Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988.
Hefur meira
en helmingur
spádóma hans
þegar ræst?
Vísindamenn geta ekki útskýrt þá, þjóðar-
leiðtogar líta ekki framhjá þeim,
almenningur um allan heim les þá og við
ættum alls ekki að láta undir höfuð leggjast
að líta í þá, því í spádómum um nánustu
framtíð mannkyns kemur lítil eyja í Norður-
höfum og merkur leiðtogi þaðan mjög við
sögu.
Framtíðarsýnir sjáenda
Franska stjórnarbyltingin, Adolf Hitler
og nasisminn, kjarnorkuárásir á Japan,
morðið á Olof Palme, útbreiðsla alnæmis.
Nostradamus sagði fyrir um þessa atburði.
Og hann spáir að lítil eyja í Norðurhöfum
muni gegna veigamiklu hlutverki á erfiðum
tímum mannkynsins og lýsir merkum leið-
toga sem þaðan kemur.
Jafnframt segir frá ævafornum spádóm-
um Hópi-indíána, spádómum Gamla testa-
mentisins um Eldeyjuna í vestri, kínversk-
um spádómi um íslendinga og hvernig spá-
dómar Pýramídans mikla vísa á ísland.
21
ALLIR
ÍRÉTTARÖÐ
Allir í rétta röð. Hafnarfjörður, Garðabær og Mosfellssvelt.
Nýtt og fullkomið tölvustýrt símaborð tryggir snögga sim* Höfum opnað nýjar biðstöðvar við Ásgarð i Garðabæ.
svörun og afgreiðslu eftir réttri röð. Þegar þú hringir i Hreytil Esso-stöðina við Reykjavikurveg i Hafnarlirði og við Þverholt
og heyrir lagstúf. veistu að þú hefur náð sambandi við i Mosfellssveit. Þetta tryggir enn betri þjónustu.
skiptiborðið og færð afgreiðslu von braðar. Höfuðborgarsvæðið er nú eitt gjaldsvæði.
Nú getur Hreyflll ekió þér frá Laxnesi
að Bessastöðum eða frá Austurvelli í Straumsvík
á innanbæjartaxta Reykjavíkur
UREVFILL
68 55 22
Mest selda parketid
hér á landi
Augiýsinga- og teiknistofan eitt útlit