Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 56
68 LAUGARD^GUR 16.JÚLÍ 1988. Sunnudagur 17. júlí SJÓNVARPIÐ 15.00 Frelsum Mandela sjötugan. Rokk- tónleikar á Miklatúni. Bein útsending. Ágóðahljómleikar Suður-Afríkusam- takanna gegn APARTHEID til styrktar börnum í Suður-Afriku. Þeir sem koma fram eru m.a.: Egill Ólafsson, Siðan skein sól, Bubbi Morthens, Megas, Langi Seli og skuggarnir, Frakkarnir og Sykurmolarnir. Kynnir: Sjón. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð, læknaritari á Akureyri, flyt- ur. 18.00 Tölraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Nýr, bandarískur mynda- flokkur um feðga sem hittast þegar sonurinn verður fulltíða maður og ger- ast samstarfsmenn við glæpauppljóstr- anir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heilsað upp á fólk. Ingvi Hrafn Jónsson heilsar upp á þá-Björn og Vigfús Jónssyni, bændur á Laxamýri i S-Þingeyjarsýslu. Þáttur þessi var gerður siðsumars 1987. 21.30 Veldi sem var (Lost Empires). Breskur framhaldsmyndaflokkur I sjö þáttum. Fjórði þáttur. Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney, John Castle. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.25 The King's Singers. Seinni hluti upptöku frá Kórdögunum í Tamper þar sem hinn þekkti breski söngflokkur The King’s Singerssyngur lög úr söng- skrá sinni. Fyrri hlutinn var á dagskrá sunnudaginn 3. júlí. (Nordvision - Finnska sjónvarpið.) 23.05 Úr Ijóðabókinni. Ferðalok eftir Jón- as Hallgrímsson. Flytjandi Jakob Þór Einarsson. Inngang flytur Páll Valsson. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Þáttur- inn yar'áður á dagskrá 7. febrúar 1988. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty, teiknimynd. Þýðandi: Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- ' arsson. Worldvision. 10.15 Tóti töframaður. Pan Tau. Leikin barnamynd. Þýðandi: Valdís Gunnars- dóttir. WDR. 10.45 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.05 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosby er nálægur og hef- ur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Það gengur á ýmsu hjá krökkunum í Hillsidegagn- fræðaskólanum og eins og við er að búast hjá fimmtán ára unglingum eru föt og útlit, ást og afbrýði meðal þeirra vinsælustu áhugamála. Unglingar fara með öll helstu hlutverk í þessum myndaflokki og eru samtölin öll spunnin jafnharðan. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali um litlu stúlkuna Klement- ínu sem lendir I hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. Þýðandi: Pétur S. Hilmars- son. Tomwil. , 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.30 Menning og listir. Þrír málarar. Three Painters. Lokaþátturinn um þrjá málara fjallar um ævistarf franska list- málarans Paul Cezanne (1839-1906). Þýðandi: Örnólfur Árnason. RM. 15.20 Hættuspll. Rollover. Kauphallirnar laða til sín auðuga ekkju og myndar- legan kaupsýslumann. En einhverfylg- ist með gerðum þeirra. Aðalhlutverk: Jane Fonda og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleið- andi: Bruce Gilbert. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Warner 1981. Sýningartimi 115 mín. 17.20 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Jenny og Rob hinast og það er ást við fyrstu sýn. En þegar Jenny frétt- ir að móðir Robs hafi valdið slysi sem varð systur hennar að bana renna á hana tvær grímur. Aðalhlutverk: Amy Linker og Andrew Sabiston. Leikstjóri: Paul Saltzman. Þýðandi: Ólafur Jóns- son. New World. 18.15 Golf. I golfþáttunum er sýnt frá stór- mótum víða um heim. Björgúlfur Lúð- vlksson lýsirmótunum. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir, veður og frísk- leg umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Ótrúleg- ustu met í heimi er að finna I heims- metabók Guinness. Kynnir er David Frost. 20th Century Fox. 20.45 Á nýjum slóöum. Aaron s Way. Myndaflokkur um bandaríska fjöl- skyldu af gamla skólanum sem flyst til Kaliforníu og hefur nýtt líf. Aðalhlut- verk: Merlin Olsen, Belinda Montgo- mery og Kathleen York. Þýðandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. NBC. 21.35 Ungir sæfarar. Sea Gypsies. Fimm ferðalangar leggja upp í siglingu um- hverfis jörðina. I ofsaveðri missa þeir bátinn en ná landi á hrjóstrugri eyði- eyju. Aðalhlutverk: Robert Logan, Mikki Jamison-Olsen og Heather Ratty. Leikstjóri: Stewart Raffill. Fram- leiðandi: Joseph Raffill. Þýðandi: Sva- var Lárusson. Warner 1978. Sýningar- tími 100 mín. 23.15 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur I 10 þáttum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. Hér er dregin upp raunsönn mynd af Víetnamstríð- inu og áhrifum þess á þá sem þar börðust og fjölskyldur þeirra. 4. hluti. Aðalhlutverk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas Eadie og Nicole Kid- man. Leikstjórn: John Duigan og Chris Noonan. Framleiðendur: Terry Hayes, Doug Mitchell og George Miller. Ekki við hæfi barna. 00.00 Þrjú andlit Evu. 01.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Messa i Hafnarfjaröarkirkju. Prest- ur: séra Gunnþór Ingason. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Danska brosiö. Umsjón: Keld Gall Jörgensen. Þýðandi dagskrárinnar er Árni Sigurjónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdótt- ur. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1988 - seinni tónleikar 9. júlí sl. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". Bryn- dis Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (13). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir, ' 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.00 Sunnudagsmorgunn með Únnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, litur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar ’á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 14.30 Frelsum Mandela sjötugan. Rokktónleikar á Miklatúni. Bein út- sending. Ágóðahljómleikar Suður- Afrlkusamtakanna gegn APARTHEID til styrktar börnum í Suður-Afríku. Þeir sem koma fram eru m.a.: Egill Ölafsson, Síðan skein sól, Bubbi Mort- I>V Rock Hudson leikur fágaöan föðurinn og Jack Scalia hinn harðgerða son. Sjónvarp kl. 19.00: Knáir karlar - nýr framhaldsmyndaflokkur hens, Megas, Langi-Seli og skuggarn- ir, Frakkarnir og Sykurmolarnir. Kynn- ir: Sjón. (Samtenging við sjónvarpið) 18.00 Vinsældalisti rásar 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Al fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar i morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi". Dagskrárgerðar- menn í sunnudagsskapi og fylgjast með fólki á ferð og flugi um land allt og leika tónlist og á als oddi. Ath. Allir i góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum". Andrea Guðmunds- dóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægi- lega tónlist I helgarlok úr tónbók- menntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út I nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og ■ spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og, 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónlist í bíltúrinn og gönguferðina. Ólafur Már spilar þægi- lega sunnudagstónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð tónlist að hætti Valdísar. Afmæliskveðjur. Strákar, þið munið að vera góðir. Frétt- ir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Sunnudagskvöldið byrjar með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ölafur Guðmundsson. 9.00 Barnatími i umsjá barna. E. 9.30 Erlndi. Haraldur Jóhannesson flytur. E. 10.00 Sigildursunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Umsjón Jón RúnarSveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason, fyrrverandi al- þingismann 5. þáttur af 7. 14.00 Frídagur. Léttur blandaðúr þáttur. 15.30 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur I umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 NæturvakL Dagskrárlok óákveðin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson I sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur meðal annars tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll islensku uppáhaldslögin ykkar. Kjartan tekur á móti óskalögum á milli kl. 18 og 19 í slma 27715. 24.00 Dagskrárlok. Nýr, bandarískur framhalds- myndaflokkur hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Þáttaröð þessi nefnist Knáir karlar (The Devlin Connection). Rock Hudson sálugi og Jack Scalia fara með aðalhlut- verkin. Brian Devlin (Hudson) stýrði áð- ur frægu leynilögreglufyrirtæki. Hann rekur nú menningarmiðstöð og umgengst fína fólkið. Nick Cors- ello er ungur og harður leynilög- reglumaður. Hann ólst upp í fá- klukkan 13.30.1 þættinum verður íjallaö um hina þekktu, dönsku kímni og hvernig Danir iíta á sjálfa sig. Lesiö verður úr skemmtilegum textum eftir danska höfunda (Hol- berg, H.C. Andersen, Gustav Wied og Storm P.). Þessir Danir hafa notað kímnina markvisst og reynd- ar í alvarlegum tilgangi. Fjölmargir hafa reynt aö skil- greina fyndni en ekki haft erindi Undanfarið hefur á Útvarp Rót verið þáttaröð sem nefnist Lífs- hættir í Reykjavík. Þættir þessir hafa verið gerðir í tilefni þess að um þessar mundir eru eitt hundraö ár liöin frá fæðingu Þórbergs Þórð- arsonar rithöfundar. Af þessu til- efni fer nú fram upplestur úr verk- um Þórbergs á sunnudögum. Jón frá Pálmholti velur efnið og les. í þættinum í dag verður lesinn kafli úr frásöguþáttum um lífs- hætti í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar. Þórbergur skráði þetta eftir öldruðum Reykvíkingi, Olafi Jóns- syni, fiskimatsmanni frá Hlíðar- húsum. Þórbergur heimsótti Ólaf af og til veturinn 1934-1935 að Vest- urgötu. Þykir mörgum Þórbergi þessi ósköp af nema allir starfi saraan. tækrahverfi borgarinnar. Það eina sem þeir eiga sameiginlegt er að þeir eru feðgar. Faðirinn vissi ekki af tilvist sonar síns og sonurinn hefur hatað fóðurinn úr fjarska. Örlögin stilla þeim síðan upp sem samstarfsmönnum. Samkomulag þeirra feðga er mjög stirt en þeir ná góðum árangri í starfi. Báðir fara sínar leiðir til að komast að hlutunum og verkefnin verða brátt yfrið nóg. þjóðleg getur hún verið æði mis- munandi. Skýringa verður þó leit- að í þættinum hvaö og hvernig dönsk fyndni er. Þýðandi eru Árni Sigurjónsson oglesarar ásamt honum eru Kristj- án Franklín Magnús og Ámi Blan- don. Umsjón með þættinum hefur Keld Gall Jörgensen. -EG. hafa farist vel úr hendi að skrá þessar fásögur og að hann hafi gert efninu góð.skil. -EG. Jón frá Pálmholti les úr verkum Þórbergs Þórðarsonar. haíði skihð eftir sig varúðarorö um aö mikla hættu væri aö finna á eynni. Þau reyna aö bjarga áhöld- um og tækjum úr bátnum til að búa öllum áformum. Aöalhlutverk eru í höndum Ro- berts Logan, Mikki Jamíson-Olsen -EG. Rás 1 kl. 1330: Þáttur sem nefiiist Danska brosiö sem erfiði. Þaö sem álitið er fy ndið verður á dagskrá rásar 1 í dag af einum kann öörum aö fmnast lítiö sniöugt Þó að fyndni sé al- Útvarp Rót kl. 18.00: Meistari Þórbergur Stöó 2 kl. 21.35: Fimm feröalangar ætla sér að sigla umhverfis jörðina. í óveðri missa þeir bátinn sinn en komast við illan leik tU eyjar einnar við strendur Alaska. Þar þurfa þessir fimmmenningar að taka upp Rób- til fieytu ser til bjargar. En ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. insó Cruso liftaaðarhætti. Þeir átta Óvænt uppákoma á eftir að breyta sig strax á aö ekki er gerlegt aö lifa Hættumar eru margar og þama eru villidýr og mannvistaleifar. Fólkiö finnur beta af manni sera hafði strandaö þama áður. Hann og Heather Ratty. Leikstjóri er Stewárt Raffill. í kynningu með myndtani er sagt að hún sé fýrir alla íjölskylduna. -EG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.