Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Page 43
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988. 55 Lífestm Ertu búin(n) að fara í sumarfrí? Hvert fórstu (ferðu)? Herdis Gröndal: Nei, en ég ætla að fara til Kaupmannahafnar og ef til vill til Þýskalands. Stefán Guðjónsson: Já, ég fór til Spánar í hálfan mánuð. Marís Arason: Ég býst við að ég fari til útlanda. Mig hefur alltaf langað til Þýskalands og haft mikinn áhuga á að fara þangað. Hulda Sigurðardóttir: Já, ég fór í þijár vikur til Mallorca. íris Sigurðardóttir: Nei, ég á eftir að fara í sumarfrí og ætla bara að vera heima. Sfinxinn hmsir-en þyrftí andlitslyftíngu Sfinxinn í Egyptalandi er 4.600 ára gamall. Þessi stóra stytta af ljóni með mannshöfuð er eitt af þekktari fom- minjum landsins. Mannshöfuðiö brosir við ferðamönnum þótt það ætti í raun fremur að vera meö skeifu. Nú er ástandið orðið þannig að þessi og aðrar frægar minjar liggja undir skemmdum. Samkvæmt upplýsingum frá forn- leifafræðingmn í Egyptalandi kostar miUjónir dollara aö lagfæra þessi mannvirki. Þær eru hins vegar ekki til í egypskum íjárhirslum. Egyptar fyrirhuga því að leita til annarra þjóöa og ýmissa stofnana um aðstoð. Aöalástæðan fyrir þessari hröðu hrömun er mengun. Áður fyrr komu nokkur hundruð manns daglega í heimsókn til Luxor en nú skipta þessir ferðamenn þúsundum. Abdel Moaz Shaheen, einn af fremstu forn- leifafræðingum Egypta, segir að mengunina megi rekja til farartækja ferðamanna. Áhugasamir ferða- menn em sem sagt sjálfir að eyði- leggja þessar ómetanlegu minjar. Keopspýramídanum var til dæmis lokað í síðasta mánuöi vegna við- gerða. Þetta er í fyrsta skipti í ára- tugi sem shkt hefur gerst. Nýlega hefur tæpum tveim milljón- um dollara verið varið til viðgerða á þessum mannvirkjum. Viðgeröirnar, sem fyrirhugaöar eru, munu einung- is vera þær allra brýnustu. Ef fjár- magn fæst ekki er útlit fyrir að kom- andi kynslóðir muni ekki njóta þess- ara stórkostlegu minja. -EG. Sfinxinn er med þekktari fornminj- um. Nú liggur hann undir skemmd- um Siglufjöröur_______ - öll almenn feröa- mannaþjónusla. Siglufjarðorskarð_ - - opið yfir sumar- tímann velbúnum bílum. Strákagöng________ - 800 m. löng göng I gegnum Qallið Stráka. Málmey - fögur sýn frS~ Þóröarhöfða I miðnœtursól. Þórðarhöfði . Drangey . - fræg fyrir Drang- eyjarsund Grettis. Stórkostlegt fuglalíf. Hofsós______________ - verslunarstaður frá16. öld. Hólar í Hjaltadal _ - biskupssetur i 7 aldirogeinnmerk- asti sögustaöur landsins. Héðinsfjöröur - óspillt náttúra, mikil silungsveiði. Hvanndalabjörg Miklavatn - góð silungsveiði og mikið fuglalíf. Múlavegur - stórkostlegt útsýni útEyjaQörð. ■ Ólafsfjörður - öll almenn feröa- mannaþjónusta. . Ólafsfjaröarvatn - gríðarstórt stöðu- vatn með mikilli silungsveiði. . Hrísey - öll almenn ferða- mannaþjónusta. Árskógsströnd - Hriseyjarferja4-5 ferðir á dag milli lands og eyja. . Dalvfk - öll almenn ferða- mannaþjónusta Svarfaðardalur - - gullfalleg sveit, fríðland, mikið og sórstakt fuglalíf. Athyglisverd lykkja á leidinni Siglufjörfiur: Hótel Höfn, slmi: 96- 71514 og að Iþróttamiðstöðinni Hóli, sími: 96-71284. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjörður, simi: 96-62400. Dalvík: Sæluhúsið, simi 96-61488 og svefnpokapláss slmi: 96-61661. Hrfsey: Veitingahúsið Brekka, slmi: 96-61751. Svefnpokapláss, simi: 96-61762 og 61751. Golf Gönguferdir Slglufjörður: Hvanneyrarskál - Siglufjarðarskarð - Héðinsfjörður. Ólafsfjörður: Inn Ólafsfjörö með vatninu - Upp I Múla, stórkostlegt útsýni - Yfir i Héðinsfjörð. Dalvfk: Svarfaðardalur - Heljar- dalsheiði - Skagafjörður - Yfir I Ólafsfjörð og Fljót - Gljúfurár- jökull. Hrísey: Fjöruferðir - Vegirog þar til gerðar slóðir. Leyfi þarf til göngu- ferða um norðurhluta eyjunnar vegnaæðarvarps. Dalvfk: Sæluhúsið, allar almennar veitingar og bar. Sérhæfum okkur sérstaklega I sjávarréttum „Sjávarréttir Tröllaskagans" Hrfsey: Veitingahúsið Brekka býður m.a. upp á „Galloway" kjöt úr holdanautastöðinni í Hrisey - vín- veitingar með mat. Hrlsayjarferjan: (alla daga) FráÁrékóssandi: kl.9.30,13.30,18.30,22.30. Frá Hrísey: kl. 9.00,13.00.18.00,22.00. Einnig aukaferöir fimmtud -sunnud.: frá Arskógssandi kl. 16.30 fráHríseykl. 16.00 Ferðir frá Dalvfk til Hrlseyjar (mán.-fös.)kl. 14. Sigling til Hrlseyjar tekur 15 mlnútur. Veiöi Siglufjörður: Veiðileyfi I Miklavatni og vatnasvæði Héðinsfjarðar enj seld í Aðalbúðinni, bókaverslun Hannesar. Leyfi til sjóstangaveiði eru seld á Hótel Höfn. Ólafsfjörður: Veiðileyfi I Ólafs- fjarðarvatni og Fjaröará eru seld á hótelinu og einnig I slma 96-62146. Dalvfk: Veiðileyfi i Svarfaðardalsá og sjóstangaveiðileyfi ern seld I Sæluhúsinu. Hrlsey: Sjóstangaveiðileyfi I veitingahúsinu Brekku. Siglufjörður: Nfu holu völlur við Iþróttamiöstöðina Hól. Ólafsfjörfiur: Nlu holu völlur við Skeggjabrekku rétt utan við bæinn. Sundstaöir Siglufjörður: Sundhöll Siglufjarðar er með heitum potti, gufubaði og sólariömpum. Opið alla daga vikunnar. Ólafsfjörður: Sundlaug Ólafsfjarð- ar, heitur pottur og gufubað. Dalvfk: Útisundlaug, góð aðstaða. Hrlsey: Sundlaug Hrfseyjar, skemmtileg útisundlaug. Tjaldstæöi Sigluf jörður: Við enda Suðurgötu, öll hreinlætisaðstaða. Ólafsfjörðu r: Við sundlaugina, öll hreinlætisaðstaða. Dalvfk: Við heimavist Dalvikur- skóla, mjög góð hreinlætisaðstöðu. Hrfsey: Við Ráðhúsið, tjaldstæði með allri hreinlætlsaðstöðu. Veitingar Slglufjörður: Hótel Höfn, allaral- mennarveitingarogbar. - Knatt- borðstofan Lækjargötu, almennar veitingar. - Skyndibltastaðir: Bló- bar, Bensinskálinn og Sölutuminn. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjörður með almennar veitingar. I Skeljungs- skálanum er skyndibitastaður. hrikalegt landslag Gisting Siglufjöróur ■ Úlafsfjörður * Dalvf k ■ Hrisey Frábærar feröaminjar á spennandi leid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.