Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1988, Síða 55
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988. 67 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. febrúar. Yatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Áherslan er á fjármálasviðinu. Þú ættir að huga vel að heimilismálum. Happatölur þínar eru 6, 20 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það er kannski ekki allt öruggt þótt þú teþir það. Vertu ekki allt of öruggur með sjálfan þig. Þú ættir að athuga allt mjög gaumgæfilega áður en þú gerir eitthvaö mikil- vægt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst þú ekki þurfa að bakka í einhveiju máli, athug- aðu málamiðlun. Þú ættir að hafa nóg að gera í dag og sérstaklega ættirðu að huga að heimilismálum. Nautið (20. april-20. maí): Nýjar hugmyndir falla í frekar grýttan jarðveg. Þú ættir að varast að sóa miklum peningum. Þú mátt búast v'ð ein- hvetju óvæntu. Ástin blómstrar hjá þér. Tvíburarnir (20. mai-21. júní); Þú veist upp á hár hvað þú vilt gera en aörir eru ekki á sama máli og það gengur eitthvað á áður en þið náið sam- komulagi. Þú ættir að vera einfari í dag ef þú getur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það gæti komið eitthvað sérlega jákvætt út úr ákveðnum félagsskap. Þér gengur mjög vel persónulega og ef þú hef- ur tíma ættir þú að líta yfir og athuga allt gaumgæfilega áöur en þú endanlega lýkur við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú smitar út frá þér með metnaði þínum og sjálfstæði. Þú gætir hjálpað öðrum sem eru daprir og langt niðri. Reyndu að komast eitthvað út og hitta félaga þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir lent í erfiðleikum með að einbeita þér og ef þú þarft að fá niðurstöðu í dálítiö þvældu máli ættirðu aö sofa á þvi. Happatölur þínar eru 9, 22 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Innan tíðar geturðu vænst hagnaðar af nýjum samböndum. Þú ættir að taka boðum. sérstaklega ef þú átt möguleika á aö hitta fólk með sömu áhugamál og þú. Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að leika á als oddi því ákvarðanir þínar standast. Ef þú ert að kaupa eitthvað sem þú hefur áhuga á skaltu leggja áherslu á það nýjasta á markaðnum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þetta verður betri dagur en i gær. Þú ættir aö vera fljótur aö fylgja eftir fréttum og tækifærum og taka til hendinni í kringum þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Að tala eða ekki tala getur verið erfið ákvörðun og dálítið mikilvægt að gera rétt. Sérstaklega ef um er að ræða tilfinn- ingamál. Þú ættir að reyna að finna út hvar þú stendur áður en þú gerir eitthvað. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að fara yfir íjármálin og gefa þér nægan tíma til að finna út hvaö sé best að gera, hvort sem það eru sparnað- aráætlanir eða eyðslusemi. Fréttir færa þér gleðileg tíðindi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta gæti orðið erfiðasti dagur vikunnar hjá þér. Þú hefur mjög mikið aö gera og verkefnin hlaðast upp, Það getur ' reynst erfitt að ná í menn og fá réttar upplýsingar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú skalt ekki dæma eða taka afstöðu eftir fvrstu frásögn. Reyndu að fá söguna frá fyrstu hendi. Settu þig í spor annarra, það er alltaf einhver skoðanamunur milli kyn- slóða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert samvinnuþýður. Ef þig vantar aðstoð ættirðu að biðja um hana núna, þér verður vel tekið. Þú ættir að halda vinnunni frá frítíma þínum. Lífið býður upp á meira heldur en bara vinnu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú kemst inn í eitthvað á seinni skipunum, jafnvel út af töf. Þú þarft sennilega að breyta áætlunum þínum eitthvað en það lofar góðu. Þú kemst ekkert áfram á rifrildi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fiskar eru yfirleitt frjálsir í gjörðum sínum en núna þarftu virkilega að íhuga verkefnin með öörum til að nýta mögu- leikana best. Þú þarft ekki að taka tillit til annarra í frítíma þinum. þar ertu frjáls sem fuglinn fljúgandi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hugmyndaflug þitt er á hraöri ferð og aðgerðir þínar eftir því. Þú ættir að koma nýjum hugmyndum þínum í fram- kvæmd á meöan þær eru ferskar. Þú ættir að aðgæta áhættu. Nautið (20. april-20. mai): Þú þarft aö taka á einhverju með festu en alúð. Þú mátt búast við góöri útkomu. Það liggja nýjar hugmyndir í loft- inu sem ættu að skoöast betur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að þiggja aðstoö við eitthvað sem þú skilur ekki ef þú vilt ekki að það spyrjist út. Þú mátt búast viö einhverju óvæntu í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vandamál annarra gæti haft stórkostleg áhrif á daginn hjá þér. Þú þarft jafnvel að breyta áætlunum þínum. Mundu að þolinmæði þrautir vinnur allar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hlusta á félaga þinn, hann gæti haft eitthvað merkilegt fram að færa, sem gæti þýtt jákvæöa lausn á einhverju sem viðkemur fiármálunum. Breytingar á hög- um þínum gætu þýtt víðsýni í hugsunarhætti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að sætta þig við að hægja ofurlítið á ferðinni og draga saman seglin. Ef þú ræður ekki við eitthvað ætt- irðu að treysta á aðra. Happatölur þínar eru li, 23 og 36. SlökkviJid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. •Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: * Lögreglan simi 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í síma sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. 1 Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. febr. til 3. mars 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinha kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri. sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta 1 T~ (p ? $ 1 ! )0 1 | )l )Z j TT h i& i? n z h ÍO l Lárétt: 1 afar, 5 fóöra, 8 for, 9 hlassið. 10 einstigið, 11 ævi, 13 gangflötur, 14 krakkanum, 16 Iandspilda, 18 fugl. 20 snemma, 21 liöugan. Lóðrétt: 1 jafningja, 2 bátur, 3 gjafmildi. 4 láninu, 5 keyrir, 6 dáin, 7 þátttakendum. 12 fjúk, 14 augnhár, 15 angan. 17 þegar. 19 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þjást, 6 æf, 8 rask, 9 æfa, 11 of. 12 tórir, 13 snapa, 15 rs, 16 kantur. 18 und, 20 ómat, 21 áin, 22 urt. Lóðrétt:l þroskuð, 2 jafna, 3 ástandi, 4 skóp, 5 tær, 7 farsótt, 10 firra, 14 aumu, 17 tón, 19 ná. t-n Ég veit að hjónaband er eins og gata í báðar áttir, í hvora áttina ert þú að fara? Lálli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Gárðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa dagá frá kl 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: K1 15-16 og 19.30-20.00. Sær.gurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjunv. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. .15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138- Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykiavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík. sími 2039. Hafnaifjörður. simi 51336. Vestmannaeyjar. sírni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjat ik og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes. simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes. sími 621180. Kópavogui’. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. simi 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimirigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Vísir fyrir 50 árum 27. febrúar Héðinn stofnar til útgáfu vikublaðs í gær hóf blað Héðins göngu sína í nýrri mynd undir sama og kallar sig nú blað Al- þýðuflokksins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.