Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 34
46
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988.
Knattspyma unglinga
Kristján Finnbogason, markvörður 2. fl. KR, var hetja liðsins þegar hann
gerði sér lítið fyrir og varði þrisvar sinnum í vítaspyrnukeppni gegn Val.
Hér er hann að verja vel heppnaða spyrnu Skúla Egilssonar. DV-mynd HH
Bikarkeppni 2. flokks:
Kristján Finnbogason varói 3 vítaspymur
KR - Valur 5-4 í æsispennandi leik
Það er óhætt að segja að þessi bik-
arleikur hafi verið meiri háttar
spennandi. Harkan var þó helst til
mikil og var þaö náttúrlega á kostnað
knattspyrnunnar. Um miðbik fyrri
hálíleiks var Jóhanni Lapas vikið af
leikvelli fyrir gróft brot sem var rétt-
ur dómur. í hita leiksins verður
mönnum oft eitthvað á og ætti þetta
atvik að vera lærdómsríkt fyrir hinn
efnilega leikmann. Þetta mun vera í
fyrsta skipti sem honum er sýnt
rauða spjaldið. Dómari leiksins, Ól-
afur Orrason, hefði gjarnan mátt
hafa fleiri lituð spjöld á lofti því hark-
an keyrði oft úr hófi fram. Þetta með
að láta leikinn halda áfram getur
orkað tvímælis því stutt er í stórslys
séu ekki hömlur settar á leikmenn.
Fyrsta mark leiksins gerði Þorlák-
ur Árnason. Stuttu seinna jöfnuöu
Valsmenn úr vítaspymu sem Steinar
Adolfsson skoraði úr af öryggi. Þann-
ig var staðan í hálfleik.
Sama harkan hélt áfram í síðari
hálfleik og þurfti dómari leiksins svo
sannarlega aö taka á öllu sínu. í upp-
hafi náðu KR-ingar forystunni með
marki Ólafs Viggóssonar en á síðustu
mínútum leiksins jafnaði Gunnar
Már Másson fyrir Val og urðu mikil
fagnaðarlæti meðal Valsmanna.
Þegar flautað var til leiksloka var
staðan jöfn og þurfti að framlengja.
Ekkert mark var skorað í framleng-
ingunni og var þá gripið til víta-
spyrnukeppni. Kristján Finnboga-
son, markvörður KR-inga, lék þar
stórt hlutverk því drengurinn gerði
sér lítið fyrir og varði 3 vítaspyrnur.
Kristján var því sannkölluð hetja
KR-liðsins með sinni stórkostlegu
markvörslu, enda hylltu félagamir
hann kröftuglega eftir á. Þess má og
geta að Láms Sigurðsson í Vals-
markinu varði eina af vítaspyrnun-
um. Lokatölur urðu því 5-4 fyrir KR.
Leikurinn var spennandi og fjörug-
ur en harkan of mikil eins og oft
áöur í þessum aldursflokki og eiga
dómarar þar alla sök.
-HH
5. flokkur — F-riðill:
Leiknir F - Austri E, A 5-4
Höttur - Þróttur N, A 0-1
Höttur - Þróttur N, B 1-12
Valur Rf. - Einheiji, A 0-3
Huginn - Austri, A 1-4
Leiknir F - Höttur, A 4-3
Einherji - Sindri, A 0-8
(Þróttur N er efstur með 8 st., Sindri
hefur 6, Austri 4.)
2. flokkur kvenna - A-riðill:
KA - Breiöablik 2-0
(Mjög mikilvægur sigur fyrir KA.
Að öllum líkindum var þetta úrshta-
leikurinn í riðlinum.)
2. flokkur kvenna - B-riðill:
Stjarnan - Týr V 3-0
KR - Valur 4-0
(KR-stelpumar voru -algjörlega
óstöðvandi í þessum leik sem öðram
og hafa greinilega tekið stefnuna á
fyrsta sætið í riðlinum. Mörk KR:
Markmannshrellirinn Jóna Guðrún
Kristjánsdóttir 2, annað með þrumu-
skoti beint úr aukaspymu af um 18
m færi. Ásta Haraldsdóttir gerði 1
mark og virðist hún svo sannarlega
vera á skotskónum þessa dagana,
skorar orðið í hveijum leik. Hin eld-
snögga Sara Smart gerði einnig 1
mark.)
Legghlífar mikilvæg vöm
2. flokkur karla - A-riðill:
ÍA - Stjarnan 6-1
ÍA - Þór A 4-1
Stjarnan - Fram 0-1
KR-ingar eru efstir meö 8 stig, Vík-
ingurmeð 6 en einum leik færra, Þór
A og ÍA hafa 6 stig, Valur og Þróttur
4 stig.
2. flokkur karla - B-riðill:
ÍBV - ÍR 3-3
KS - Ægir 4-4
Grindavík - ÍBV 1-3
Breiðablik - KS 7-0
ÍR - KS 15-1
ÍBV og ÍR eru jöfn að stigum eftir
fyrri umferð með 9 stig, Ægir 5 og
Breiðablik 4.
2. flokkur karla - C-riðill:
Ármann - Fylkir 0-3
FVlkir - Reynir S 3-1
ÍK - Ármann 8-1
Ármann - KA 1-8
FH - KA 2-2
(KA er efst eftir fyrri umf. með 9 st.,
Fylkir 6, FH 5 og ÍK 4.)
2. flokkur karla - D-riðill:
Leiknir - ÍBK 2-4
Víðir - Haukar 3-1
(ÍBK er efst með 6 st., hefur unnið
alla sína leiki, Leiknir er með 4 st.,
tapaði gegn ÍBK.)
3. flokkur karla - A-riðill:
FYam - ÍR 3-8
(ÍR-ingar mættu ekki til leiks á FYam-
velli og var leikurinn því unninn hjá
Fram, 3-0. - Tryggvi Gunnarsson er
hættur að þjálfa IR-ingana og Kristj-
án Guðmundsson tekinn við.)
Stjaman - Breiöabhk 0-3
KR - Valur 2-1
(KR-ingar eygja enn möguleika á
úrshtasæti.)
Selfoss - Stjaman 0-2
Víkingur - ÍK 7-4
Stjarnan - Breiðablik 0-3
Víkingur - Selfoss 4-1
(Gífurleg spenna er í þessum riðli og
aht getur gerst. Fram leiðir með 11
st., Stjaman 10, Breiðablik 9, Valur
8 og KR 7. Þessi lið eiga meira og
minna eftir aö keppa innbyrðis.)
3. flokkur karla - B-riðill:
FH - Haukar 3-1
(Haukamir vom mjög óánægðir með
dómgæsluna. í ljós kom eftir leikinn
að dómarinn vár réttindalaus.)
Fylkir - Þróttur 8-0
Haukar - Þór V 0-3
ÍBK - FH 2-0
ÍA - Þór V 8-0
Afturelding - Haukar 9-0
Afturelding - ÍA 04
FH - Haukar 3-1
(ÍA er efst með 10 st., Fylkir 8, Leikn-
ir 7, ÍBK 6, FH 5.)
3. flokkurkarla — C-riöill:
Víkingur Ól.-Grindavik 0-3
Skallagrímur-Hverag. 4-3
Reynir S - Vikingur Ól. 1-4
Grótta - Reynir S 5-1
ÍBÍ - Hveragerði 6-3
(ÍBÍ er með 6 st., hefur ekki tapað
leik, Grindavík 4, einnig taplaus,
Hverag. 4 en hefur tapað 2 leikjum.)
3. flokkur karla - D-riðill:
Tindastóh - UMFS Dalv. 5-1
Þór A - Leiftur 6-1
Tindastóh - Völsungur 2-6
KS - UMFS Dalvík 5-0
(KA og Þór A hafa 6 st. og Völsungur
5. Mikla athygli vakti sigur Völsungs
á Þór, 2-1.)
3. flokkur karla - E-riðiil:
Höttur - Huginn 8-0
Neisti D - Þróttur N 8-3
Einherji - Þróttur N 10-1
4. flokkur karla - A-riðill:
Stjaman - Fylkir 4-3
(Það voru miklar sviptingar í þessum
leik. Um miðjan s.h. var staðan 1-1
en Stjaman komst allt í einu i 4-1
forystu. Fylkir sótti stíft í lokin og
náði að minnka muninn í 4-3. Á loka-
mín. munaði htlu aö Fylkir tækist
að jafna.)
Týr - Stjaman 1-4
Víkingur - ÍA 1-2
Víkingur - Valur 5-2
ÍA - KR 1-2
Stjarnan - Breiöablik 1-2
(Litlu munaði að Stjörnunni tækist
að jafna því leikurinn var flautaður
af þegar boltinn var nánast á mark-
hnu Breiðabhks á leið í netið.)
(ÍR-ingar em efstir með 9 st., Fram
og KR hafa 8, ÍA og Stjaman 7.)
Umsjón:
Halldór Halldórsson
4. flokkur karla - B-riðill:
Afturelding - Víðir 6-1
Selfoss - Grótta 13-0
Grótta - Afturelding 1-4
(FH er efst með 10 st. og taplaust,
Selfoss 8, Afturelding 6.)
4. flokkur karla - C-riðill:
Haukar - Reynir S 3-0
(Mörk Hauka: Þorkell Magnússon,
2, og Láms Guðmundsson, 1.2. mark
Þorkels var sérlega glæsilegt. Hann
komst einn á móti markverði, gerði
gabbhreyfingar og markvörðurinn
henti sér. Þorkeh vippaöi síðan bolt-
anum í markið yfir liggjandi mark-
vörðinn.)
Grindavík - Haukar 0-1
ÍBÍ - Skahagrímur 3-0
(Skallagr. mætti ekki til leiks.)
(Haukar em efstir með 8 st., Reynir
S 5, Leiknir R 4.)
4. flokkur karla - D-riðill:
Völsungur - Þór A 0-5
Tindastóh - UMFS Dalvík 4-1
Þór A - Leiftur 14-0
Tindastóh - Völsungur 1-2
KS - UMFS Dalvík 0-0
(KA og Þór era efst með 8 st., Völs-
ungur 5 st. KA og Þór eru taplaus
en eiga eftir að mætast.)
4. flokkur karla - E-riðill:
Höttur - Þróttur N 2-4
Súlan - Valur Rf. 1-4
Valur Rf. - Einherji 4-2
Sindri - Súlan 10-7
Einheiji - Sindri 4-0
(Einheiji, Sindri, Þróttur N og Valur
Rf. hafa 4 st. - öh hðin hafa tapað
leik.)
5. flokkur- A-riðill:
KR - Týr V, A 6-2
KR - Týr V, B 2-1
Týr V - ÍA, A 9-0
Týr V - ÍA, B 3-2
FH - Leiknir, A 6-1
FH - Leiknir, B 4-1
ÍA - Valur, Á 1-4
ÍA - Valur, B 2-2
Fram - FH, A 1-2
Fram - FH, B 5-1
(Mörk FH í A: Ámi R. Þorvaldsson
og Jóhann Ingi Ámason. Mark Fram:
Guðm. K. Guðmundsson. - Mörk í
leik B-liða: Fram: Rúnar Ágústsson,
2 mörk, Lárus ívarsson, Sigurður
Jónsson og Runólfur Ágústsson 1
hver. Mark FH: Birgir Birgisson.)
(Staðan: KR 22 st., Valur 20, Breiða-
blik 18, Týr V 17.)
5. flokkur — B-riðill:
Selfoss - Þór V, A 2-3
Selfoss - Þór V, B 1-5
Afturelding - Þór V, A 3-6
Afturelding - Þór V, B 1-9
Grótta - Grindavík, A 0-5
Þór V - Grótta , A 5-1
Afturelding - Reynir S, A 2-3
Afturelding - Reynir S, B 1-2
ÍK - Selfoss, A 6-2
ÍK - Selfoss, B 6-0
Grindavík - Fylkir, A 5-0
Grindavík - Fylkir, B 2-0
Stjarnan - Reynir S, A 3-1
Stjarnan - Reynir S, B 8-0
Selfoss - Afturelding, A 6-3
Selfoss - Afturelding, B 5-2
Þór V-ÍK, A 3-3
Þór V-ÍK, B 3-6
ÍR - Grindavík, A4-3
ÍR - Grindavík, B 4-2
Selfoss - Stjaman, A 2-10
Selfoss - Starnan, B 0-12
Fylkir - ÍR, A 1-4
Fylkir - ÍR, B 0-11
(Mörk í leik A-liða: ÍR: Eiður Smári
Guðjohnsen og Ólafur Sigurjónsson
1 hvor en Ólafur Ö. Jósefsson 2. -
Mörk í leik B-hða: Björn Ingi Eð-
varðsson, 3, Ágúst Guðmundsson,
Pálmi Guðmundsson og Benedikt
Bárðarson, 2, Ólafur Kjartansson og
Haraldur Guðmundsson, 1 mark
hvor.)
(Stjarnan er efst í B-riðli meö 26 st.
og hefur unnið alla sína leiki, ÍR er
í 2. sæti með 22 st. og Þór V með 19 st.)
5. flokkur — C-riðill:
Hveragerði - Haukar, A 3-5
Hveragerði - Haukar, B 0-1
Skahagrímur - Víkingur Ól. 1-0
Hveragerði - Þróttur R, A 1-3
Hveragerði - Þróttur R, B 1-8
Víkingur Ól. - Njarðvík, A 2-3
Snæfeh - Njarðvík, A 1-2
Þróttur - Snæfell, A 2-3
Þróttur - Snæfell, B 13-0
Haukar em efstir með 10 st., Vík.
Ól. er með 6 st. ásamt fleirum.)
5. flokkur — E-riðill:
Tindastóh - Völsungur, A 2-8
Völsungur - Þór A, A 4-2
Völsungur - Þór A, B 0-4
KA - KS, A 1-4
KA - KS, B 2-1
Tindastóh - UMFS Dalv., A 4-3
(Þegar hér er komið sögu eru Þórsar-
ar efstir með 9 st„ KA hefur 8, Tinda-
stóh 7, Völsungur 6.)
Réttur fótabúnaöur yngri, já, og
reyndar einnig eldri knattspymu-
manna, skiptir auðvitað miklu máh
til varnar meiðslum. Slæm meiösli á
yngri árum geta í sumum tilvikum
orðið til vandræða fyrir leikmenn
síöar á ferlinum. Skótau knatt-
spymumanna skiptir miklu, það eru
allir sammála um. Ekki er síður mik-
Uvægt að fótleggir séu vel varðir með
legghlífum. Að fá spark framan á
MikUl hringlandaháttur virðist
vera meö leikjaröð í Austfjarðariðl-
inum því forráðamenn þar eru mjög
frjálslegir í þeim efnum. Að fresta
leik eða breyta um leikdag er náttúr-
lega ekki nógu gott og það án þess
að samband sé haft við mótanefnd.
Til þess að íslandsmótið geti gengið
upp má ekkert slaka á. Það er auð-
velt að ímynda sér ringulreiöina ef
shkt yrði látið viðgangast í öUum
riðlum íslandsmótsins. Að öUum lík-
indum myndi það þá aldrei klárast.
fótlegginn, hlífarlausan, er sko ekk-
ert gámanmál.
Þeir hjá KSÍ beina þeim thmælum
til allra yngri knattspymumanna að
nota legghlífar aö staðaldri - og upp
með sokkana. í reglum KSÍ segir að
leikmönnum allra yngri flokka sé
skylt að nota legghlífar. Það er þá
auðvitaö skylda dómara að fylgjast
með að þeim reglum sé framfylgt.
Sjálfsagt er oft erfitt um vik fyrir
austan vegna fjarlægðar og annars.
En, fyrir aUa muni, hafið samband
við KSÍ ef eitthvað bjátar á. Þar eru
menn hinir almennUegustu og fullur
skUningur á vandamálum ykkar.
Unghngasíðan sendir Austfirðing-
um knattspyrnukveðjur og óskir um
gott gengi í unghngastarfinu. Hafið
hugfast aö besta leiðin til að halda
ungu fólki í heimabyggð er öflug
íþróttastarfsemi.
-HH
-HH
Allt í þoku fyrir austan