Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988. (.J8 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiöslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Lögfræðingar Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða lögfræðing til starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu í síðasta lagi 29. júní nk. 1. júní 1988. Viðskiptaráðuneytið GUOSS BÍ|Á’ BOH ULTRA GLOSS endist langt umfram hefðbundnar bóntegundir. HVERSVEGNA? Ultra Gloss er „paint sealant" með glergrunni og gufar því ekki upp f sumarsólinni og eyðist, eins og vaxbón gera. Ultra Gloss ver lakkió upplitun af völdum sólarljóss. Ultra Gloss styrkir lakk bílsins gegn steinkasti. Utsölustaóir: ESSO - stöðvarnar Brautarholti 20 í sérmatsal: „A La Carte“ Úrval Ijúffengra sérrétta Leyfid bragdlaukunum aó njóta sín Aðeins þaó besta er nógu gott fyrir gesti okkar l setustofu, á bamim eða í danssal: Smáréttir frá kl 11.30-02.30 • Húsið opið fóstudag og laugardag kl. 18-03 • Glæsiteg utanáliggjandi gleriyfta flytur gesti upp í Mánaklúbbinn. Láttu nú verða afþví að bjóða konunni í Mánaklúbbinn, perlu íslensks skemmtanalífs Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi Pantió borð tímanlega, símar 29098 og 23335 Viðskipti Markaðurinn í Bou- logne hagstæður Ekki er enn hægt aö sjá hvaða áhrif hinn mikh eiturfaraldur viö Noreg og Danmörku hefur á fiskmarkaði í stærstu markaðslöndunum. Gera má ráð fyrir aö samdráttur veröi í út- flutningi frá Noregi og Danmörku en það mun að líkindum fyrst og fremst koma fram á laxamarkaðnum. Að undanfórnu hefur markaður- inn í Boulogne staðið nokkuð vel og virðist hann vera nokkuð jafn frá einni viku til annarrar. Nokkur dæmi um verð frá Frakklandi: Þorskur frá 81 til 142 krónur kílóið. Ýsa 52 til 127 krónur kílóið. Grálúða 85 til 112 krónur kg. Ufsi 34 til 94 krónur kílóið. Blálanga 49 til 98 krón- ur kílóið og karfi 80 til 97 krónur kílóið. England Bv. Náttfari seldi afla sinn í Grims- by 31. maí, 120 tonn, fyrir kr. 5,9 millj. króna. Meðalverð var 59,47 krónur kílóið. Stór þorskur 46 kr. kg, meðalstór þorskur 38,80 kr. kg, smáfiskur 36 kr. kg. Ýsa, meðalstór, 46 kr. kg. Koh 62 kr. kg. Bv. Huginn seldi afla sinn í Grims- by 31. maí fyrir 5,8 milljónir króna. Meðalverð var kr. 62,16. Þorskur var seldur á 56,80 kr. kg, meðalstór þorskur á 48 kr. kg, smáfiskur 48 kr. kg, og sérlega smár fiskur á 37,50 kr. kílóið. Stór ýsa 68 kr. kg, meðalstór ýsa 61 kr. kg, og smáýsa 58,40 kr. kg. Sólkoli 60 kr. kg, og stórlúöa 169 kr. kg. Fiskur seldur úr gámum var alls 504 lestir, dagana 23. til 27. maí. Með- alverð var 75,47 kr. kg. Þorskur 76,56 kr. kg. Ýsa 85,45 kr. kg. Koli 60,34 kr. kg. Blandaður flatfiskur 84,35 kr. kg. 31. maí var seldur fiskur úr gámum alls 230 lestir fyrir 15,3 millj. kr. Þorskur seldist á 64,83 kr. kílóið. Ýsa seldist á 87,93 kr. kg. Koh 62 kr. kg. Góð afkoma hjá norskum togurum Norski togarailotinn aflaði fyrir 815 millj. norskra króna árið 1987. Hagnaður togaraútgeröarinnar var 2,3 millj. norskra króna. Alls veiddu Fiskmarkaðurirm Ingólfur Stefánsson þeir 100.000 tonn af slægðum fiski og hausuðum, segir aðalritari félags togaraeigenda, Aril Wiik. Veiðarnar stunduðu 52 togarar, var aíkoman hjá mörgum mjög góð en þó voru skip sem voru með tap. Út- haldstími skipanna var 279 dagar og er það 34 dögum lengra úthald en var hjá flotanum árið 1986, en þá var kvótanum beitt sem stýrikerfi. Meðalveiði ísfisktogaranna var 1.895 tonn af slægðum og hausuðum fiski. Hjá þeim togurum, sem heil- frystu aflann, var meöalafli 2.258 lestir, miðað við slægðan fisk og hausaðan. Hjá verksmiðjutogurunum, sem vinna aflann um borð, var hann 1.781 tonn miðað við slægðan og hausaðan fisk. Norska sjávarútvegsráðuneytið hefur bannað að slægja fisk án þess að hann sé blóðgaður áður. Þetta bann hefur valdið miklum vandræö- um fyrir flotann. Margir hafa fjárfest í dýrum slægingarvélum og fiski- menn halda því fram að þau lönd, sem kaupa fiskinn, séu ekki með slík- ar reglur og þess vegna sé alveg óþarfi fyrir Norðmenn að setja þetta bann á. Skipin, sem koma daglega að landi, verða að blóðga allan fisk, síðan er hann slægður í landi og þyk- ir sjómönnum mikill kostnaður við slæginguna. Til stendur að veita und- anþágu frá slægingarákvæðunum til 1. ágúst en enginn veit hvað þá tekur við. Innflofish 15. maí 1988 Eftir smávægilega hækkun á frosn- um fiski í apríl hefur fiskur nú fallið ört í verði á bandarískum markaði. Sérstaklega á þetta við um dýrari tegundir, svo sem dýrustu tegundir af flatfiski. Einnig hefur verðið á Alaska „pollack“ fallið. Flestar aðrar teg- undir hafa farið hægar niður í verði. Verðið á þorskblokk var 15. maí 1,90 $ lb. og 1,80 $ lb. U.S. innflutningur á frosnum fiski 1986/87. 1986 1987 Þorskur 74017 66402 Ýsa 7107 8577 Ufsi 4582 3938 Koli 3006 2553 „Hake“ 843 1855 1725 1537 Annað 5009 5449 Alls 10583 11396 1986 1987 Ýsa 1898 4897 Síld 5785 4603 Makríll 2066 3902 „Hake“ 1344 2679 „Blue whiting“ 1142 1988 472 1934 „Alaskan pollack" 192 1507 Heilfryst 1986 1987 Lifur, hrogn 2194 1093 Hesta-makríll 1298 1043 Þorskur 8026 2773 Smá-þorskur 5495 8598 Annað 13251 12388 Alls 39071 45265 U.S. innflutningur í tonnum: Þjóðir 1986 1987 Noregur 33545 36226 ísland 30488 30147 Danmörk 21285 20400 Kanada 8498 6927 Holland 5373 6016 Aðrir 36170 35860 Alls 135358 135577 Frosinn og nýr fiskur í jan. 1988: Lönd 1987 1988 Kanada 7998 10923 ísland 4230 2857 Danmörk 1523 1338 Noregur 842 1147 Kórea 425 168 U.K. 432 185 Aðrir 2279 1898 Alls 17729 18516 Fréttir Frá Ólafsvíkurhöfn. DV-mynd ÁEA Hafnarframkvæmdir fyrir 40 milljónir króna í ár Ámi E. Albertsson, DV, Ólafsvflc Mikil þrengsli eru nú að verða í höfninni í Ólafsvík. Stafar það af því að bátaflotinn fer stöðugt stækkandi og fjöldi aðkomubáta eykst með degi hyerjum. Á vertíðum eru hér yfir- leitt a.m.k. 10 aðkomubátar en á sumrin eru hér iðulega milli 30 og 40 aðkomutrillur. í dag er heildarflöldi smábáta und- ir 10 brúttólestum kominn á sjöunda tuginn og búist er við að enn eigi eftir aö bætast við þann flölda. Ein lítil flotbryggja er í höfninni en hún getur engan veginn sinnt öllum þess- um flölda smábáta, og í landlegum er ekki óalgengt að tíu trillur séu í röð hver utan á annarri út frá öhum hliðum flotbryggjunnar. Úrbóta er þörf og nú stendur til að stækka flot- bryggjuna til muna, allt að 40 metr- um. En aöalframkvæmdirnar liggja þó í stálþih sem reka á niður í vestur- hluta hafnarinnar og kemur þá við- legupláss stærri bátanna til meö að stækka mikið. Framkvæmdir viö þessa stækkun hófust fyri nokkrum árum en fóru af stað fyrir alvöru í fyrra þegar dýpkunarfleki Köfunar- stöðvarinnar kom hingaö og mokaði upp ógrynni af efni úr bryggjustæð- inu. í ár er ætlunin að koma niöur stálþili og er reiknað með fram- kvæmdum upp á allt að 40 mihjónir króna. Gnmsey: Allt fé skorið vegna riðuveiki Gylfi Kristjánasan, DV, Akureyii; AUt bendir til þess að í haust verði allt fé í Grímsey skorið niö- ur vegna riðuveiki sem þar hefur fundist í fénu. Það mun hafa verið sl. vetur sem grunur vaknaöi um að riðu- veiki væri fyrir hendi í fé í Gríms- ey. Þar hafa verið hátt í 300 kind- ur. Sýni, sem send voru til rann- sóknar, staöfestu aö um riðuveiki væri aö ræða og í framhaldi af því má telja víst að í haust verði öUu fé í eyjunni fargað. Grímseyingar verða því að vera flárlausir næstu tvö árin en geta hafið sauðflárbúskap aftur að þeim Uönum. Flutninga- bíll vatt Gyifi Kxistjánsson, DV, Akureyri: Flutningabíll valt út af veginum hjá Merkigili í Hrafnagilshreppi í fyrradag. Ekki er vitaö hvað olli veltunni en flutningsbíllinn skemmdist talsvert. Ökuraaðurinn var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en hann kvartaöi m.a. um verk í baki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.