Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 59
71- LAUGARDAGUR 16. 1988. Veiðivon Veiðieyrað Elliöaáraar hafa löngum þótt með skemmtilegri samkomustööum á sumri hverju og á því virðist ekki vera nein breyting nú. Þar eru allir bestu sérfræðingar landsins mættir og það vantar ekki holl ráð og ráð- leggingar. Einn af þeim sem farinn er að sjást við Elliðaámar er „léttgeggjaði leið- sögumaöurinn" og hann fer á kost- um sem fyrri sumur. Hann var mættur við Elliðaámar nýlega og lét sitt ekki eftir hggja, öð^u nær. Sá „léttgeggjaði“ er til dæmis með fluguveiðina á hreinu og margar flugur segist hann hafa veitt vel á í Elliðaánum. Fyrir skömmu sagðist hann hafa sett í 9 laxa fyrir gamlan veiðimann við ána og landað þremur, þeir tóku bara svo grannt. Það gerðist fyrir nokkrum dögum við ána að veiðimaður setti í fisk á flugu og landaði innan stundar. Ekki vissi veiöimaður heiti á flugunni og voru menn í vafa um nafn hennar. Var þá fært í veiðibókina nýtt nafn á flugu og hún skírð STEINAR. Það skýrir kannski eitthvað hver sá „léttgeggjaði leiðsögumaður" er. Eða Kvenþjóðin er iðin í veiðinni eins og karlmennirnir, hér standa þær við 8 laxa úr Elliðaánum, Guðný Björgvinsdóttir, Erna Sif Smáradóttir og Guðný Snæbjörnsdóttir. DV-mynd G.Bender Álftá á Mýrum þykir skemmtileg veiðiá og sumir fá góða veiði í henni, aðrir verða bara varir og svo eru til veiðimenn sem alls ekki verða varir. En spennan er fyrir hendi og það er það sem heldur veiðimönnum í þessu. DV-mynd G.Bender það segja okkur fróðir menn við ána, sem dvelja þar löngum, og vita meira en aðrir. Níu laxar tóku, einn náðist Miðá í Dölum þykir skemmtileg veiðiá og margir fara þangað til veiða á hveiju sumri. Við fréttum af einum sem renndi þar fyrir skömmu og fékk einn lax. Það einkennilega var að hann setti í níu laxa með stuttu milli- bih en hélt bara einum þeirra. Svona er fluguveiöin. Veiðimaður sá töluvert af laxi og silungi en þeir voru tregir eins og í Vopnafirðinum. Þar sem veiöimenn segja að laxinn taki ekki vegna þess að hann sé kominn meö sólsting. Veðurfarið sé svo eindæma gott dag eftir dag. 15 punda ofarlega í Urriðaá á Mýrum Laxinn er einkennilegur fiskur og oft ótrúlegt hvar hann veiðist. í Urr- iðaá á Mýrum, sem ekki er stærsta á landsins, veiddist um síðustu helgi mjög ofarlega í henni 15 punda lax. Það merkilega við þennan 15 punda lax var að áin var vatnslítil en laxinn fer það sem hann ætlar sér. Urriðaá á Mýrum er hreint undur því vatnið í henni er mjög lítið stundum en veið- in getur oft veriö góð. Karl Björnsson, bæjarstjóri á Sel- fossi, var mættur í Ellióaánum fyrir skömmu og veiddi þennan 6,5 punda lax á maók. DV-mynd Skuli HlíðaivatníSelvogi: 44 fallegar bleikjur „Þaö er eitthvað við Hhðarvatn í Selvogi sem fær mann til að koma aftur og aftur þangaö til veiða. Bleikj- an getur veriö dyntótt og tekur alls ekki flugu en svo tekur fiskurinn aht í einu og þá mjög vel,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr Hlíð- arvatni. „Veiðin gekk vel hjá okkur og við fengum 44 fallegar bleikjur. Það voru ýmsar flugur sem bleikjan tók,“ sagði veiðimaðurinn úr Hhðar- vatni. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Ármenn eru með veiðirétt í vatninu og kom- ast færri að en vilja. Margir veiðimenn hafa tekið tryggð við vatnið og veiða þar eins oft og hægt er. G.Bender Aó ofan háfar Kristinn Guöbergsson bleikju úr vatninu fyrir nokkrum dögum og fyrir neðan sjást 17 bleikjur. Sú stærsta var 2,5 pund. DV-myndir G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin Beatlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Haettuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðió Sýnd kl. 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5. Bíóhöllin Beatlejuice Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Vanir menn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Skólafanturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Bylgjan Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Leiðsögumáour Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Síðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. fEins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvaetturinn Sýnd kl. 7 og 11. Stjörnubíó Endaskipti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dauðadans Sýnd kl. 11. Völundarhús Sýnd kl. 3. Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. iJUMFEROAR 'vmmmmmm 1 Esa Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Veður Búist er við hægri breytilegri átt og víða léttskýjuðu og 12-16 stig^ hita inn til landsins en víða skýjuðu en þurru og svalara við sjóinn. Akureyri alskýjað Egilsstaðir hálfskýjað Galtarviti alskýjað Hjarðarnes súld Keílavíkurihigvölhiralskýjaö Kirkjubæjarkl. rigning Raufarhöfn skýjað Reykjavik rigning Sauðárkrókur alskýjað Vestmannaeyjar rign/súld Bergen rigning Helsinki skýjað Kaupmannahöfh skúr Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Mallorca Montreal New York Nuuk París Orlando Róm Vin Wirmipeg Valencia ngnmg léttskýjað léttskýjað heiðskírt skúr léttskýjað rigning alskýjað skýjað skýjað skýjað skýjað alskýjað alskýjað skúr heiðskírt skýjað léttskýjað heiðskírt skýjað skúr þokumóða hálfskýjað skýjað hálfskýjað alskýjað 16 13 7 10 10 10 10 11 10 10 15f X 27 18 17 21 10 26 16 23 19 25 18 16 16 19 17 19 14 27 24 15 24** 5 18 24 26 18 17 22 Gengið Gengisskráning nr. 132 - 15. júlí 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,240 46.360 45,430 Pund 77,905 78,107 78,303 Kan. dollar 38,292 38.392 37.668 Dönsk kr. 6,5412 6,5582 6.6452 Norsk kr. 6.8570 6.8748 6,9449 Sænsk kr. 7,2579 7,2767 7,3156 Fi. roark 10,5199 10,5472 10,6170 Fra.franki 7,4037 7,4229 7,4813 Belg. franki 1,1916 1,1947 1.2046 Sviss. franki 30.1042 30.1823 30.4899 Holl. gyllini 22,1270 22.1846 22.3848 Vþ.roark 24,9413 25,0061 25,2361 It. lira 0.03367 0.03376 0.03399 Aust. sch. 3.6456 3.5548 3,5856 Port. escudo 0.3067 0.3075 0.3092 Spá. peseti 0,3754 0.3764 0.3814 Jap.yen 0.34585 0.34675 0.34905 Irskt pund 66,923 67.097 67.804 SDR 60.1046 60.2606 60,1167 ECU 51.8119 51,9464 52,3399 *■ Simsvari vegna gengisskröningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 15. júli seldust alls 26,2 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Haesta Læqsta Skarkoli 0.6 42.48 40.00 45.50 Langlúra 0,2 15.00 15.00 15.00 Úfugkjafta 1.6 13.29 13,00 15.00 Ufsi 3,2 10.92 8.00 11.00 Þorskur 3.8 45,16 34.00 52,00 Sólkoli 1.0 44.54 44,00 45,00 Langa 0.8 20,92 20,50 21,50 Ýsa 1.5 52.04 50.50 56.5fa~ Steinbitur 3,7 21,35 20,50 23,50 Skötuselur 0.3 152,13 46.00 170.00 Lúða 1.3 114.39 103.00 156.00 Karfi 8.2 15.53 14,00 20.00 A mánudag verða seld 70 tonn af þorski, ýsu og fleiri tegundum úr Sigurði Þorleifssyni GK. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.