Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 13 klára verk fyrir þessa sýningu. Lampamir, sem eru í Tiffany stíl, eru seingeröir. Þaö tekur tiu daga til hálfan mánuð aö gera lampa ef unn- iö er frá morgni til kvölds. Ég vil heldur leggja þessa vinnu í að skapa eitthvað nýtt. Það borgar sig ef fram erlitið." Fyrsti glerlistarmaður meðsýningu - NúertumeðsýninguíHudson River Museum og ert fyrsti glerlist- armaðurinn sem fær inni á því safni. Hvemig kom það til? „Það hafa ýmsir örvaö mig til að halda sýningu hér í New York. Ein vinkona mín kynnti mig fyrir þekkt- um málara sem heitir Sue Miller. Hún býr hér skammt frá og haföi sjálf haldið sýningu í Hudson River Museum og þekkti vel til. Hún skoð- aði verk mín og leist vel á. Það varð úr aö viö fómm saman með nokkur verka minna á fund hstfræðings safnsins sem einnig leist vel á. Hún bauð mér að vera með sýningu nú í byijun sumars eða stærri sýningu í haust. Ég ákvað að taka boði hennar og sýna í byrjun sumars. Þetta er í fyrsta skipti sem listfræðingurinn hefur viljað hafa sýningu á steindu gleri í safninu. Hún sagðist hafa séð eitthvað nýtt í verkum mínum og því tekið þessa ákvörðun." Vinnur með ólitað gler - Þúnotarmikiðólitaðgleren litað gler hefur verið ríkjandi. Hve- nær byijaðir þú á þessari nýju línu? „Það var mjög nýlega. Hurðimar á vinnustofu minni voru það fyrsta sem ég vann úr ólituðu gleri. Fyrir stuttu fór ég að nota það einnig í lampaskerma og er bmn aö gera nokkuð marga slíka. Á sýningunni er einn lampi úr ólituöu gleri sem er nokkurs konar skúlptúr. Ég hef áhuga á að prófa mig áfram á því sviði. Næstu mánuði ætla ég að vinna meira að slíkum skúlptúrlömpum og kannski mun ég líkaliota liti með ólitaða glerinu. Ég vil gjarnan reyna að safna fleiri verkum og gaman væri að komast í gallerí á Manhatt- þátt í þeim. Á vetuma er keppt í pallatennis sem væri alveg kjörin íþrótt á íslandi. Hitastig og vindur skipta engu máli. Völlurinn er minni en venjulegur tennisvöllur og hátt vímet umlykur hann. Maður má slá boltann aö vímum eins og í veggja- tennis. Mér finnst skemmtilegra í pallatennis en í venjulegum tennis eftilviUvegnaþessaðí honum hef- ur mér gengið betur. Tennisíþróttin er okkur mikils virði félagslega. Við höfum kynnst fjölda manns í ýmsum klúbbum og notið félagslífs í sambandi viö íþrótt- ina. Tennis er líka íþrótt sem aidrei er of seint að byrja á og þó verið sé að keppa þá er það gamanið sem er fyriröUu. Safiiakröftumí ferðalögum Eitt heista áhugamál mitt er lest- ur góðra bóka. Ég horfi næstum aldr- ei á sjónvarp en nota tímann til að lesa. Ég er í leshring. Við hittumst einu sinni í mánuði til að ræöa þá bók sem orðið hefur fyrir valinu þann mánuð. Ein okkar kynnir sér bókina, höfundinn og önnur verk hans og hefur forsögu á fundinum." - Þiðhafiðlíkaferðastmikið? „Kristján hefur þurft að ferðast mikið út af starfmu og viö höfum reynt að haga því þannig að ég hafi farið með í lengri ferðir. Það er ekki aUtaf hægt þar sem viö erum með þrjár stelpur í skóla. Ég kemst ekki aUtaf frá þeim. Núna síðustu árin höfum við farið til Ástralíu, Balí, Kýpur og Grikklands auk ferða í Norður-Ameriku. í næstu viku fór- um við á þing í Ozarkfjöllunum þar sem Kristján heldur fyrirlestra. Að því búnu ætlum viö að heimsækja Hildi, dóttur okkar, sem er í Colorado í námi. í ágúst ætlum við til Ítalíu þar sem við heimsækjum Ástu, syst- ur Kristjáns, og Valgeir Guðjónsson, mann hennar, en þau eru með hús á leigu þar. Ég vonast til að læra eitt- hvað nýtt í hverri ferð eða frnna efni til að nota í listinni. Einnig að koma heim innblásin af nýjum hugmynd- um oefullaforku.“ an. Þá hjálpar mikið að hafa verið með sýningu í Hudson River Muse- um sem allir í listheiminum þekkja og er mj ög virkt safn. Jafnframt þessu hef ég unnið fyrir fólk hér í nágrenninu og gert m.a. sérhannaða glugga í nokkur hús. Eins og ég sagði'er þettaíímafrek vinna og tímafrekari eftir því sem glerstykkin og fletirnir eru minni. Það sem mér finnst erfiðast er að gera teikningu sem hefur eitthvað nýtt fram að færa. Þegar Lan er full- gerð þarf að velja litina og tegund glers. Af því loknu er handverkið eftir og þótt það taki langan tíma þá finnst mér það auðveldara en það sem á undan er gengið.“ Spila tennis í fiístundum - Hvernigverjiðþiðhjóninfrí- stundum ykkar? „Tennis er okkar aðaláhugamál og pallatennis á veturna. Við höfum mikla ánægju af þessum íþróttum og þetta er ágætis leið til að halda sér í formi. Við vorum um þrítugt þegar viö byrjuðum að spila. Fyrstu árin var þetta ekki burðugt hjá mér enda hafði ég aldrei komið nálægt neinum boltaíþróttum áður. Kristján var miklu fljótari að ná sér á strik þar sem hann hafði bæði.spilaö körfu- og fótbolta. Það var ekki fyrr en ári seinna þegar hann bauð mér forgjöf, ég mátti byrja með þijátíu, að mér fannst vera kominn tími til fyrir mig að herða mig. Þegar við vorum að byija í tennis, keyptum við okkur spaða á tvo eða þrjá dali og fórum svo og slógum á milli okkar. Þetta gerðum við alla tíð og datt aldrei í hug að fá kennslu. Það er núna á síð- ustu tveimur árum sem við höfum fengið okkur tennistíma. Við finnum vel fyrir því að betra hefði verið að taka kennslutíma strax í upphafi." - Þiðhafiðsamtunniðnokkrasigra og hampað titlum í klúbbnum sem þið erum í. „Já, við unnum m.a. tvenndarleik- inn í klúbbnum árið 1986 og höfum oft verið í úrslitum. Það er alltaf keppni vikulega milli klúbba hér á svæðinu á sumrin og hef ég tekið Kristján, Rabbý og yngsta dóttirin á heimili sínu í New York. I baksýn má sjá verk eftir Rabbý. að ræða að fara aftur í hjúkrun eöa vinna við glerlistina sem ég hafði lengi haft áhuga á og unniö við í frí- stundum." Fékk hvatningu frá vinum - Hvenæroghvemigbyrjaði áhugi þinn á glerlist? „Þaö var árið 1978. Ég og vinkona mín, Ingunn Benediktsdóttir, sem nú er glerlistarkona á íslandi, tókum námskeiö saman og unnum nokkuð reglulega í eitt ár á glervinnustofu sem þá var starfrækt í Larchmont. Ingunn er gift Högna Óskarsyni geð- lækni sem þá var hér í framhalds- námi. Hún hefur alla tíð hvatt mig mikið til að halda áfram í glerlistinni og missa hana ekki niður. Ég var síðan í tímum í School of Visual Art í tvo vetur og lærði teikn- ingu. Ég lærði auk þess glerhönnun hjá Glass Masters Guild á Manhatt- an. Ég var með litla vinnustofu í kjallaranum þar sem við bjuggum áður. Þegar við fluttum í þetta hús útbjó ég mér bjarta og góða vinnu- stofu inn af stofunni. Ég hef þannig verið að fást við glerlist síðan 1978 en það var ekki fyrr en fyrir tveimur árum að ég gerði það upp við mig að glerlistin væri það sem ég vildi gera helst af öllu. Fyrst ég var svo heppin að vera í þeirri aðstöðu að geta leyft mér að helga mig glerlistinni þá hellti ég mér út í þetta. Ég mundi hins vegar ekki vilja framfleyta fiöl- skyldu með þessu starfi. “ Þriðja sýningin - Erþettaekkiþriðjasýningþín nú? Ég held að flestir standi sig best er þeir hafa einhvem ákveðin skila- frest. Ef maöur vill skila einhveiju frá sér eða skilja eitthvað eftir sig er best að setja sér sem flest verkefni. Annars eyðir maður tímanum í lítiö. Sýningin í Gallerí List, sem var sam- sýning, gekk mjög vel. Ég sýndi tvo lampa og níu glugga og það seldist nær allt á mjög skömmum tíma. Eft- ir þá sýningu hef ég fengið margar pantanir frá íslandi og sérstaklega hafa lamparnir verið vinsælir. Ég hef ekki getað annað eftirspurn. Ég vil helst ekki gera verk eingöngu eftir pöntunum. Einnig hef ég þurft að „ Jú, árið 1981 tók ég þátt í samsýn- ingu hjá Mamaroneck Artist Guild. Ég var samt alltaf að velta því fyrir hiér hvort ég ætti ekki að fara aftur í hjúkrun. Mér fannst þó eiginlega nóg að annað okkar hjónanna ynni langan vinnudag á sjúkrahúsi. Ég kann líka vel við þann sveigjanlega vinnutíma sem ég hef í glerlistinni. Ég var síðan með ellefu verk á opn- unarsýningu í Gallerí List í Reykja- vík í fyrrasumar. Elísa Jónsdóttir, eig^ndi Gallerí List, hafði séð verk hjá mér og má ef til vill segja að hún hafi ýtt mér út í glerlistina af alvöru. Hún er ákveðin kona og sagði mér að hún ætlaðist til þess að þegar gall- eríið opnaði yrði ég með tiu verk á sýningunni. Þetta ýtti hraustlega við mér og ég tók til starfa. Það var á því skeiði aö Kristjáni fannst hann hafa lítið að gera miöað við mig og hafði hann þó nóg að gera. Skorpnar\aiir eru lítið augnayndi. Þurrar, flagnaðar varir. Afleiðing sólar- ljóss, vinds og kulda. Eða þurrs innilofts! Þess vegna eru fómarlömbin jafnt áhuga- samir sjónvarpsáhorfendur sem og iðnir trimmarar. Það er sama hverjir lífshættir þínir em, BHstex mýkir og fegrar varir þínar með femu móti. . . STAUTURINN: Blistex, varasalvi með PABA sólvöm. TÚPAN: Blistex, varasmyrsl til að lina verki í kuldabitnum vörum eða frunsum. HANDHÆGU KRUKKURNAR: Blistex, varaáburður til að mýkja, græða og verja varimar daglega. Lip-Medex, græðir og mýkir mjög þurrar spmngnar varir og frunsur. Blistex endurnærir þurrar og sþrungnar varir. f °U Pfr Heildsala: KEMIHAUAHF., GARÐABÆ medex HUfSHEAlCOtOSORES ,f{WBlBtm.S«*,ly £> OryC'K*®11-*®*- .f DAILV CONDltlONING TREATMENT forups" ^St 4 00- Texti og myndir Ólaiur Amarson, New York
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.