Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 69 Café 'JyosmBcrg er opíd tií £f. 02 eftir midncetti föstucCags- og (augarcCaflstpvöCcC. SUNNUDAGUR JAZZTÓNLEIKAR MEÐ KVARTETT BJÖRNS THORODDSEN og kvennahljómsveitinni CLASSIC NÖUVEAU frákl. 21-01. “”ard ^uoyfwlS* mönnum Andrew liuju Edward í leikhúsið Edward prins, yngsti sonur Elísa- betar Bretadrottningar, ætlar nú aö reyna fyrir sér sem leikhúsmaður. Hann hefur verið ráðinn að leikhúsi sem Andrew Lloyd Webber rekur í Lundúnum. Þar deilir prinsinn skrif- stofu með fimm öðrum starfsmönn- um leikhússins. Sagt er að í fyrstu þurfi hann ekki að gera ráð fyrir ábyrgðarmeiri störfum en að laga te og sendast meö bréf hvað sem síðar verður. Bardot áur í Brigitte Bardot er aftur komin í kvikmynda- húsin i París. Þar er nú sýnt úrval mynda hennar frá þeim árum þegar hún var helsta kynbomban í kvikmyndaheiminum. Ætlunin er að sýna þetta úrval í öllum helstu kvik- myndahúsum Frakka á þessu ári. Bardot er nú 53 ára. Hún hætti að leika í kvikmyndum laust eftir 1970 og hefur síðan búið á búgarði sínum í Saint Tropez og helst sinnt baráttu fyrir vemdun dýra. í tilefni af sýningunni veitti Bardot franska blaðinu Liberation viðtal, sem hún gerir þó ógjaman. Þar segir hún m.a. frá stuttum kynnum af Marilyn Monroe., JVÍarilyn var hrífandi,“ sagði Bardot. • Þórskabarett Sviðsljós Skór Imeldu seldir á uppboði Uppboð á skóm og fötum úr eigu Imeldu Marcos, fyrrum forsetafrúr á Fihppseyjum, dró að fjölda fólks á Manhattan nú á dögunum. Forseta- hjónin áttu þar íbúð meðan þau voru við völd. Stjórnin á Filippseyjum yfirtók íbúðina og allt sem í henni var þegar stjórn Marcosar var steypt. Mikil eftirspurn var eftir skóm á uppboðinu enda var Imelda fræg fyr- ir að sanka að sér skóm í þúsunda- tali. Ekki fengust þó háar upphæðir fyrir skóna á uppboðinu enda fram- boðið mikið. New Yorkbúi nokkur keypti t.d. eina silfurslegna á 5000 krónur og sagðist ætla aö gefa þá móðursinni. Hlynur og Daddi sjá um að TÓNLIST TUNGLSINS snúist í takt við tilveruna í kvöld til kl. 03. Snyrtilegur klœönaöur. Aldurstakmark 20 ára. Miöaverö 640.- Burgeisar Diskótekið Tommy Hunt Jörundur Guðmunds Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdíó Dísu Borðapantanir í símum 23333 og 23335. Húsið opiö frá 19-03, aögangseyrir 500. VEITIN G AHÚSIÐ I GLÆSIBÆ Allt upp- selt í kvöld. Rúllugjald 500 snyrtllegur klæðnaöur \ kvöld: síðasta tætófeið tWaðsjáW1 BaM ot Senega íEvtópu cfórkostteK fjöllistasýnin8 * FldgkyP'1 * „Wir . ****>* M—............T“ t*''íðb“ , kr 7(» *»•.... Aldurstakmark - MÍMISBAR eropinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. EinarJúl. og félagar leika á alls oddi. Ölver Úrval úr myndum Bardot er nú sýnt i Paris. Tríóið Prógramm skemmtir í kvöld og annað kvöld. frá kl. 21.00. Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. TónlisteftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miöaverö kr. 3.200. Nú er lag! rtS s KE,MMJ1 f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.