Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988.
11
Utlönd
Frakkar bumr
að fá nóg
uJB Helgartilboð
Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux:
Þaö er eins og Frakkar hafi fengiö
nóg af kosningum. Þrátt fyrir að 5.
og 12. þessa mánaðar fari fram þing-
kosningar er tiltölulega lítiö um þær
fiallaö og frambjóðendur virðast
vera sammála um að ástæðulaust sé
að þreyta kjósendur með stórfundum
og miklum auglýsingaherferöum.
í stáðinn er lögð áhersla á að rækta
garðinn sinn, þ.e. frambjóðendur
rölta um kjördæmin og reyna að ná
beinu sambandi við kjósendur.
Stjórnmálamennirnir líta svo á aö
allt hafi verið sagt í forsetakosning-
unum fyrir mánuði og tími sé til
kominn að ræða annað en pólitík.
Áhugi almennings á kosningunum
virðist vera í lágmarki og kosninga-
fundir Jacques Chiracs, fyrrverandi
forsætisráðherra, og Michels Roc-
ard, núverandi forsætisráðherra,
draga ekki að nema hluta af þeim
fiölda sem kom á fundi forsetafram-
bjóðendanna. Þar að auki er sem
enginn efist um sigur sósíalista,
spurningin er frekar hversu mikium
meirihluta þeir ná á þinginu og eins
hvort miðjumönnum og hófsamari
hægri mönnum tekst að koma mörg-
um mönnum á þing. Þessir aðilar eru
líklegir til að stjórna saman eftir
kosningarnar ef Rocard og Mitter-
rand forseta tekst sú „opnun“ sem
þeir telja nauðsynlega í frönsku
stjórnmálalífi.
Stjómmálaskýrendur velta mikið
fyrir sér hvort Le Pen og Þjóðfylking-
unni tekst að koma að manni eða
Jacques Chirac, fyrrum forsætisráð-
herra, á tali við væntanlega kjós-
endur i Paris. Simamynd Reuter
hvort þeir detti út af þinginu. Innan
Þjóðfylkingarinnar viðurkenna
menn síðari möguleikann en tala um
óheiðarlegar kosningar og Le Pen
hefur krafist þess að þær verði lýstar
ógildar þar sem hann telur að ,ekki
líði nægur tími á milli þess að þingið
var leyst upp og kosningar fari fram.
Kosningafyrirkomulagið í Frakk-
landi er Þjóðfylkingunni mjög óhag-
stætt, sérstaklega eftir að mið- og
hægriflokkarnir RPR og UDF mynd-
uðu með sér kosningabandaiag. Þar
sem einungis einn sigrar í hverju
kjördæmi verða kosningarnar fyrst
og fremst einvígi frambjóðenda
stærstu flokkanna til hægri og
vinstri og í flestum tiivikum detta
þjóðfylkingarmenn út í fyrri umferð
kosninganna.
Lokað laugardaga
VERSLIÐ ÞAR
SEM ÚRVALIÐ ER,
IVERSLUNAR
MIÐSTÖÐ
VESTUBÆJAR
l- □ yuöoi
■ UHriUUUUUtfllllu,
Jón Loftsson hf. _______________
Hringbraut 121 Sími 10600
BÍLATORO
NOATUN 2 - SIMI 621033
BILATORG
BÍLATORG
NOATUN 2 - SIMI 621033
NOATUN 2 - SIMI 621033
BÍLATORG
BILATORG
NOATUN 2 - SIMI 621033
NOATUN 2 - SIMI 621033
BÍLATORG
NOATUN 2 - SIMI 621033
MARKAÐSTORG BÍLAVIÐSKIPTANNA
Mercedes Benx 280 SE, árg. 1983,
grænsans., rafmagn í rúðum, al-
læsing, abs hemlar, litað gler, sól-
lúga, velúrinnrétting, ekinn 113.000
km. Verð kr. 1.380.000.
Honda Civic, árg. 1987, blásans,
sjálfskiptur, ekinn 38.000 km. Verð
kr. 585.000.
MMC Pajero bensín, árg. 1986, hvit-
ur, vel með farinn, ekinn 36.000 km.
Verð kr. 830.000.
Daihatsu Charade TX, árg. 1988,
silfurgrár, 5 gíra, ekinn 8.000 km.
Verð kr. 460.000.
Subaru 1800 st 4x4, árg. 1987, silfur-
grár, beinskiptur, ekinn 30.000 km.
Verð kr. 695.000.
BMW 316, árg. 1984, blágrár, 5 gira,
sóllúga, allæsing, ekinn 68.000 km.
Verð kr. 490.000.
SAAB 900I, árg. 1987, svarblár,
ekinn 34.000 km. Verð kr. 810.000.
Toyota Landcruiser il turbo diesel,
árg. 1986, blásans, rafmagn i rúð-
um og læsingum, aukamælar, ek-
inn 58.000 km. Verð kr. 1.050.000.
Peugeot 405 Ml 16, árg. 1988, stein-
grár, vökvastýri, 5 gira, sóllúga,
rafmagn í rúðum, allæsing, sport-
felgur, 160.HP vél, einn meiriháttar,
ekinn 500 km. Verð kr. 1.200.000.
Chevroiet Suburban Silverado 20,
árg. 1987, svartur og grár, einn með
öllu, ekinn 6.000 milur. Verð kr.
1.990.000.
Allar gerðir bíla vantar á söluskrá - mikil sala._
BÍLATORG
NÓATÚN 2 - SÍMI 621033