik- stjóri: Alain Resriais. Saga eftir Maxim Gorki. Frakkland 1936. 15.40 Ættarveldiö. Dynasty. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox 16.25 Nærmyndir. Nærmynd af Jóni Gunnari Arnasyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA - körfuboltinnn. Umsjón: Heim- ir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guð- •- mundsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.10 Friöa og dýrið. Beauty and the Beast. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.00 Fyrir vináttusakir - Buddy System. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss/ Nancy Allen, Susan Sarandon, Jean Stapleton. Leikstjórn: Glenn Jordan. Framleiðandi: Alain Chammas. Sýn- ingartimi. 110 min. 22.50 Tracey Ullman. The Tracey Ullman Show. Þýðandi: Guðjón Guðmunds- son. 20th Century Fox 1978. 23.15 Spenser. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Warner Bros. 00.00 Geimveran. Alien. Aðalhluverk: Sigourney Weaver. John Hurt og Tom Skerritt. Leikstjórn: Ridley Scott. Fram- leiðendur: Gordon Carroll, David Giler - - og Walter Hill. 20th Century Fox 1979. Sýningartimi 115 mín. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Leitarmaóurinn. Rivkin, the Bounty 1 - Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Universal. 03.30 Dagskrárlok. 6> Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Marlu Gripe og Kay Pollack. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Utvarpsins, Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: „Vanja frændi" eftlr Anton Tsjekof. Þýðandi: Ingibjörg Haralds- dóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Persónur og leikendur: Serebrjakof prófessor: Róbert Arnfinnsson, Jelena kona hans: Guðrún Gísladóttir, Sonja, dóttir hans: Edda Heiðrún Backman. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Guörúnu Jóns- dóttur. (Aður útvarpað 22. nóv. sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 23. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blönd- al. (Frá Akureyri.) 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags Fljótdalshéraðs. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstööum) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rlkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar i heimilisfræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð, endurteknar 1. og 2 lota: Menntaskólinn í Kópavogi - Fjöl- brautaskólinn í Garðabæ, Menntaskól- inn að Laugarvatni - Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Vió rásmarkió. Fjallað um íþrótta- viðburði dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: íþróttafrétta- menn og Gunnar Svanbergsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalif um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 BY L GJA /V 08.00 Valdis Gunnarsdóttir á laugardags- morgni. Þægileg morguntónlist aö hætti Valdisar. Fjallað um þaö sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvik- myndahúsum. Litiö á það sem fram- undan er um helgina, góðlr gestir lita inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laug- ardegi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum staö. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö- mundsson lelkur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Meó öörum moróum - svakamála- leikrit í ótal þáttum. 6. þáttur - Morðsambönd. Endurtekið - vegna þeirra örfáu sem misstu af frumflutn- ingi. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina meó hressi- legri músík. 23.00 Þorstelnn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. /fmioujim 09.00 Gunnlaugur Helgason. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910). 17.00 „Milli min og þin". Bjarnl D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar við hlustendur I trúnaði um allt milli himins og jarðar. Slminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaöur kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktln. 9.00 Tónlistarþáttur meö fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Halldóra Frið- jónsdóttir kynriir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljósvakinn sendir nú út dagskrá allan sólarhring- inn og á næturnar er send út ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Þyrnirós. E. 13 00Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. 18.00 LeiklisL Umsjón Bókmennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Sibyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sl- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæöapopp. Umsjón Reynir Reynis- son. 02.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tóplist leikin. 13.00 Meó bumbum og gigjum. I umsjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. w 12.00 Flugan i grillinu, Blandaður rokk- þáttur með sykri. Umsjón Finnbogi Hafþórsson og Rúnar Vilhjálmsson. IR 13.00 Hefnd busanna, Sigurður R. Guðna- son og Ólafur D. Ragnarsson spila létta og auðmeltanlega tónlist. IR. 14.00 Röndóttir villihestar, Klemens Arna- son, MH. 16.00 Kvennó. 18.00 Léttir tónar, Kári Páls. FÁ. 20.00 FG. 22.00-04.00 Svvvaka stuó, Palli var tveir I heiminum og Auðunn sá þriðji. FB Hljóðbylgjan Akuzeyrí FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Okynnt laugardagspopp. 13.00 Lff á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Magnússon. Fjallað um iþróttir og útivist. Áskorandamótið um úrslit I ensku knattspyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbltinn. Pétur og Haukur Guð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vlnsældalisti Hljóöbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin i dag. 23.00 Næturvakt. Óskalög og kveöjur. Búnaðarþingsmenn að störfum. Útvarp Rót kl. 14.00-16.00: Bændur og byggðastefna I þættinum Af vettvangi barát- tunnar í útvarp Rót verður fjallað um bændur og byggðastefnu. Þar munu koma fram nokkrir bændur sem nú eru staddir á Búnaðarþingi í Reykjavík. í þættinum verður fjallað um stöðu bænda í þjóðfélag- inu, um áhrif framleiðslukvótans og um fólksflótta úr sveitum. Einn- ig verður fjallað um þá þætti sem aftur draga fólk til sveita, um bændamenningu fyrr og nú og um uppbyggingu bændasamtakanna. Sunginn verður „bindivélablús“ og eitthvað fleira skemmtilegt verður úr sveitinni. -ÓTT Stöð 2 kl. 14.15 - Fjalakótturinn: í Fjalakettinum verður að þessu sinni sýnd myndin Les Bas-Fonds sem er eitt af verkum franska leikstjórans Jean Renoir. í kvikmyndum Re- noirs, sem er sonur málarans Auguste Renoir, má greina sterk áhrif frá málverkum fóðurins. Sumir segja aö sonurinn hafi haldið verkum fóður- ins áfram frá striganum yfir á hvíta tjaldið. Eftirlætisviðfangsefhi Renoirs era inni. Honum er einkar lagiö að draga fram mynd af seinheppnu, fátæku og jafnvel falærðu fólki. Bjartsýnin, vonin og gamansemin eru þó aldrei langt undan. Les Bas-Fond9 er frá árinu 1939 og er gerö eftir handriti Maxim Gorkí. Myndin er talin einkennandi fyrir ofangreind viöfangsefni leikstjórans. Dæmi um þaö er hóra sem lýsir sjálfri sér sem söguhetju bókar sem hún hefur nýlega lesið. Sagt er aö ekki skuli hlusta eftir því hvað hún segir heldur hvers vegna. Kvikmyndahandbók Halliwells gefúr þessari mynd eina stjörnu en segir góðan leik einkenna frægt handrit. -ÓTT. Sjónvarp kl. 22.40: Einfarinn Þetta laugardagskvöld fá hinir ótrúlega mörgu vestraaðdáendur eitthvað við sitt hæfi. Vestrinn er auðvitað bandarískur og er frá ár- inu 1981. Myndin á að gerast um miðja síð- ustu öld og nefnist á frammálinu „The Legend of the Lone Ranger“. Ungur piltur, John Reid, er á flótta undan glæpaflokki sem engum þyrmir, hvorki hvítum né indíán- um. Foreldrar Reids eru myrtir. Ungur indíánadrengur kemur hon- um til hjálpar og fer með hann í indíánabúöir þar sem þeir sverjast í fóstbræðralag og gerast góðir fé- lagar. Bróðir Johns kemur síðan og tekur hann með sér aftur inn í heim hvíta mannsins. John Reid fer í skóla og verður aö manni. Seinna meir fara spennuþrungnir atburðir að gerast sem John og ung blaðakona tengjast. Um síðir hitt- ast John og Tonto indíáni aftur og sameinast um að ráða niðurlögum ósvífnu glæpamannanna. Kvik- myndahandbókin gefur þessari mynd tvær stjörnur og talar um söguþráö sem lofar góðu. Leikstjóri er William A. Fraker en méð aðalhlutverk fara Klinton Spilsbury, Michael Horse og Cri- stopher Lloyd. Þýðandi er Baldur Hólmgeirsson. -ÓTT Rás 1 kl. 16.30: Vanja frændi - laugardagsleikrítið Aö þessu sinni flytur Rfkisútvarpiö leikritiö Vanja frændi eftir Rússann Anton Tsjekof í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Leikritiö er sagt vera eitt af öndvegisverkum leikbókmenntanna. Það gerist á rússnesku sveitasetri þar sem fjölskyldan má muna sinn fífil fegri. Undir sléttu yfirborði persónanna búa bældar tilfinningar, ást, hat- ur.vonbrigðiog ófullnægðar þrár sera höfundur afþjúpar smám saraan. Leikendur era Arnar Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Amfinns- son, Guðrún Gisladóttir, Edda Heiðrún Backman, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Árni Tryggvason og Jóhann Sigurðarson. Hljóðfæraleik annast Reynir Jónasson og tæknimenn eru Friðrik Stefáns- son og Pálína Hauksdóttir. Leikritið verður endurflutt þriðjudaginn 1. mars kl. 22.30. -ÓTT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.