Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR' 2. JÚNÍ1988. ;Í7 Lífestm „Kisuleg" sólgleraugu með sem- elíusteinum. ,Mörgum finnst nauösynlegt að skella sólgleraugum á nefið á sér þegar sólin skín. Á meðan nota aðrir gleraugun svona til að setja punktinn yfir i-ið þegar þeir klæða sig upp á, hvort sem sólinni þókn- ast nú að glenna sig þá stundina eður ei. Þeir sem nota gleraugun fyrst og fremst til að skýla augun- um fyrir óæskilegum geislum sólar ættu að athuga sérstaklega að þeir séu ekki að kaupa sér falst öryggi þegar þeir kaupa sólgleraugu. Sóigleraugu í dýrari kantinum, hvor tveggja frá Gleraugnamiðstöðinni, og kosta önnur þeirra 5248 krónur og hin 5480 krónur. Stúlkan í hvitu peysunni er með gleraugu frá versluninni Topp Class og kosta þau 1860 krónur. Þessi eru kannski meira til að sýn- ast. Alltént veita þau ekki mikla vörn gegn geislum sólar. að þau skýli augunum vel gegn sýnilegum og ósýnilegum geislum sólar. Rándýr sólgleraugu eru ekki endilega þau bestu. Oft er fólk líka að borga töluvert fyrir ákveðið tískumerki. Ákveðnir htir á glerjunum eru taldir heppilegri en aðrir. Brúnir og gráir litir eru að jafnaöi taldir bestir en það fer dálítið eftir því um hvaða brúna og gráa hti er að ræða. Sólgleraugu: Ekki bara skraut Gífurleg fiölbreytni sólgler- augna einkennir markaðinn. Og það sama má raunar segja um verð. Hægt er að fá sólgleraugu á mjög breiðu verðbih eða frá 350 krónum og upp í nokkur þúsund krónur stykkið. Úrvahð af gleraugum sem kosta frá 500 krónum og upp í 1000 krón- ur er mjög mikið. Því er ekki svo dýrt að eiga nokkur stykki af sól- gleraugum til að nota viö mismun- andi tækifæri. Don Johnson og kisugleraugu Svo köhuð Don Johnson gleraugu hafa verið mjög vinsæl upp á síð- kastiö en þau einkenna svartar frekar litlar umgjörðir með dökk- um glerjum. Gleraugu með leður- pjötlum saumuðum við umgjarð- irnar njóta líka mikillar hyhi ung- dómsins um þessar mundir, svo og gleraugu með „kisulagi." Sumir eru mjög hrifnir af kringlóttum sólgleraugum og úrvalið af þeim er ágætt um þessar mundir. Annars er mjög erfitt að segja að einhver ákveðin lína sé meira áber- andi en önnur. Það geta allir fund- ið sólgleraugu sem henta þeim. Það er bara spurningin eftir hveriu er verið að leita. Ekki bara tískuvara Sólgleraugu eru ekki bara tísku- vara. Þau eru fyrst og fremst ætluð tíl að veita augunum vöm gegn útfjólubláu geislum sólarinnar. En þeir geta veriö skaðlegir augn- Klassískt og sígilt. Umgjörðin hvit og glerin brún. Gleraugu frá Ray Ban sem kosta 6440 krónur. Sýnishorn af sólgleraugnatísku sumarsins. Allt er leyfilegt og bara spurning um að finna sólgleraugu sem eru öðruvísi en þau sem tróna á nefinu á næsta manni. Þessi gleraugu fengust í versluninni Katz, Laugavegi 61. Ódýrustu gleraugun eru á 360 krónur en þau dýrustu á 850 krónur. DV-myndir KAE Svokölluð Don Johnson sólgleraugu eru vinsæl um þessar mundir. Þessi fengust í versluninni Top Clasa, Laugavegi 51, og kostuðu 550 krónur. Gleraugun, sem stelpan er með, fengust í Gleraugnamiðstöð- inni, Laugavegi 24, og kosta þau einnig 550 krónur. himnunum og sumir sérfræðingar vilja meina að þeir geti beinhnis örvað myndun vagla á augrnn. Útjólubláir geislar sólar eru mun hættulegri en sýnhega litrófið. Sýnhega htrófið fær fólk th að píra augun, en útfjólubláu geislamir eru ósýnhegir. Ef fólk er á annað borð að kaupa sér sólgleraugu th Tískan vemdar augunum ætti það að reyna að komast aö því hversu mikla vörn þau veita fyrir útfjólu- bláu geislunum. En tahð er að sól- gleraugun eigi að skhja frá um það bh 95% af geislunum. Það dýrasta ekki alltaf það besta Góð sólgleraugu ættu fyrst og fremst að vera þannig úr garði gerð Glerið í sumum gerðum sólgler- augna dökknar þegar komið er út í sól en fólk ætti að vera á varð- bergi áður en það kaupir gleraugun að þau dökkni nógu mikið. Ef þau dökkna htið sem ekkert gera þau að sjálfsögðu sáralítið gagn. Þeir sem nota gleraugu að stað- aldri ættu að hafa samband við augnlækninn sinn þegar þeir velja sér sólgleraugnahlífar á gleraugun eða ef fólk vih frekar gleraugu með glerium sem dökknar í sól því það sem hentar einum þarf ahs ekki að vera hepphegt fyrir aöra. Leitið upplýsinga Hægt er að fá góð sólgleraugu fyrir 2500-3500 krónur og svo er hægt að fá þau miklu dýrari. Vand- aöri sólgleraugu fást hjá gler- augnasölum og þeir eiga að geta veitt þær upplýsingar um gleraug- un sem fólk æskir eftir svo sem úr hvaða efni þau séu gerð. Því þó sólgleraugun sýnist vera úr plasti þarf ahs ekki að vera svo. Svo á að vera hægt að fá upplýsinar um hvernig glerin séu úr garði gerð og svo framvegis. Einnig eiga gler- augnasalar að geta gefið upplýsing- ar um hversu mikla vörn gleraug- un veita gegn geislum sólar. Dýrari gleraugunum fylgja einn- ig oft falleg leðurhulstur og leið- beiningar um hvemig halda eigi þeim hreinum. -J.Mar Þessi sólgleraugu vöktu mikla hrifningu á ritstjóm DV. Ekki síst vegna þess aö í spönginni er blikk- Ijós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.