Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Page 41
FIMMTUDAGUR 2: JÚNÍ TS88. Skák Jón L. Árnason Bráðabani Kanadamannsins Sprag' getts og sovéska stórmeistarans, So- kolovs, í Saint John í janúar vakti mikla athygli vegna þess hve þeir félagar tefldu veikt. Spraggett tryggði sér sigurinn í lokaskákinni með því að gaffla kóng og drottningu Sokolovs með riddara sínum. Fyrr í skákinni missti hann hins vegar af kjömu tækifæri. Sokolov hafði hvitt og átti leik í þessari stöðu: Dxe7 en Spraggett svaraði í sömu mynt með 2. - Hxc3? Áhorfendur sáu á augabragði að 2. - Hfe8 3. Dd6 (eini reiturinn) Hel +! heföi gert út um taflið. Ef 4. Hxel þá missir hvita drottningin vald sitt og annars leik- ur svartur eftir 4. Kg2 Dxd6 5. Hxd6 Hxal og hefur þá unnið hrók. Bridge Hallur Símonarson Norsku landsliðsmennimir Bjöm Bentzen og Jonny Rasmussen, Bergen, urðu Noregsmeistarar í tvímennings- keppni á dögunum en mótið fór fram í Bergen. Þeir hlutu 650 stig. í ööru sæti urðu Anne-Lill Hellemann og Roar Voll með 577 stig. Þau höfðu lengi forustu í keppninni og ýmsir vom famir að gera því skóna aö kona yrði í fyrsta skipti Noregsmeistari í bridge í opnum flokki. Þeir Bentzen og Rasmussen spila á Norð- urlandamótinu hér í Reykjavík eftir rúm- ar þijá vikur. Glenn Grötheim og Ulf Tundal urðu í þriöja sæti í Bergen með 561 stig. Þeir em einnig í norska NM- höinu en þekktustu spilarar Norömanna, Tor Helness og Leif-Erik Stabell, spiluöu ekki saman í Bergen. Þeir spila hér í Reykjavík. Helness varð í fimmta sæti á mótinu í Bergen meö Ivar Uggemd. Þeir hlutu 513 stig. Hér er spil frá mótinu í Bergen. Vestur spilaði út spaðakóng í 6 tíglum suðurs: ♦ Á64 V KD532 ♦ K4 *■ KG8 * KDG10975 V ÁG ♦ - * D1095 * 832 V -- ♦ ÁG98732 + Á63 Eftir að austur hafði trompað spaðaás í fyrsta slag og spilað hjarta var úthtið allt annað en gott hjá suðri. Þegar Björg Vesth spilaði 6 tígla trompaði hún hjartað og aðeins birti til þegar vestur lét gos- ann. Þá tíguh á kóng og tromplegan kom í ljós. Hjartað trompað og ás vesturs féll. Ekki var þó allt búiö. Laufgosa var svín- að og suður kastaði síðan tveimur spöð- um á hjartahjónin. Þá var tígulgosa svín- að og eini slagur vamarinnar var tromp- drottningin. Heppnisslemma, heldur bet- ur. Krossgáta 1 2 3 n 4 ? É 9 I '° ii )2 j )¥■ I _ Tf W IT" i □ Lárétt: 1 datt, 6 fljótum, 8 heitara, 9 stjaki, 10 málmur, 12 hætti, 14 flagg, 16 skel, 17 fátæk, 19 hreyfmg, 20 fæöu, 21 seðill. Lóðrétt: 1 hvelfmgar, 2 brúki, 3 fædd- ur, 4 ótta, 5 muldraði, 6 snemma, 7 sauð, 11 hópurinn, 13 tæp, 15 kind- ina, 18 bardagi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hunsa, 6 ek, 8 æti, 9 kufl, 10 kaðall, 12 knár, 14 eik, 15 af, 17 spiki, 19 rot, 20 iöur, 21 skar, 22 ill. Lóðrétt: 1 hækkar, 2 utan, 3 nið, 4 skarpir, 5 au, 6 efli, 7 klækir, 11 leiöi, 13 Ásta, 16 fok, 18 kul. Vertu ekkert að fara á fætur, ég skal brenna morgunmatinn minn sjálfur i dag. LaUi og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. Isafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reylgavík 27. maí til 2. júní 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. ' Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 -og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 2. júní Íslendingar ættu að stunda fisk- veiðar við Grænland í sumar fiskveiðar þár virðast arðvænlegri en síldveiðarnar með því verði, sem nú er á síldinni. % Spakmæli Sá sem er alltaf ánægður með sjálfan sig er sjaldan ánægður með aðra La Rochefocauld Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl'. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sínií 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. * Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sum mál taka meiri tima en önnur. Þú gætir orðið upptek- irrn við að gera ahs ekki neitt. Skipuleggðu tíma þinn betur og reyndu að eiga rólegt kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einbeittu þér að þinum málum. Hugsaðu fljótt og þú verður á undan öðrum, sem kemur sér vel fyrir þig, sérstaklega í fjármálum. Hrúturinn (21. mars-19. april); Það er ekki víst að hugmyndum þínum verði vel tekið. Búðu þig undir að þurfa aö sannfæra fólk og haföu allt á hreinu. Happatölur þínar eru 10, 21 og 30. Nautið (20. apríl-20. maí); Láttu hegðan einhvers ekki slá þig út af laginu. Þú ættir frekar aö bregðast skjótt við og snúa vöm í sókn. Það er þinn hagur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Dagurinn hentar vel til ýmiss konar tilraunastarfsemi. Þér leiðast heföbundin störf og ættir að taka þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ský gæti dregið fyrir sólu hjá þér í dag. Sýndu sérstaka þolin- mæði í fjármálum. Þú mátt búast við fréttum langt að. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Þú verður að treysta eingöngu á sjálfan þig í dag. Þú verður frekar stoð annarra en öfugt. Reyndu að vera út af fyrir þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Leiddu hugann að úrlausnum sem gætu komið fjárhag þínum á rétta braut. Þú nýtur þín í félagslífinu en ástarmálin geta verið dálítið þreytandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að ná góðum árangri í viðskiptum og fjármálum í dag. Hlustaðu vel á aöra og nýttu þér vitneskju þeirra þér til bóta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dragðu ekki að leiðrétta misskilning, það gæti orðið of seint. Hjólin snúast þér í hag. Þú getur jafnvel búist við góðum úrlausnum í erfiðustu málum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu hugsanir þínar ekki of mikiö í ljós. Þá áttu það á hættu að aðrir taki toll af þeim og geri þær að sínum. Það eru margir tilbúnir til að aðstoða þig. Happatölur þínar eru 12, 24 og 25. Steingeitin (22. aes.-19. jan.): Þú verður frekar óþolinmóöur í dag, sem er sennilega vegna seinkana og óákveðni annarra. Þú ættir ekki að vænta utan- aðkomandi aðstoðar. Kvöldið lofar góöu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.