Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1988, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDA04JR 2.-JÚNÍ 1988. Fimmtudagur 2. júuí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Anna og félagar. Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.25 íþréttasyrpa. Umsjónarmaöur Jón Óskar Sólnes. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Stangvelð! (Go fishing). Fyrsta mynd af sex sem fjalla um stangveiöar i Bretlandi á ýmsum fisktegundum. I þessari mynd er fengist við silungs- veiöi. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Að loknum leiðtogafundi. Fréttaskýr- ingaþáttur um leiðtogafundinn í Moskvu og I kjölfar hans verða um- ræður I sjónvarpssal. Umsjónarmenn Jón Valfells og Karl Blöndal. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 16.35 Howard. Howard, the Duck. Mynd- in er gerð eftir samnefndri bók rithöf- undarins Steve Gerber um öndina Howard sem er önd af yfirstærö og hefur mannlegar tilfinningar. Aðal- hlutverk: Lea Thompson og Jeffrey Jones. Leikstjóri: Williard Huyck. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Universal 1986. Sýningartimi 105 mín. 18.20 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR. 18.45 Fffldlrlska. Risking it All. Breskir þættir um fólk sem iðkar fallhlífastökk, kllfur snarbratta tinda, fer i leiðangra I djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað. Þýöandi: Friðþór K. Eydal. Western World. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.15 Svaraðu strax. Laufléttur spurninga- leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kemur I heimsókn í sjónvarpssal og veglegir ferðavinningar eru I boði. Umsjón: Bryndls Schram og Bjarni Dagur Jónsson. Samning spurninga og dómarastörf: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Gunnalaugur Jónas- son. Stöð 2. 20.50 Morðgáta. Murder she Wrote. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. MCA. 21.40 Kelludraumar. Dreamer. Aðalhlut- verk: Tim Matheson, Susan Blakely og Jack Warden. Leikstjóri: Noel Nosseck. Framleiöandi: Michael Lo- bell. Þýöandi: Agústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1980. Sýningartlmi 90 mín. 23.10 Manhattan Transfer. Dagskrá frá tónleikum hljómsveitarinnar Manhatt- an Transfer. Lorimar 1984. 00.10 Sprunga f speglinum. Crack in the Mirror. Sams konar glæpur er framin tvlvegis við óllkar þjóðfélagsaðstæður. Spurningin er hvort allir þegnar þjóð- félagsins fái sömu meðhöndlun I rétt- arkerfinu. Aðalhlutverk: Orson Welles, Juliette Greco og Bradford Dillmann. Leikstjóri: Richard Fleischer. Framleiö- andi: Darryl F. Zanuck. Þýöandi: Sva- var Lárusson. 20th Century Fox 1960. Sýningartlmi 90 mln. Myndin er ekki viö hæfi barna. 1.45 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnlr. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón Finnbogi Hermannsson. (Frá Isaafirði) 13.35 Miðdeglssagan: „Lyklar himnarik- ls“ eför A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- Gætni verður son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les . (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heltar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, ’68? Fyrsti þáttur af fimm um atburöi, menn og málefni þessa sögulega árs. Um- sjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi - Stravinsky og Bartók 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli” eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (9). (Endurtekinn lestur frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Rlkisútvarpsins Tón- list eftir Krzysztof Penderecki. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam- tímabókmenntir. Sjöundi þáttur: Um finnska Ijóðskáldið Edith Södergran og rithöfundinn Jamaica Kincaid frá Vestur-lndíum. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Pólsk tónlisL 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 22.30: Eitthvað þar... í kvöld verður á dagskrá rásar l sjöundi þáttur Kristínar Ómars- dóttur og Freys Þormóössonar um samtímabókmenntir. I kvöld verður tjallað ura rithöf- undinn Jamaica Kincaid. Hún er fædd í Vestur-Indíum en starfar nú sem blaðamaður á New Yorker. Einnig verður fjallaö um þrjú ungskáld dönsk. Þau eru Pia Tadrup, Michael Strung og Sören Ulrik Thomsen en hann hefur m.a. aöstoðaö Einar Má Gnð- mundsson við þýðingar á bókum hins síðarnefhda. Þátturinn verður endurfluttur á morgun klukkan 15.03. -PLP 12.00 FréttayflrllL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á milll mála. - Pétur Grétarsson. 16.03 Dagskrá. 18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Valgeir Skag- fjörð. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „A frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. mörgum ~ að gagni í umferðinni. yUMFERÐAR RÁÐ Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00.12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæöisútvap Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Höröur Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegis. Hallgrimur og Asgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Frétt- ir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Jóna De Groot og Þóröur Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Felix Bergsson. Draumur og unnusta hans. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar I fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin I einn klukkutíma. Syngið og dansið með. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Stöð 2 kl. 21.40: Keiludraumar Ungan mann, Draum að nafni, dreymir um það að verða atvinnumaður í keiluíþróttinni. En ýmis ljón eru í veginum og sér til sárra vonbrigða uppgvötvar Draumur að ekki er nóg að vera góður keiluspilari til að fá að keppa sem atvinnumaður. Ýmislegt fleira þarf til. En Draumur ákveð- ur að láta ekkert stöðva sig og berst ótrauður áfram. Unnustu hans líkar ekki alls kostar það ofurkapp sem hann leggur á að verða atvinnumaður og loks kemur að því að hún neitar að vera í ööru sæti í lífi Draums. Þetta ku vera ákaflega rómantisk mynd sem á að sýna hvort tveggja í senn, sigra og vonbrigði atvinnumanns í íþróttum. -J.Mar ALrá FM1Q2.9 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00Biblfulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Stjórnandi Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt I tall og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Tónllst. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp ki. 20.35: - fræöslumyndaflokkur Nú er sá tími þegar stangveiðimenn eru farair að streyma út á land í veiöi. í Sjónvarpinu er aö hefjast myndaflokkur í sex þáttum sem flallar um hinar ýmsu greinar stangveiöi. Þetta eru breskir þættir og í þeim fyrsta er fjaliaö um silungsveiðar í ám og vötnum. Þeir sem eru meö veiðibakteríuna ættu því aö hafa eitthvaö við að vera meðan þeir bíöa effcir aö helgin gangi í garð og þeir geti lagt land undir fót raeð veiðistöngina í farteskinu. -J.Mar 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 í hreinskilni sagt E 13.00 íslendlngasögur. 13.30 Nýl timinn. E. 14.30 Baula. E. 16.00 Um Rómönsku-Ameríku. E. 16.30 Oplð. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpió. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, Islensk/lesblska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friöarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. Framhaldssaga: Sitji guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Viö og umhverfið. Umsjón: dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Vlnnustaðaheimsókn og létt islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Halló Hafnarfjöróur. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreylngartónllst. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni og leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dgsins tekinn fyrir. 17.00 Snorri Sturluson leikur létta tónlist. Tlmi tækifæranna er kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónllst. 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiöur Hallgrlms- dóttr leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs- son spjallar við Norðlendinga I gamni og alvöru. 24.00 Dagskrárlok. Þættirnlr Morðgáta með Angelu Lansbury eru nú að hefja göngu sína aftur á Stöð 2. Stöð 2 kl. 20.50: Morðgáta - Fletcher snýr aftur Jessica Fletcher fer í heimsókn til vinkonu sinnar, Evu Taylor, í París til þess að vera viðstödd glæsilega tískusýningu á nýrri hönnun vinkon- unnar. Á meðan á sýningunni stendur er meðeigandi Evu myrtur á bak við tjöldin. Þegar lögreglan finnur hnapp á morðstaðnum, sem er af kápu Evu, er hún handtekin og ákærð fyrir morð. Jessica á bágt með að trúa að vinkona hennar hafi framið morð og hellir sér út í rannsókn málsins af sinni alkunnu snilld. Leikstjóri þáttarins er Nick Havinga og er hann byggður á sögu Don- alds Ross. Með hlutverk Jessicu fer Angela Lansbury. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.