Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988. : ‘FlMMf UDAÖUR' k JÚNÍhð88. íþróttir DV I>V Frétta- stúfar Lakers komiö yfir Los Angeles Lákers tók í fyrri- nótt forystu í einvíginu viö Dailas Mavericks í undanurslitum NBA-deildarinnar í körfuknatt- leik. Lakers vann öruggan sigur, 119-102, og hefur þá unniö þijá leiki en Dallas tvo. Það liö, sem á imdan vinnur íjóra leiki, kemst í úrslitin. Heimsmethafi úr leik Victor Davis, heimsmethafi í 200 m bringusundi karla, keppir ekki fyrir hönd Kanadamanna á ólympíuleikunum í Seoul. Hann varð þriöji á úrtökumóti í Mon- treal á þriðjudaginn, á fimmta besta heimstímanum í ár, en þeir tveir sem urðu á undan honum, Jon Cleveland og Cam Grant, verða fulltrúar Kanada í Seoul. Þetta var fyrsti ósigur Davis í heimalandi sinu í átta ár en hann er orðinn 24 ára og sagði eftir sundið aö hann væri farinn aö missa niöur úthald til að synda þetta langt. Óvæntur sigur Finna Finnar unnu óvæntan útisigur á Austurríkismöimum, 2-0, í ólympíukeppninni í knattspymu í fyrrakvöld. Þjóðirnar urðu jafn- ar og neðstar í E-riöli með 4 stig en Júgóslavar fengu 13, Tékkar 12 og Belgar 7 stig. Svíi til Sporting Enn einn sænski knattspyrnu- maðurinn er kominn suöur á bóginn - Sporting Lissabon gekk í gær frá fimm ára samningi við Hans Eskilsson, 22 ára miðherja fró Hammarby. Eskilsson skoraöi mark i sínum fyrsta landsleik í vor, gegn Sovétmönnum á páska- mótinu í Berlín. Japan tilnefnir Nagano Japanir eru komnir í slaginn um vetrarólympíuleikana sem haldnir verða árið 1998. Þeir tfi- nefndu í gær Nagano, vinsæla skiðaparadís 170 km norðvestur af Tókió, sem keppnisstaö. Þrjú ár eru þangað til alþjóða ólymp- íunefndin kemur saman í Birm- ingham á Englandi til að ákveða hvar þessir leikar fara fram. Torfi þjálfar Val Torfi Magnússon, reyndasti landsliðsmaður íslands í körfu- knattleik, hefur verið ráðinn þjálfari Valsmanna fyrir næsta keppnistímabil. Torfi hefúr leikið með Val vel á annan áratug og ijálfaði liðið um skeið auk þess að leika með því, en tekur nú við á ný af Steve Bergman. Hann hyggst hætta að leika sjálfur og einbeita sér aö þjálfuninni, en hætt er við að sem þjálfara gangi honum illa að fylla þaö skarö sem hann skilur sjálfur eftir i liðinu! Elkjær til PSV? PSV Eindhoven, hollensku Evr- ópumeistamir í knattspymu, haía hug á að fá danska landsliðs- manninn Preben Elkjær til liðs við sig. Elkjær leikur með Verona á ítah'u og á eitt ár eftir af samn- ingi sínum þar, en félagið er til- búið til að selja hann. Ajax hafði einnig áhuga á honum, en ræöur engan veginn við þá upphæö sem Verona setur á hann. Jeppesen tii Stavanger Bjarne Jeppesen, sem var þjálfari og leikmaöur með dönsku meist- urunum i handknattleik, Kold- ing, sl. vetur og lék m.a. gegn Víkingum í Evrópukeppninni, hefur verið ráöinn þjálfari hjá norska félaginu Stavanger. Hann tekur við af landa sínum, lands- liösmanninum Morten Stig Christiansen, sem er á heimleið og hefur veriö ráðinn íþrótta- 'fréttamaður hjá danska sjón- varpinu. Landsleikir i Evrópu í gærkvöldi: Danir lágu í Kaupmannahöfn - Svíar tóku Spánverja í kennslustund, 1-3 Nokkrir vináttulandsleikir fóru fram í gærkvöldi víðs vegar um Evr- ópu. Þeim þjóðum, sem keppa í úr- slitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Vestur-Þýskalandi 10. júní, gekk misvel í leikjum sínum í gærkvöldi. Danir léku gegn Tékkum í Kaup- mannahöfn og máttu þola ósigur, 0-1, en Danir hafa ekki sigrað Tékka síðan 1922 eða í alls 14 leikjum. • Lubos Kubik skoraöi eina mark leiksins á 11. mínútu. Dönum tókst aldrei að ógna Tékkum að neinu marki. Sören Lerby þurfti að yfirgefa völlinn um miðjan fyrri hálfleik vegna meiðsla og Morten Olsen var skipt út af í hálfleik en hann átti við smávægfieg meiðsli aö stríða. Áhorf- endur: 23.700. • írar, sem unnið höfðu átta leiki í röð, geröu markalaust jafntefli við Normenn í Osló. írar voru mun nær sigri og fóru illa með góð marktæki- færi. Irar mæta Englendingum 12. júní í úrslitakeppni Evrópumótsins í Stuttgart. • Wales sigraði Möltubúa 2-3 í Valetta á Möltu en Möltubúar höfðu forystu í hálfleik, 2-1. Hughes, Rush og Horner gerðu mörk Wales. Bus- uttil gerði bæði mörk Möltu. Áhorf- endur: 7000. • Sovétmenn sigruðu Pólveija 2-1 í Moskvu eftir að Pólveijar höfðu haft 0-1 forystu í hálfleik. Litov- chenko gerði fyrra mark Sovét- manna en Protasov það síðara úr vítaspyrnu. Dzekanowski geröi mark Pólverja. • Hollendingar léku gegn Rúmen- um í Amsterdam og sigruðu 2-0. Hollendingar léku án Ruud Gullit sem á við smámeiðsli að stríöa og að auki lék Marco Van Basten ekki heldur meö. Fjarvera þessara lykfi- manna í hollenska liðinu gerir sigur þeirra enn stærri. John Bosman og Wim Kieft gerðu mörk hollenska liðsins. Áhorfendur: 12.000. • Svíar hafa fimasterku liði á aö skipa um þessar mundir en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Spán- verja 1—3 í Salamanca á Spáni eftir 1-2 forystu í hálíleik. Svíar léku Spánverja oft grátt í leiknum. Joa- kim Nilson, Dennis Schiller og Mats Magnusson skoruðu mörk Svía en Emilio Butragueno skoraði eina mark Spánverja. Áhorfendur: 26.000. -JKS • írar máttu sætta sig við markalaust jafntefli í landsleik gegn Norðmönnum í Osló i gærkvöldi. Sigurganga þeirra var þ með rofin því þeir höfðu unnið síðustu átta leiki sína. Á myndinni freistar Norðmaðurinn Erland Johnsen þess að stöði írann Frank Stapleton. Símamynd/Reut Framkvæmdastjóri Juventus: Dino Zoff ráðinn Dino Zoff, þjálfari ólympíuliðs ítala sem sigraði íslendinga um síðustu helgi, var í gær ráðinn framkvæmda- stjóri Juventus. Zoff tekur við starfi af Rino Marchesi. Aðstoðarmaður Zoff verður Gaet- ano Sciera. Zoff, sem er 45 ára aö aldri, lék 112 landsleiki í marki ítala og er af mörgum talinn besti mark- vörðursemuppihefurverið. -JKS Stúlknaliðið ekki á NM: Danir neita íslend- ingum og Færeyingum um þátttöku - A-landsliðið til Danmerkur í haust Stúlknalandshði íslands í knatt- spymu, 16 ára og yngri, hefur verið neitað um þátttöku í Norðurlanda- mótinu í þeim aldursflokki en það fer fram í Danmörku í sumar. Eins og DV hefur áður sagt frá var þátttöku- tfikynning send til Noregs þar sem mótið átti upphaflega aö fara fram en síðan var það fært til Danmerkur. Þangað var þátttakan ekki sérstak- lega tfikynnt og Danir hafa nú end- anlega neitað aö taka á móti íslenska liðinu, segja fyrirvarann of stuttan. Færeyingar fá nákvæmlega sömu meöferð. í sárabætur hafa Danir boð- ið A-landsliöi kvenna til Danmerkur í haust og nokkuð öruggt er að af þeirri ferð verður. Stúlknaliðið hefur æft fyrir Norö- urlandamótið í fjóra mánuði og von- brigöin eru því skiljanlega mikil. í staðinn verður farið með stúlkurnar á alþjóðlegt mót á Norðurlöndum í sumar, líklega til Danmerkur. -VS KR-ingar drógu sína menn út úr U-21 árs landsliðinu: „Alagið á strákunum er orðið of mikið“ - þeir voru sjálfir reiðubúnir að leika, segir formaður landsliðsnefndar Eins og kimnugt er léku íslendingar Aö öðru leyti vil ég ekki tjá mig frekar koma upp. Við höfum ekki ákveðið og Svíar vináttulandsleik í Vest- um þetta mál á þessu stigi,“ sagði Júrí hvernig við tökum á þessu máli en það mannaeyjum i fyrrakvöld. Liðin voru Sedov, þjálfari landsliösins U-21 árs í verður rætt sérstaklega um það á skipuð leikmönnum 21 árs og yngri. samtali við DV. næstu dögum," sagði Steinn Halldórs- Isiendingar léku án þriggja sterkra son. leikmanna úr KR, þeirra Þorsteins „Strákarnir vildu leika“ Guðjónsonar, Rúnars Kristinsonar og „Við erum að sjálfsögðu ekki ánægð- „Of mikið álag“ ÞorsteinsHalldórssonar.enþeirfengu ir með að KR-ingamir tóku ekki þátt „Þaö er alltaf leiðinlegt að þurfa að ekki leyfi félags síns til að taka þátt í í landsleiknum gegn Svíum. Við teljum bregöast svona við en þessi leikur kom þessum leik. að ekki hafi verið mikhr erfiðleikar upp á með mjög skömmum fyrirvara Hefur þessi ákvörðun KR-inga vakið við að færa leik KR og Völsunga aftur og ef við heföurn vitað af honum heföi mikla athygli enda hefur það verið um einn dag. Þegar við inntum stjórn undirbúningur okkar fyrir leikinn metnaður hvers knattspyrnumanns að knattspymudeildar KR skýringa á því gegn Völsungi orðið öðmvisi. Álagið á klæðast landshðspeysunni. Til að fá aö gefa ekki umrædda leikmenn lausa þessum strákum er orðið of mikiö, nánari skýringu á þessu fengum viö i þennan leik fengum við það svar að Þorsteinn Guðjónsson var t.d. að spila þá sem hlut eiga að máh tfi að segja KR-ingar væru búnir aö skipuleggja með ólympíulandshðinu á sunnudags- sittáht. leikinngegn Völsungi og af þeim sök- kvöldiö og það heföi verið of mikiö um gæfu þeir ekki leikmennina lausa fyrir hann aö leika annan landsleik „Akvörðun félags“ í landsleikinn,“ sagði Steinn Halldórs- tveimur dögum síðar. Það hefði engu „Það var slæmt að vera án þessara son, formaöur landshösnefndar undir breytt að færa leikinn við Völsung aft- leikmanna sem em mjög sterkir og 21 árs í samtali við DV. ur um einn dag,“ sagði Gunnar Guð- styrkja liöiö mikið. Þaö er hins vegar „Við vitumaðstrákarnirvorureiðu- mundsson, formaður knattspymu- ákvörðun hvers félags hvort það lætur búnir að leika landsleikinn. Þaö er allt- deildar KR. landsliöum leikmenn í té hverju sinni. af leiðinlegt þegar mál af þessu tagi -JKS/VS Mjólkurbikarinn í knattspymu -1. umferð: ÍBÍ-menn með BÍ og unnu Sljömuna Liðsmenn ÍBÍ léku fyrir hönd Bad- mintonfélags ísafjarðar í gærkvöldi og sigruðu Stjörnuna 2-0 í 1. umferö Mjólkurbikarsins á ísafjarðarvelli. Allt lið ÍBÍ er gengið til liðs við BÍ eins og áöur hefur komið fram en leikmennirnir eru ekki löglegir fyrr en 9. júní. Aö sögn talsmanns BÍ í gærkvöldi fékkst leyfi hjá KSÍ til að nota ÍBÍ-leikmennina þar sem um bikarleik var að ræöa og vegna þess að BÍ er aðili að ÍBÍ! Það voru Örn Torfason og Stefán Tryggvason sem skomðu mörkin og sendu með því Garðbæingana út úr bikarkeppninni. • Njarðvík-Víkveiji 3-2. Fimm mörk í Njarðvík og fyrir heimamenn skoruðu Helgi Arnarsson, Haukur Jóhannesson og Elías Georgsson. Efnilegur nýliöi, Jón Örn Guöbjarts- son, skoraði glæsilegt skallamark í sínum fyrsta bikarleik með Víkverj- um og hitt mark Reykjavíkurliðsins gerði Svavar Hilmarsson. • Léttir-Hafnir 0-3. Öruggt hjá Hafnamönnum og mörk þeirra á gervigrasinu gerðu Halldór Hall- dórsson, Guðni Sveinsson og Bjarni Kristjánsson. • Ægir-Fyrirtak 2-1. Fyrsti sigur Ægismanna eftir sameiningu ölfus- árósaliðanna. Jón Hreiðarsson úr Þorlákshöfn skoraði fyrra markið og Sigmundur Traustason frá Eyrar- bakka gerði sigurmarkið. • Hvatberar-Þróttur R. 0-5. Þrótt- arar unnu frekar auðveldan sigur á 4. deildarliðinu á Seltjarnarnesi. Sig- urður Hallvarðsson skoraöi 3 mark- anna, Daði Harðarson og Páll Þórð- arson eitt hvor. • Ernir-ÍR 0-6. Nýja liðið á Sel- fossi barðist hetjulegri baráttu gegn 2. deildarhði ÍR en fékk á sig þrjú mörk á lokamínútunum. Knútur Bjarnason 2, Bragi Björnsson 2, Hall- ur Eiríksson o'g Einar Ólafsson gerðu mörk ÍR. • Augnabhk-Víkingur Ó. 2-0. Augnablik er eitt Kópavogsliða kom- ið í 2. umferð og þeir Alexander Þór- isson og Sigurður Halldórsson skor- uðu gegn Olsurum. • Árvakur-Skotfélagið 2-1. Sig- urður Indriðason og Magnús Jóns- son, KR-ingarnir gamalkunnu, tryggðu Árvakri sæti í 2. umferð en Stefán Stefánsson kom Skotfélaginu á blað. • Valur Rf.-Höttur 2-1. Valur Ingi- mundarson körfuknattleiksmaður er þjálfari og leikmaöur með Val á Reyðarfirði, og hann skoraði bæði mörkin fyrir nafna sinn. Árni Jóns- son svaraði fyrir Hött. • Þróttur N.-KSH 2-0. Mörk Bjama Freysteinssonar og Guðbjarts Magnasonar dugðu Norðfirðingum til að sigrast á Suðuríjarðablönd- unni. •. Leiknir R.-FH. Frestað til mánu- dags. -SJS/ÆMK/SH/VS • Wolfgang Schmidt keppir á 2 íþróttir Skeytið loksins komið: Lárus er löglegur - getur leikið með Lárus Guðmundsson er orðinn lög- legur með Víkingi og getur leikið með gegn Fram í 3. umferð 1. deildar keppninnar næsta sunnudagskvöld. Skeytið frá vestur-þýska knatt- spymusambandinu, sem lengi hefur verið beðið eftir, barst loksins skrif- stofu KSÍ í gærmorgun. „Það er mikill léttir að þetta leiö- indamál skuli vera úr sögunni,“ sagði Lárus í gær þegar DV flutti honum fregnir af skeytinu. „Þjóð- veijar eru á margan hátt ótrúlegir, sérstaklega þeir hjá Kaiserslautem. Þeir gáfu mér strax leyfi til aö fara og leika með Víkingi en síðan fengu þeir bakþanka, hafa sjálfsagt haldið að ég ætlaði að leika á þá, og létu Víkingi gegn Fram málið bara liggja kyrrt þangað til ég fór að ýta á eftir því,“ sagöi Lárus sem samkvæmt samningi er bundinn Kaiserslautern tfi fimm ára ef hann verður ekki seldur til annars at- vinnufélags. Þó Lárus- sé ekki kominn í fulla æfingu ætti hann að styrkja lið Vík- inga á sunnudaginn. „Ég á töluvert eftir til aö komast í mitt besta form, enda er ég rétt búinn að ná mér eftir slæma tognun sem hindraði mig í að æfa í 7-8 vikur. Það verður erfitt fyr- ir mig að leika á fullu í 90 mínútur þannig aö ég einbeiti mér að því að nýta reynsluna og vera Víkingsliö- inu eins mikill styrkur og mögulegt er,“sagðiLárus. -VS Grasið á Húsavík á langt í land: Víxlað við Val? - allt betra en mölin, segja Valsmenn Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavik: Ljóst er að ekki verður hægt að nota grasvöllinn á Húsavík þegar Völsungar eiga að taka á móti ís- landsmeisturum Vals í 4. umferö 1. deildarinnar næsta miðvikudags- kvöld, 8. júní. Grasið er enn það viðkvæmt að ekki er hættandi á að byrja að leika á þvi svo snemma en öruggt má telja að það verður tilbúið þegar Þórsarar koma í heimsókn 20. júní. Völsungar hafa hug á að víxla heimaleikjum við Valsmenn, leika viö þá á Hlíðarenda í næstu viku en á Húsavík í síðari umferðinni. „Við höfum ekki heyrt af þessu en það er engin spurning að við viljum allt frekar en að leika á möl. Við tök- um örugglega vel i þetta mál ef Völs- ungarnir hafa samband við okkur. Völlurinn okkar er aö vísu ekki nærri því nógu góöur en ég sé ekki aö það breyti neinu hvort við byrjum að leika á honum 8. eöa 13.,“ sagði Eggert Magnússon, formaður knatt- spyrnudeildar Vals, í samtali viö DV í gær. -JS/VS Aftur leikið í 1. deild í kvöld: KR fær Völsunga í vesturbæinn Fyrsti 1. deildar leikurinn á KR- velhnum á þessu ári verður háður í kvöld. KR-ingar fá Völsunga í heim- sókn kl. 20 og er þetta fyrsti leikurinn í 3. umferð deildarinnar. Bæði lið tefla fram sínum sterkustu leikmönnum. Þorfinnur Hjaltason ver mark Völsungs í fyrsta skipti á þessu tímabih en hann missti af fyrstu tveimur umferðunum vegna veikinda. Snævar Hreinsson lék ekki með Húsvíkingunum gegn ÍA í 2. umferð vegna meiðsla en er orðinn heill. Sömu sögu er að segja af KR- ingnum Sæbirni Guömundssyni sem ekki gat leikið með KR í Keflavík í 2. umferðinni - hann er orðinn heill heilsu. -VS Flugleiðamótið í frjálsum: Heimsmethafi meðal keppenda Flugleiðamótið í fijálsum íþróttum verður haldið á Laugardalsvelli 21. júní. Þetta er eitt af stærri mótum í fijálsum íþróttum hér á landi og er ætlun Frjálsíþróttasambandsins að fá hingað til lands á mótið fræga kastara. Virðist sú ráðagerð ætla að bera góðan árangur. Fyrrverandi heimsmeistari í kringlukasti, Wolfgang Schmidt frá Vestur-Þýskalandi, hefur gefið ákveöið svar um að keppa á mótinu. Heimsmet Schmidt var á sínum tíma 71,16 metrar og stóð í fimm ár. Schmidt keppti þá fyrir hönd Aust- ur-Þjóðverja en féll í ónáö og keppti ekkert í fjögur ár. Á sl. hausti fékk Schmidt að flytjast til Vestur-Þýska- lands og hefur hafið æfingar af full- um krafti á nýjan leik. Hann á best í ár 65,84 metra. Góðar líkur eru á að annar Vestur- Þjóðverji keppi á mótinu en það er Alwin Wagner sem á best 64,36 metra í ár. Á sl. ári var hann í 5. sæti á heimslistanum yfir kringlukastara. -JKS UTANKJÖRFUNDARAT- KVÆÐAGREIÐSLA vegna forsetakosninganna 1988 hefst í Ármúlaskóla, Ármúla 10, laugardaginn 4. júní en ekki mánudaginn 6. júní 1988. Opið er frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 virka daga. Á sunnudögum og 17. júní frá kl. 14-18. Borgarfógetaembættið i Reykjavík FRA MENNTAMALARAÐUNEYTINU: Lausar stöður við íramhaldsskóla. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til um- sóknar kennarastaða í þýsku og einnig kennarastaða í stærðfræði og eðlisfræði. Við Fjölbrautaskólann við Ármúla er laus 'A kennara- staða í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Plasmaskurðarvélar frá mSGRr=ionic með sjálfvirka eftirkælingu, brennir gegnum málaða og húðaða fleti. Gæðavélar á gæðaverði. PDX 70 sker 12mm (max 20mm) Kr. 133.825,- PDX 40 sker 5 mm (max 9mm) Kr. 56.313,- Skeifan 11 - Sími 68 64 66 Pósthólf 8060-128 Reykjavii. SEBASTIAN Í HÁRID *v<* ALHLIDA HÁRSNYRTING STEYPUM ACRYLIC NEGLUR ULJA SVEIN8JÖRNSD. KRISTÍN ÓSKARSD. MARTA ÞYR GUNNDÓRSD. HÁRSNYRTISTOFA LAUGAVEGI 27. S.26850

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.