Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 55 Lífestm Ertu búin(n) að fara í sumarfrí? Hvert fórstu (ferðu)? Herdis Gröndal: Nei, en ég ætla að fara til Kaupmannahafnar og ef til vill til Þýskalands. Stefán Guðjónsson: Já, ég fór til Spánar í hálfan mánuð. Marís Arason: Ég býst við að ég fari til útlanda. Mig hefur alltaf langað til Þýskalands og haft mikinn áhuga á að fara þangað. Hulda Sigurðardóttir: Já, ég fór í þijár vikur til Mallorca. íris Sigurðardóttir: Nei, ég á eftir að fara í sumarfrí og ætla bara að vera heima. Sfinxinn hmsir-en þyrftí andlitslyftíngu Sfinxinn í Egyptalandi er 4.600 ára gamall. Þessi stóra stytta af ljóni með mannshöfuð er eitt af þekktari fom- minjum landsins. Mannshöfuðiö brosir við ferðamönnum þótt það ætti í raun fremur að vera meö skeifu. Nú er ástandið orðið þannig að þessi og aðrar frægar minjar liggja undir skemmdum. Samkvæmt upplýsingum frá forn- leifafræðingmn í Egyptalandi kostar miUjónir dollara aö lagfæra þessi mannvirki. Þær eru hins vegar ekki til í egypskum íjárhirslum. Egyptar fyrirhuga því að leita til annarra þjóöa og ýmissa stofnana um aðstoð. Aöalástæðan fyrir þessari hröðu hrömun er mengun. Áður fyrr komu nokkur hundruð manns daglega í heimsókn til Luxor en nú skipta þessir ferðamenn þúsundum. Abdel Moaz Shaheen, einn af fremstu forn- leifafræðingum Egypta, segir að mengunina megi rekja til farartækja ferðamanna. Áhugasamir ferða- menn em sem sagt sjálfir að eyði- leggja þessar ómetanlegu minjar. Keopspýramídanum var til dæmis lokað í síðasta mánuöi vegna við- gerða. Þetta er í fyrsta skipti í ára- tugi sem shkt hefur gerst. Nýlega hefur tæpum tveim milljón- um dollara verið varið til viðgerða á þessum mannvirkjum. Viðgeröirnar, sem fyrirhugaöar eru, munu einung- is vera þær allra brýnustu. Ef fjár- magn fæst ekki er útlit fyrir að kom- andi kynslóðir muni ekki njóta þess- ara stórkostlegu minja. -EG. Sfinxinn er med þekktari fornminj- um. Nú liggur hann undir skemmd- um Siglufjöröur_______ - öll almenn feröa- mannaþjónusla. Siglufjarðorskarð_ - - opið yfir sumar- tímann velbúnum bílum. Strákagöng________ - 800 m. löng göng I gegnum Qallið Stráka. Málmey - fögur sýn frS~ Þóröarhöfða I miðnœtursól. Þórðarhöfði . Drangey . - fræg fyrir Drang- eyjarsund Grettis. Stórkostlegt fuglalíf. Hofsós______________ - verslunarstaður frá16. öld. Hólar í Hjaltadal _ - biskupssetur i 7 aldirogeinnmerk- asti sögustaöur landsins. Héðinsfjöröur - óspillt náttúra, mikil silungsveiði. Hvanndalabjörg Miklavatn - góð silungsveiði og mikið fuglalíf. Múlavegur - stórkostlegt útsýni útEyjaQörð. ■ Ólafsfjörður - öll almenn feröa- mannaþjónusta. . Ólafsfjaröarvatn - gríðarstórt stöðu- vatn með mikilli silungsveiði. . Hrísey - öll almenn ferða- mannaþjónusta. Árskógsströnd - Hriseyjarferja4-5 ferðir á dag milli lands og eyja. . Dalvfk - öll almenn ferða- mannaþjónusta Svarfaðardalur - - gullfalleg sveit, fríðland, mikið og sórstakt fuglalíf. Athyglisverd lykkja á leidinni Siglufjörfiur: Hótel Höfn, slmi: 96- 71514 og að Iþróttamiðstöðinni Hóli, sími: 96-71284. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjörður, simi: 96-62400. Dalvík: Sæluhúsið, simi 96-61488 og svefnpokapláss slmi: 96-61661. Hrfsey: Veitingahúsið Brekka, slmi: 96-61751. Svefnpokapláss, simi: 96-61762 og 61751. Golf Gönguferdir Slglufjörður: Hvanneyrarskál - Siglufjarðarskarð - Héðinsfjörður. Ólafsfjörður: Inn Ólafsfjörö með vatninu - Upp I Múla, stórkostlegt útsýni - Yfir i Héðinsfjörð. Dalvfk: Svarfaðardalur - Heljar- dalsheiði - Skagafjörður - Yfir I Ólafsfjörð og Fljót - Gljúfurár- jökull. Hrísey: Fjöruferðir - Vegirog þar til gerðar slóðir. Leyfi þarf til göngu- ferða um norðurhluta eyjunnar vegnaæðarvarps. Dalvfk: Sæluhúsið, allar almennar veitingar og bar. Sérhæfum okkur sérstaklega I sjávarréttum „Sjávarréttir Tröllaskagans" Hrfsey: Veitingahúsið Brekka býður m.a. upp á „Galloway" kjöt úr holdanautastöðinni í Hrisey - vín- veitingar með mat. Hrlsayjarferjan: (alla daga) FráÁrékóssandi: kl.9.30,13.30,18.30,22.30. Frá Hrísey: kl. 9.00,13.00.18.00,22.00. Einnig aukaferöir fimmtud -sunnud.: frá Arskógssandi kl. 16.30 fráHríseykl. 16.00 Ferðir frá Dalvfk til Hrlseyjar (mán.-fös.)kl. 14. Sigling til Hrlseyjar tekur 15 mlnútur. Veiöi Siglufjörður: Veiðileyfi I Miklavatni og vatnasvæði Héðinsfjarðar enj seld í Aðalbúðinni, bókaverslun Hannesar. Leyfi til sjóstangaveiði eru seld á Hótel Höfn. Ólafsfjörður: Veiðileyfi I Ólafs- fjarðarvatni og Fjaröará eru seld á hótelinu og einnig I slma 96-62146. Dalvfk: Veiðileyfi i Svarfaðardalsá og sjóstangaveiðileyfi ern seld I Sæluhúsinu. Hrlsey: Sjóstangaveiðileyfi I veitingahúsinu Brekku. Siglufjörður: Nfu holu völlur við Iþróttamiöstöðina Hól. Ólafsfjörfiur: Nlu holu völlur við Skeggjabrekku rétt utan við bæinn. Sundstaöir Siglufjörður: Sundhöll Siglufjarðar er með heitum potti, gufubaði og sólariömpum. Opið alla daga vikunnar. Ólafsfjörður: Sundlaug Ólafsfjarð- ar, heitur pottur og gufubað. Dalvfk: Útisundlaug, góð aðstaða. Hrlsey: Sundlaug Hrfseyjar, skemmtileg útisundlaug. Tjaldstæöi Sigluf jörður: Við enda Suðurgötu, öll hreinlætisaðstaða. Ólafsfjörðu r: Við sundlaugina, öll hreinlætisaðstaða. Dalvfk: Við heimavist Dalvikur- skóla, mjög góð hreinlætisaðstöðu. Hrfsey: Við Ráðhúsið, tjaldstæði með allri hreinlætlsaðstöðu. Veitingar Slglufjörður: Hótel Höfn, allaral- mennarveitingarogbar. - Knatt- borðstofan Lækjargötu, almennar veitingar. - Skyndibltastaðir: Bló- bar, Bensinskálinn og Sölutuminn. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjörður með almennar veitingar. I Skeljungs- skálanum er skyndibitastaður. hrikalegt landslag Gisting Siglufjöróur ■ Úlafsfjörður * Dalvf k ■ Hrisey Frábærar feröaminjar á spennandi leid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.