Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR -2: JÚNÍ 1988. Viðskipti Álverðið slær öll met - tonn af áli kostar nú 1910 steriingspund Verð á áli hefur nú slegið öll met. Kostar tonnið af áli nú 1910 sterlings- pund miðað við 1673 pund í síðustu viku. Er þarna um 237 sterlings- punda hækkun að ræða á einni viku. Áöur náði álið hæst fyrir tveimur vikum, en þá kostaði tonnið 1749 sterlingspund. Miðað við 1313 sterlingspund á tonnið af áh í byrjun mars, sem þá var hæsta verð á áli nokkurn tíma, er álverðið í dag ótrúlegt. Mismunur á staðgreiðsluveröi áls og því verði sem er ef afhending fer fram eftir þrjá mánuöi, þriggja mán- aða verði, er nú tæp 500 sterlings- pund. Er það einnig met. Við eðlileg- ar aðstæður er þriggja mánaða verð- ið hærra en staðgreiðsluverðið. Orsök verðhækkunarinnar er sem fyrr mikil eftirspum eftir áli, meðan framboðið er ekki eins mikið. í álverinu fylgist maður grannt meö þróun mála og þá sérstaklega með þróun þriggja mánaða verðsins. Jakob Möller hjá ísal sagði í samtali við DV að ef full afköst væru í álverk- smiðjunni í Straumsvík væru þetta góðar fréttir, en fullum afköstum er ekki að fagna þessa dagana vegna aðgeröa starfsmanna álversins. Aðrar verðbreytingar á erlendu mörkuðunum eru smávægilegar eða nánast engar. -hlh Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65 ára og eldri geta losaö innstæöur sínar meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verötryggó- ir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundiö í tvö ár, verötryggt og meö 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnarog óverötryggðar. Nafnvextir eru 23% og ársávöxtun 23%. Sérbók. Viö innlegg eru nafnvextir 20% en 3% bætast viö eftir hverja þrjá mánuöi án úttekt- ar upp í 27%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháö úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uói ef innleggið er snert. Á þriggja mánaóa fresti er geróur samanburóur viö ávöxtun þriggja mánaóa verótryggöra reikninga, nú með 2% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuöstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávóxtun á óhreyföri innstæðu eöa ávöxtun verðtryggös reiknings meö 4,0% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,70% I svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 28,5% nafnvöxtum og 30,5% árs- ávóxtun, eða ávóxtun verötryggös reiknings með 4,0% vöxtum reynist hún betri. Hvert inn- legg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir hálfsárslega. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur meö 23% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun. Verötryggð bónuskjör eru 4%. Á sex mánaöa fresti eru borin saman verötryggð og óverö- tfYQQÖ kjör og gilda þau sem hærri eru. Heim- ilt er aö taka út tvisvar á hverju sex mánaöa tíma- bili. Vextir færast misserislega á höfuöstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er meö 28% nafnvöxtum og 30% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Af óhreyföum hluta inn- stæöu frá síöustu áramótum eöa stofndegi reiknings síðar greiöast 28,4% nafnvextir (árs- ávöxtun 30,4%) eftir 16 mánuói og 29% eftir 24 mánuói (ársávöxtun 31,1%). Á þriggja mán* aöa fresti er geróur samanburður á ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,85% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á ári á höfuöstól. Vextina má taka út án vaxtaleió- réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuóina 18%, eftir 3 mánuöi 23%, eftir 6 mánuöi 25%, eftir 24 mán- uöi 26% eöa ársávöxtun 27,69%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaöa verótryggöum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á' höfuöstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 25% nafnvexti og 26,60% ársávöxtun á óhreyföri innstæöu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verótryggös reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfsárslega. Af útttekinni upphæö reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaöa. Útvegsbankinn Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverö- tryggðra reikninga í bankanum, nú 26% (árs- ávöxtun 26,85%), eða ávöxtun 3ja mánaöa verðtryggós reiknings, sem ber 2% vexti, sé hún betri. Samanburöur er gerður mánaöarlega og vaxtaábótinni bætt viö höfuöstól en vextir færð- ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóösvextir, 19%, þann mánuö. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaöar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuöi tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverötryggð ársávöxtun kemst þá í 27,43-29,18%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Meginreglan er aö inni- stæða, sem er óhreyfö í heilan ársfjóröung, ber 30,00% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 33,55% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mánaöa verð- tryggðs reiknings, nú meó 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórö- ung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjóröungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og veröbætur sem færöar hafa veriö á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í ársfjóröungi reiknast almenn- ir sparisjóösvextir af úttekinni fjárhæð en kaskó- kjör af eftirstöóvum. ViÖ fleiri úttektir fær öll innistæóa reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaöur fyrsta eða annan virk- an dag ársfjórðungs fær innistæðan kaskókjör ef hún stendur óhreyfð út fjóröunginn. Reikn- ingur, sem stofnaöur er síðar, fær til bráöabirgöa almenna sparisjóðsbókarvexti en getur áunnió sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skil- yróum. Sparisjóðir Trompreikningur er verótryggður og meö ávöxtun 6 mánaöa reikninga meó 4,0 nafn- vöxtum. Sé reikningur oröinn 3ja mánaöa er gerður samanburöur á ávöxtun meö svokölluð- um trompvöxtum sem eru nú 25% og gefa 27% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyföar innstæður innan mánaöar bera tromp- vexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaóa, annars almenna sparisjóösvexti, 18%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra er meó innstæóu bundna í 12 mánuói, óveró- tryggöa, en á 28% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt- un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga og 5% grunnvaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóöa er meö inn- stæöu bundna í 18 mánuöi óverötryggöa á 26,0% nafnvöxtum og 27,69% ársávöxtun eöa á kjörum 6 mánaöa verötryggðs reiknings, nú meó 5,0% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirói, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstaö, Patreksfirói og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóöa þessa reikninga. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Spgrisjóðsbækur ób. Sparireikningar 18-20 Ab 3jamán. uppsogn 18-23 Ab 6 mán. uppsógn 19-25 Ab 12mán.uppsógn 21-28 Ab 18mán. uppsogn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 9-23 Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn Innlán meösérkjörum 4 20-30 Allir Vb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6,75-8 Úb Vestur-þýsk mork 2,25-3 Ab Danskarkrónur 8-8,50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvixlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Utlán verðtryggð 33-35 Sp , Skuldabréf Útlán til framleiðslu 9,5 Allir isl. krónur 29,5-34 . Lb SDR 7,75-8,50 Lb Bandaríkjadalir 9,00-9,75 Úb Sterlingspund 9,75-10,50 Lb.Bb,- Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3,7 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. júni 88 32 Verðtr. júní 88 VÍSITÖLUR 9.5 Lánskjaravísitala júní 2051 stig Byggingavísitalajúní 357,5 stig Byggingavisitalajúní 111,9 stig Húsaleiguvisltaia Hækkaði 6% 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,5622 Einingabréf 1 2,867 Einingabréf 2 1,658 Einingabréf 3 1,839 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,334 Kjarabréf 2,870 Lífeyrisbréf 1.441 Markbréf 1,497 Sjóðsbréf 1 1,387 Sjóðsbréf 2 1,233 Tekjubréf 1,4180 Rekstrarbréf 1,1286 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 234 kr. Flugleiðir 212 kr. Hampiðjan 112 kr. Iðnaðarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 220 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 121 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb=Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Hráolía Pund Verð á eriendum mérimðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,.181$ tonnið eöa um.......,.6,05 ísl. kr. lítrinn Verð 1 síðustu viku Um............... „180$ tonnið Bensín, súper......195$ tonnið eða um.......6,46 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um.................196$ tonnið Gasolía............142$ tonnið eða um.......5,30 isl. kr. iítrmn Verð í síðustu viku Um.................141$ tonnið Svartolía...........89$ tonnið eða um........3,63 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................89$ tonnið Um Hráolía 16,70$ tunnan eða um.. 733 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um London Um Gull eða um... 20.035 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um Al London Um....l.910 sterlingspund tonpið eða um...154.576 ísl. kr. tonniö Verð i síðustu viku Um..1.1673 sterlingspund tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um........14,00 dollarar kílóiö eða um.......609 ísl. kr. kílóiö Verð í síöustu viku Um........14,20 dollarar kílóiö Bómull New York Um............66 cent pundið eða um........56 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um............66 eent pundið Hrásykur London Um...............240 dollarar tonnið eða um.10.534 ísl. kr. tonniö Verð í siðustu viku Um...............246 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...............231 doliarar tonniö eða um.10.147 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........237 dollarar tonniö Kaffibaunir London Um............117 cent pundið eða um.....113.00 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um............116 cent pundið Verð á íslenskum vönim eriendis Refaskinn Khöfh., febr. Blárefur..........298 d. kr. Shadow............299 d. kr. Silfurrefur.......692 d. kr. Bluefrost........312 d. kr. Minkaskinn Khöfn., febr. Svartminkur.......220 d. kr. Brúnminkur........227 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1100 þýsk mörk tunnan Loðnumjöl Um........540 dollarar tonniö Loðnulýsi Um........310 dollarar tonniö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.